Víkurfréttir - 07.11.1991, Blaðsíða 11
10
11
Skemtanalíf
Yíkurfréttir
7. nóv. 1991
Skemtanalíf
Víkurfróttir
7. nóv. 1991
Guðjón og Bjarni dyraveröir sögðu þetta Sýningahópurinn frá Æfingastueoi saman komin eftir vel heppnaðar sýningar.
>betra líf< í bolunum frá Bertu.
FJÖR OG FRÍSKIFÓLK
-á Heilsufjöri meö /Efingastudeoi
Það var sannkallað fjör og frískt fólk á Heilsufjöri Æf-
ingastudeos sem haldið var í skemmtistaðnum K-17 þar-
síðasta laugardagskvöld. A Heilsufjöri kom saman ungt og
efnilegt fólk sem æfir reglulega líkamsrækt í Æfingastudeoi.
Þarna voru einnig ýmsir aðrir gestir.
Meðal skemmtiatriða var eróbikk- og tískusýning, þar sem
sýndur var fatnaður sem Æfingastudeo flytur inn og hefur í
einkasölu. Þá komu einnig fram Blues Brothers og tóku
hreint frábæra sýningu. Kynnir var Kjarri fiðla sem reytti af
sér brandara fyrir gesti hússins.
Meðfylgjandi myndir tók Hilmar Bragi af þessu tilefni.
Fallegar til fótanna í fínum fatnaði, - þær
Magga, Sabba og íris.
Mundi og Sigrún Éva fegurðardrottning
í NBA göllum frá K-sport.
Fjölsótt
Kóda-kvöld
Tískuverslunin Kóda í
Keflavík og verslunin K-sport
stóðu fyrir svokölluðu Kóda-
kvöldi í Veitingashúsinu K-17
um sl. helgi. Boðið var upp á
viðamikla skemmtidagskrá og
tískusýningu, þar sem sýnt var
það nýjasta í fatnaði versl-
Arnar Dór, Davíð og Helgi Már komu ananna Ljösraýndari blaðsins,
fram eins og alvanir sýningarmenn, hér Hilmar Bragi, tók nleðfylgjandi
í fatnaði frá K-sport. myndir
Guðbjörg fékk drátt hjá Stínu!
Voruð þið búin að heyra
söguna af henni Guðbjörgu sem
var alltaf svo hrein og klár og
með sín mál hreinu. Einn góðan
veðurdag sló samt niður í hana
einhverri bilun þannig að frá
henni heyrðist setning eitthvað
á þessa leið: „Eg þarf drátt og
það strax“.
Stína, sem var öðruvísi og
gáskafull, var þar nærstödd og
hugsaði með sér: „Það væri nú
gaman að fá að kippa í hana
Guðbjörgu, svona þegar enginn
sér til“.
Svo kom lielv... Ijósmyndarinn og tók mynd af öllu saman.
Ljósm.dibb
NYKOMIÐ
Ódýrir skíðagallar
st: 8-16 6.300
st: S-EX-large 7.080
Frotté náttsloppar
-barna frá kr. 1.600
-fullorðins frá kr. 1.960
Unglingajakkar, bolir og
gallabuxur
Alltaf eitthvað nýtt
Veriö velkomin
5% stgr.afsl.
10% afsl . til eldri borgara og
félaga Sjálfsbjargar á Suöurnesjum
gegn framvísun skírteina
Sandgérði sími 37415
Keflavík sími 13525
Jón Sigurðsson, Kristín Krist-
og Hannes Ragnarsson.
ljósm. pket.
KODA
FLUTT
Verslunin Kóda í Keflavfk
flutti sl. föstudag í nýtt húsnæði
nokkrum metrum frá því gamla,
eða frá Hafnargötu 17 yfir á 15.
Þar er nú verslunin komin í
rúmgott húsnæði og er hin
glæsilegasta. „Við erum í skýj-
unum og viljum koma á fram-
færi þökkum til viðskiptavina
okkar fyrir að sýna okkur mikla
þolinmæði á undanförnum
árunr vegna þrengsla í gömlu
búðinni" sögðu þær stöllur í
Kóda, Kristín Kristjánsdóttir og
Halldóra Lúðvíksdóttir.