Víkurfréttir - 07.11.1991, Blaðsíða 13
ÁRNAÐ HEILLA
Hver verða brúðhjón ársins?
________________________________________________________ _______________13
Víkurfróttir
Víkurfréttir hafa komist að samkomulagi við ljósmyndarana á Suðurnesjum um reglulega birtingu á
myndum af nýjum brúðhjónum. I næstu blöðum munum við birta nokkrar myndir af nýjum brúðhjónum
og þegar draga fer að jólum niunum við draga úr hópnum eina mynd sem við ætlum að kjósa Brúðhjón
Suðurnesja 1991 og munu þau hljóta vegleg verðlaun af því tilefni, sem við niunum greina frá síðar.
Pau brúðhjón frá Suðurnesjum, sem ekki hafa fariö til Ijósmyndara á Suðurnesjum, látið vini eða kunn-
ingja mynda sig eða Ijósmyndara annars staðar á landinu eru hvött til að senda okkur mynd til birt-
ingar.
10. febrúar voru gefin saman í Kálfatjamarkirkju af
sr. Braga Friðrikssyni, brúðhjónin Védís Hlín
Guðmundsdóttir og Páll Antonsson, Hafnargötu 3,
Vogum. Ljósm.: Nýmynd.
13. júlí voru gefin saman í Ytri-Njarðvíkurkirkju af
sr. Guðmundi Þorsteinssyni, brúðhjónin Jóhanna
Sævarsdóttir og Áslaugur Einarsson, Hjallavegi 5,
Njarðvík. Ljósm.: Nýmynd.
13. júlí voru gefin saman í Keflavíkurkirkju af sr.
Ólafi Oddi Jónssyni, brúðhjónin Jónína Steinunn
Helgadóttir og Jón Sigurbjörn Ólafsson, Sunnu-
braut 8, Keflavík. Ljósm.: Nýmynd.
20. júlí voru gefin saman í Keflavíkurkirkju af sr.
Ólafi Oddi Jónssyni, brúðhjónin María Isabel
Grace Fisher og Unnar Sveinn Stefánsson, Daytona
Beach, Florida, Bandaríkjunum. Ljósm.: Nýmynd.
26. júlí voru gefin saman í Hvalsneskirkju af sr.
Hirti Magna Jóhannssyni. brúðhjónin Hulda Ein-
arsdóttir og Ómar Ingvarsson, Tjamargötu 41,
Keflavík. Ljósrn.: Nýmynd.
10. ágúst voru gefin saman í Keflavíkurkirkju af sr.
Steinþóri Þórðarsyni, brúðhjónin Auður Öskars-
dóttir og Sverrir Sverrisson, Baugholti 13, Kefla-
v ík. Ljósm.: Nýmynd.
10. ágúst voru gefin saman í Grindavfkurkirkju af
sr. Jónu Kristínu Þorvaldsdóttur, brúðhjónin Sól-
veig Ólafsdóttir og Eiríkur Óli Dagbjartsson, Sels-
völlum 2, Grindavík. Ljósm.: Nýmynd.
14. september voru gefin saman í Dómkirkjunni,
Reykjavík af sr. Hirti Magna Jóhannssyni, brúð-
hjónin Gyða Hjartardóttir og Gylfi Jón Gylfason,
Torfufelli 23, Reykjavík. Ljósm.: Jóhannes Long.
Innilegustu þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð
og hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns,
sonar, föður, tengdaföður, afa og bróður,
ÁRNA VIGFÚSAR ÁRNASONAR,
Faxabraut 38d. Keflavík
Matthildur Óskarsdóttir
Þuríður Halldórsdóttir
Anna Pálína Árnadóttir Karl Einar Oskarsson
Þuríður Árnadóttir Rúnar Helgason
Kolbrún Árnadóttir Jóhann Bjarki Kagnarsson
Árný Hildur Árnadóttir
barnabörn og systkini hins látna
t
Ástkæreiginmaður minn. faðirokkar.
tengdafaðir, afi og langafi
GUÐJÓN EINARSSON,
verkstjóri
Vesturgötu 42. Keflayík,
sem lést 29. október, verður jarðsunginn
frá Keflavíkurkirkju. laugardaginn 9. nóvember klukkan 14.00. Blóm og
kransar afþakkaðir, en þeir sem vildu minnast hins látna
vinsamlagast látið Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
eða Landssamtök hjartasjúklinga njóta þess.
Sólveig Thorstensen
börn, tengdabörn, barna-
börn og barnabarnabarn.
Kynning á skipulagsmalum
Keflavíkurbæjar
Skipulagsnefnd Keflavíkur mun dagana 9. til 15. nóv-
ember nk. gangast fyrir kynningu á skipulagsmálum
bæjarins.
Kynning verður með tvennum hætti.
1. Sýning í risinu Tjarnargötu 12 hefst kl. 14.00 laug-
ardaginn 9. nóvember og verður opin virka daga kl.17 til
20 til 15. nóvember.
2. Fimmtudagskvöldið 14. nóvember kl. 20.30 verður
haldinn opinn fundur í K-17 við Vesturbraut. Þar verða
flutt framsöguerindi um skipulagsmál og fyrirspurnum
svarað.
Nefndin