Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.03.1992, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 05.03.1992, Blaðsíða 11
11 Víkurfréttir 5. mars 1992 Starfsdagar í FS Nú standa yfir svokallaðir Starfsdagar í Fjölbrautaskóla Suðurnesja og eru þeir ár- legur viðburður þar á bæ. Hófust þeir síðastliðinn mánudag og lýkur þeim á morgun. A þessum dögum eru nemendur gefnar frjálsar hendur til að gera nánast hvað sem hugur segir til um. Ýmis konar listsköpun á sér stað og keppast nemendur við að mála, teikna, hljóð- blanda. gera kvikmyndir og rnargt fleira. Einnig er boðið upp á hin ýmsu námskeið og fyr- irlestra s.s. köfun, skyndi- hjálp. bridge, matargerð, hljóðfæraleik. Ijósmyndun, fyrirlestur unt ásatrú og rímnagerð sem enginn ann- ar en allsherjargoðinn sjálf- ur Sveinbjöm Beinteinsson mun sjá um. Það yrði of langt mál hér að telja upp alla þá góðu menn og konur sem leggja hönd á plóginn til þess að dagar þessir verði sem hest heppnaðir en þó ber samt að nefna það fólk sem ber mestan þungann varð- andi skipulagningu starfs- dagana en það er Starfs- daganefndin svokallaða. Manilla veitingahús Reynið okkar frábæru austurlensku smárétti ásamt hefðbundnum skyndibitum. Tilboð vikunnar: Hamborgari, franskar.........kr. 280.- Súrsæt ýsa...................kr. 390.- Kjúklingar, franskar og salat .. kr. 465.- Húsfélagaþjónusta íslandsbanka býdst til að annast innheimtu-, greidslu- og bókhaldsþjónustu fyrir húsfélög. Gjaldkerastarf í húsfélagi fjölbýlishúsa hefur aldre þótt eftirsóknarvert, enda bœbi tímafrekt og oft van þakklátt. Húsfélagaþjónustan aubveldar rekstur og tryggi öruggari fjárreibur húsfélaga meb nákvœmri yfirsýn yfir greibslustöbu og rekstur á hverjum tíma. Þetta fyrir- komulag erþví íbúum fjölbýlishúsa til hagsbóta. Þrír þaettir Húsfélagaþjónustu: Innheimtuþjónusta: , Bankinn annast mánabarlega tölvuútskrift gírósebils á hvern greib■ anda húsgjalds. Á gíróseblinum eru þau gjöld sundurlibub sem greiba hnrf til hiisfálnndnc =' þarf til húsfélagsins. Greibsluþjónusta: ,( ptf - -•««----r,-------- Oll þau gjöld sem húsfélagib þarf ab greiba, t.d. fyrir rafmagn og hita, fœrir bankinn af vibskiptareikningi og sendir til vibkomandi á umsömdum tíma. Bókhaldsþjónusta: I lok hvers mánabar er sent út reikningsyfirlit sem sýnir hverjir hafa greitt og í hvab peningarnir hafa farib. I árslok liggur fyrir yfirlit yfir rekstur húsfélagsins á árinu, greibslur íbúa á árinu og skuldir þeirra í lok árs. Allar nánari upplýsingar um Húsfélagaþjón- ustu bankans og kynningartilbobib sem stendur húsfélögum til boba til 16. mars fást hjá þjónustufulltrúum i neban ISLANDSBANKI greindum afgreiMuitóHum bankant. _ , lak, M „)V„ , Flóabardagi FS og Menntaskólinn í Kópavogi leiddu saman hesta sína síðastliðinn mánudag í íþróttahúsinu í Keflavík. Var keppt í reiptogi, körfu, boð- hlaupi, ræðumennsku, hæfi- leikakeppni. blaki og fótbolta á milli kennara skólanna. Þar sem keppni þessi var á léttum nótum var mjög góð stemming í húsinu sem var nánast fullt. Hvorugur skólinn sigraði en samt sem áður má geta þess að kennaralið FS-inga gjörsigraði kennaralið MK-inga og sýndu „gömlu“ mennimir Hjálmar Amason, Ægir Sigurðsson, Guðni Kjart- ansson, Þorvaldur Sigurðsson, Hörður Ragnarsson og Baldur Guðntundsson snilldarlega takta. Á ntorgun föstudaginn 6. mars verður svo sleginn botninn í Starfsdagana með hlöðuballi í Stóru-milljón. Þar mun Suð- umesjamönnum gefast kostur á að upplifa alvöru sveita- ballsstemmingu áður en hún deyr út með öllu hér á íslandi. Fólk er hvatt til þess að mæta í lopapeysum eða bara sem sveitalegast í alla staði. Fólki er bent á að tryggja sér miða sem allra fyrst því miðafjöldinn er takmarkaður. Nœsta mál! Kosning gjaldkera húsfélagsins VIKINGA- HÁTÍÐ Á mánudagskvöldið var Vík- ingahátíð fyrir alla Keflvík- inga, Njarðvíkinga, Grindvík- inga, Garðvíkinga, Sandvík- inga, Vogvíkinga og Hafna- víkinginn. I látíð þessi var haldin í Þot- unni og var húsfyllir. Spaug- stofan mætti á staðinn og kitlaði hláturstaugar Víkinganna svo um munaði því titringurinn mældist á jarðskálftamælum. Einnig gafst nemendur kostur á að spreyta sig í Karaoki söng- kerfinu og að lokum var dansað við undirleik hljómsveitarinnar Farvel Trunta sem er af Suð- urnesjum. ^ ,',Suðurníska“ hljómsveitin Farvel Trunta. • Spaugstofan á fullri ferð. Manilla Hringbraut 92 - Sími 13795 NUDD Nudd viö vöövabólgu. höfuöverkjum og bakverkjum. íþróttanudd, íþróttameiösli. Slökunarnudd við t.d. stressi og þreytu. Óléttunudd. Tímapantanir í síma 14330 (símsvari á daginn). ÍSAK LEIFSSON nuddari, Sundmiöstööinni AUGLYSINGASIMARNIR ERU14717 OG15717

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.