Víkurfréttir - 05.03.1992, Qupperneq 6
6
\íkurfréttir
5. mars 1992
Félagslíf
• Unnar Már Magnússon uppfræðir Hinrik Sigurðsson um
starfið í Kiwanisklúbbnum Hof. Ljósm.:hbb
Baldur og Rúnar sigr-
uðu í Holtavision
Kiwanisklúbburinn
Hof:
Starfið
kynnt á
afmæl-
isári
Kiwanisklúbburinn Hof í
Garði bauð til kynningarfundar
á starfsemi klúbbsins í Sam-
komuhúsinu í Garði sl. fimmtu-
dag. Klúbburinn heldur upp á
20 ára afmæli á þessu ári og af
því tilefni er eitt af markmiðum
Hofs að fjölga félagsmönnum,
en í dag eru 19 virkir félagar í
Hofi.
Þeir Unnar Már Magnússon
og Jón Hjálmarsson röktu sögu
Kiwanisklúbbsins Hof í grófum
dráttum og félagar komu upp og
sögðu frá sinni reynslu af því að
starfa í Kiwanis. Fundir í
klúbbnum eru haldnir hálfs-
mánaðarlega í Samkomuhúsinu
í Garði og er næsti fundur í
kvöld. Þeir karlmenn í Garði
sem hafa áhuga á því að ganga
til liðs við klúbbinn er bent á að
hafa samband við einhvern af
félögum hans. Forseti Kiwanis-
klúbbsins Hof er Guðmundur
Th. Ólafsson.
FAX 12777
Vikurfréttir
Söngvakeppni Holtaskóla í
Keflavík er nefnist Holtavision
fór fram fyrir skemmstu. Var
þátttaka mjög góð og komust
færri að en vildu. Upphaffega
skráðu sig 27 keppendur en í
forkeppnina komust aðeins 18.
Þegar forkeppninni var lokið,
stóðu eftir tólf keppendur og þá
hófst keppnin fyrir alvöru.
Æfingar fyrir keppnina
hófust viku fyrir hana og æfðu
allir af fullu kappi, bæði heima
fyrir og með hljómsveit. Loks
rann stóri dagurinn upp og
stóðu allir keppendur sig með
prýði og var mjög gaman að
hlusta á þessa ungu afreks-
menn.
í þriðja til ljórða sæti lentu
Helga Magnúsdóttir og Þór-
anna Jónbjörnsdóttir með lag-
ið: „I know him so well" ásamt
lagi Ingu Fríðu Friðbjörns-
dóttur sem söng lagið sem Rut
Reginalds gerði frægt hér á
árum áður og heitir „Villi-
kötturinn."
í öðru sæti varð Sigurbjöm
„Elvis" Jónsson með lagið
„Blue suede shoes" með til-
heyrandi hreyfingum.
í fyrsta sæti lentu Baldur og
Rúnar. ungir og söngelskir
drengir í sjöunda bekk.
Dómnefndina skipuðu: Ein-
ar Örn. organisti Ketlavíkur-
kirkju. Elísa Geirsdóttir,
söngvari í hljómsveitinni Kol-
I________________________________
rassa krókríðandi og Gestur
formaður NFS. Hljómsveitin
Farvel trunta spilaði undir og
var einnig í dómnefnd. Einnig
var áhorfendum afhentur kosn-
ingaseðill. Var keppnin kefl-
vískri tónlistarmenningu til
sóma og eiga Kefivíkingar
marga upprennandi og unga
tónlistarmenn.
H.M.
J
• Frá kynningarfundinum í Samkomuhúsinu í Garði.
K\SfO SPENNANDI
IM I R GRILL-SEÐILL
Á ARGENTÍSKAN MÁTA
• NAUTASTEIK • LAMBASTEIK • LAX
• FISKUR • GRILLAÐ OG OFSA GOTT
ER PIZZUPARTÝ FRAMUNDAN?
Gefum afslátt fyrir hópa í pizzupartý
til heimsendingar.
OPIÐ
mánd.-fimd. kl. 11.30-21.00
fösd.-laugd. kl. 11.30-23.00
sund. kl. 11.30-22.00
PtZZUMWS®^svo«P-*
skoW"'alse“<§,jætðpttzur'ane'"',„ -
- er best
íííískalt!
FRI HEIM-
KEYRSLA
ALLA
DAGA
á pizzum - allan daginn
- alla daga í Keflavík
og Njarövík.
i
i
i
i
80.
Skoöið ma qq tpú P'Z4U __ ^ -
p'ízzu-matseðu-l
q’1 -12" 09 16 plZZU ftR peppebone
GLÓÐW 't„m osú, sktnku, rækju,
n'^'0"'0 R0iku, sveppom,
V SKSÍi
“■ isssr-”'
f
1
\
\
\
\
\
\
\
\
ogpeppe'o^®-
»• SS«»s-
90. DIkVOLk
(JrváttrnártV).