Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.03.1992, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 05.03.1992, Blaðsíða 13
13 Fegurðarsamkeppni Suðumesja 1992 - Þátttakendur kynntir Halldórsdóttir er tuttugu ára Keflvíkingur. fædd í Reykjavík 12. maí 1971. Hún er lærður framreiðslumaður og nam iðnina á Grillinu á Hótel Sögu en er nú í vor einnig að ljúka stúdentsprófi frá Fjöl- brautaskóla Suðumesja. Áhugamál Þóreyjar tengjast náttúru Islands. Hún segist reyna komast út í náttúrna í sínum frítíma, fer í jeppaferðir og þá segist hún einnig synda mikið. Aðspurð um framtíðaráform segist Þórey ætla að nýta sér menntun sína og starfa sem þjónn og þá jafnvel erlendis. Þjónastarfið er í fjölskyldu Þóreyjar því bæði faðir hennar og kærasti eru þjónar. Foreldrar hennar eru Marta Sigurð- ardóttir og Halldór Sigdórsson. ÞOREY ÍRIS CLINIQUE og ESTÉE LAUDER í SUÐURNESJA FEGURÐ Stúlkurnar í Fegurðar- samkeppni Suðurnesja eru farðaðar með Clinique og Estée Lauder snyrtivörum, sem fást í SMART. smaRt Hólmgarði 2 Sími 15415 4- A ISLANDI Fermingarfatnaður beint frá framleiðanda f) Blúndukjólar, ^ ‘j-r- skokkar, kápur I fyyj og strákabuxur. \ ÁMargar geröir u oglitir. Hagstætt verö. |Su6urgötu42 - 230 Keflavik - Sími 92-11112| Opið mánud.-fimmtud. 17:00-19:00 og föstudag 13:00-17:00. Ljósm: Myndarfólk- Haukur Ingi. Förðun: SMART Helga Sigurðard., Guðrún Antonsd., Margrét B. Magnúsd. og Ásdís I. Sveinbjörnsd. Hárgreiðsla: ÞEL HÁRHÚS Þórunn Einarsd., Margrét Sumarliöad., Ragnheiður Guðmundsd. og Linda Birgisd. Umsjón: Ágústa Jónsdóttir og Páll Ketilsson.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.