Víkurfréttir - 05.03.1992, Page 7
7
Fréttir og fróðleikur fyrir kennarana!
Myndarlegur hópur úr
Myllubakkaskóla heimsótti af-
greiðslu blaðsins snentma sl.
fimmtudagsmorgun. Krakkar-
nir voru í leikfimitíma hjá Ein-
varði Jóhannssyni, en íþrótta-
salurinn var upptekinn, svo
brugðið var á það ráð að fara í
gönguferð og leysa ýmsar
þrautir. Þá var komið við hjá
Víkurfréttum og fengin nokkur
eintök af blaðinu fyrir kenn-
arana að lesa.
Krakkamir í Myllubakkaskóla
vita það að kennaramir þurfa að
fá eitthvað gott að lesa á
fimmtudögum og góður
skammtur af fréttum og fróð-
leik úr blaðinu léttir lund í
skammdeginu. Myndin er tekin
fyrir frarnan hús blaðsins við
Vallargötu í Keflavík.
Ljósm.:hbb
VÍkurfréttir
5. mars 1992
Garðaselsbörn í íþróttakennslu
Bömin á Garðaseli í Keflavík
heimsóttu íþróttahúsið við
Sunnubraut sl. fimmtudag og
fylgdust þar með íþrótta-
kennslu.
Fjóra daga í viku gera krakk-
arnir á Garðaseli leikfimi-
æfingar sem íþróttakennarinn
Kjartan Másson hefur skipulagt
og fóstrumar annast fram-
kvæmd á. Nú fengu börnin að
fylgjast með því hvernig eldri
krakkar gera leikfimiæfingar
og undir lok tímans fengu
Garðaselsbörnin einnig að taka
þátt í æfingunum.
Meðfylgjandi myndir tók
Hilmar Bragi við þetta tæki-
færi.
Veitingahúsið Þotan
VESTURBRAUT 17• SÍMI: 92-12211
LAUGAKDAG
Dansleikur
FJORfFRAM
NÓTT
FÖSTUDAGUR:
Miðnætursýning
BLÚSBRÆÐUR
IKÓTEK
GETUR ÞAÐ VERIÐ..BETRA?
lýkur á laugardag
Málning 25% afsl. Gólfdúkar
25% afsl.Teppi 10-80% afsl.
Mottur ^ dropinn
25% afsl. Hafnargötu 90 Sími 14790
Mömmumorgnar
Félagið Börnin og við í samráði
við Keflavíkurkirkju mun fara á
stað með svo kallaða
„mömmumorgna".
„Mömmumorgnar" hafa verið
starfræktir í ná-
grannabyggðarlögum okkar um þó
nokkurt skeið og líkað mjög vel.
A þessum morgnum hittast
mæður með börn sín. leika við
bömin, rabba saman, skiptast á ráð-
um í sambandi við bamauppeldi
o.m.fl. Þar sem Suðurnesin fara ört
stækkandi finnst okkur við hæfi að
koma svona morgnum á fót, því
mikið er um mæður sem em heima
með börn sín, en hitta ekki aðrar
mæður og einangrast því að nokkur
leyti. Og börnin hafa alltaf gaman
að því að hitta önnur börn og læra
að umgangast þau.
Eins og kunnugt er höfum við
fengið nýjan aðstoðarprest, Helgu
Soffíu Konráðsdóttur og mun hún
vera okkur innan handa með þetta
starf.
Við ætlum að byrja þessa
morgna miðvikudaginn 11. mars kl.
10-12 í Kirkjuiundi og á hverjum
miðvikudegi eftir það. og mun það
verða auglýst nánar í bæjarblöðum.
Allar mæður/feður eru velkomin
með börn á öllum aldri. Vonumst
við til að sjá sem flestar og eiga á-
nægjulegar morgunstundir saman.
Stanslaust fjör í fjóra daga
FIMMTUDAGSKVÖLD FÖSTUDAGSKVÖLD LAUGARDAGSKVÖLD
Kjartan Már Kjartansson viö stjórn-
völinn á KARAOKE-kerfinu og aðstoðar
mig, þig, Nonna og alla sem vilja
reyna með sér og syngja eins og Frank
Sinatra, Michael Jackson. Komdu og
reyndu, núna, í kvöld!
UL
I MÖMMUIV
MOMMUMATSEÐILLINN
föstudags, laugardags-
og sunnudagskvöld.
Rjómalöguð grænmetissúpa
og
Djúpsteiktur fiskur með frönskum
og salati kr. 995,-
eða
Sunnudagslærissneiöar með
kartöflum, grænmeti, sósu og
salati 1.350,-
Muniö pizzu- og smá-
réttamatseöilinn
SUNNUDAGSKVÖLD
HARMONIKKUKVÖLD - komiö,
syngið og dansið og skemmtið
ykkur fram á nótt með félögum
harmonikkuunnenda. Gott að
mæta snemma og fá sér ódýra
og góða máltíð. FRÍTT INN og fjör
fram eftir nóttu.
Hin bráöhressa hljómsveit, UNDIR
TUNGLINU sér um föstudagsfjörið.
TINA fína frá Danmörku mætir kl.
00.30 og fækkar, fellir og tryllir fólk í
fötum en tínir af sjálfri sér með góðri
aðstoð....eða þannig...
Opnaö fyrir aðra en
matargesti frá kl. 22.30.
Kráarkvöld og stemmningin Ijúf og
góö. Klang og Company og Kara-
oke fyrir alla. FRÍTT INN. Opnað fyr-
ir aðra en matargesti kl. 22.30.
Börnin og við