Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.03.1992, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 05.03.1992, Blaðsíða 16
16 ISLENSKA ALFRÆÐI ORÐABOKIN HAFNIR: n Merki Hafnahrepps eftir Áka Griinz, lekið upp 1985. Efst er Eld- ey. í miðju öldur hafsins og teinær- ingur neðst sem vísar til útgerð- arsögu staðarins. Lionessur gáfu til Lyngsels Konur úr Lionessuklúbbi Njarðvíkur inættu nýverið í nýja heimili Þroskahjálpar „Lyngsel" og færðu bömunum sem þar dvöldu útvarpstæki. Vill Lionessu- klúbburinn nota þetta tækifæri til að óska Þroskahjálp á Suðurnesjum til hamingju með þetta glæsilega heimili. 0 Steinunn Sighvatsdóttir afhendir börnunum sein dvöldu á Lyngseli útvarpstækið. 2. lunnudaguz í Hvítasunnukirkjan- Vegurinn Föstudagur 6. mars: Hinn árlegi bænadagur kvenna kl. 20.30. Hugleiðingu flytur séra Helga Soffía Konráðsdóttir. Mikill söngur. Allar konur eru hvattar til þess að koma og eiga notalega stund saman. Kaffiveitingar. Verið vel- komnar. Sunnudagur: Barnakirkja kl. 11. Samkomakl. 14. Keflavíkurkirkja: Sunnudagaskólabörn heimsækja Grindavíkurkirkju. Verður lagt á stað frá kirkjunni kl. 10.30 og komið til baka kl. 12.30. Kvöldmessa kl. 20.30. Alt- arisganga. Einsöngur Sverrir Guð- mundsson, organisti Einar Örn Einarsson. Þriðjudagur 10. niars: Náttsöngur á föstu kl. 22.30. Tíð- argjörð. Miðvikudagur 11. mars: Mömmumorgunn í Kirkjulundi kl. 11. Fyrirbænarguðsþjónusta kl. 18. Beðiö fyrir sjúkum. Tekið á móti bænaefnum hjá starfsfólki kirkj- unnar. Séra Helga Soffía Konráðsdóttir. Innri- Njarðvíkurkirkja: Fjölskylduguðsþjónusta kl. II. Organisti Steinar Guðmundsson. Baldur Rafn Sigurösson Grindavíkurkirkja: Laugardagur: „Hjónanámskeið" Frá kl. 13-18 heldur séra Þorvaldur Karl Helgason. námskeið um hjónabandið. Hvetjum hjón til að fjölmenna og fræðast um hjóna- bandið. Sóknarnefnd býður þátt- takendum í síðdegiskaffi í Safn- aðarheimilinu. Sunnudagur: Sunnudagaskóli kl. II. Þriðjudagur: Kirkjukvöld kl. 20.30. Tónlist- fyrirbænir-biblíulestur og fróð- leikur. Allir velkomnir. Fimmtudagur: Foreldramorgunn frá kl. 10-12. Safnaðarheimilið opið fyrir for- eldra með börnin sín. Jóna Björg Jónsdóttir kentur í heimsókn og fræðir okkur um fatasaum (aðallega fatnað á börn s.s. regnföt o.fl.) Heitt á könnunni. Sóknarprestur Kirkjuvogskirkja: Messa kl. 14. Kaffiveitingar seldar á eftir messu í Félagsheimilinu. Á- góði rennur í ferðasjóð femt- ingarbama. Sóknarprestur Kálfatjarnarkirkja: Laugardagur: Kirkjuskóli í Stóru-Vogaskóla kl. II. Sóknarprestur Útskálakirkja: Messa kl. II. Altarisganga. Org- anisti Ester Ólafsdóttir. Hjurtur Magni Jóhannsson. Hvalsneskirkja: Messa kl. 14. Altarisganga. Börn borin til skímar. Organisti Ester Ó- lafsdóttir. H jörtur Magni Jóhannsson Ytri-Njarðvíkurkirkja: Barnasamkoma kl. 11 í umsjón Gróu og Sigfríðar. Baldur Kafn Sigurðsson Nýtt safn- aðarheimili við Keflavíkurkirkju Sýningu á tillögunum aö nýju safn- aðarheimili við Keflavíkurkirkju lýkur í Kirkjulundi nú um helgina: Opið sem hér segir: Föstudag kl, 17-19 Laugardag kl. 15-18 Sunnudag kl. 16-20 VIÐSKIPTA & ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR “S 14717 Mikilvæg o símanúmer Lögreglan í Keflavík: 15500 Lögreglan í Grindavík: 67777 Slökkvistööin Keflavík: 12222 Slökkvistöðin í Grindavík: 68380 Sjúkrabifreið Grindavík: 68382 og 67777 Slökkvistöð Sandgeröi: 37444 Sjúkrahús/Heilsugæsla: 14000 Neyöarsími: 000 Raflaanavinnustofa Siaurðar Inavarssonar Heiðartúni 2 Garði S: 27103 SIEMENS UMBOÐ Ljós og lampar - Heimllis- tæki - Hljómtæki - Myndbönd - Sjónvörp Raflagnir - Efnissala LEIGUBÍLAR - SENDIBÍLAR AÐALSTÖÐIN HF 11515 ^ 52525 ////////////////////////////// N\\\\\\N\\NNN\N\\NN\\NNNNNNNN ////////////////////////////// íýÞarftu að auglýsa?í;í n^ \ X / X /■ \ / / XX í; Þú nærð á góðan og ódýran hátt ft :v til viðskiptavina með auglýsingu 'ÁJ á þjónustusíðunni. ; \\\\\\\\\\\\\\\\\\\\ /xxxxxxxxxxxxxxxxxxx. \ \ \ \ \ \ \\ \\ \\ \\ \\ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ X X X X X X X X \ \ \ \ \ \ f RAFMAGN! \ Alhliða rafþjónusta - Nýlagnir Viðgerðir - Útvega teikningar Dyrasímakerfi HJORLEIFUR STEFANSSON Löggiltur rafvirkjameistari Vesturbraut 8c, 230 Keflavík sími 15206, hs. 15589 / Sérleyfisbifreiöir Keflavíkur Simi 92-15551 FERÐAÁÆTLUN Frá Keflavik: Dept. Keflavik Frá Reykjavík: Dept. Reykjavík 06.45 + 08.30 + 08.30 10.45 10.45 * 14.15 ** 12.30 15.30 * 15.30 + 17.30 + 17.30 19.00 20.30 21.30 Laugardaga og sunnudaga Saturdays & holldays Frá Keflavík: Dept. Keflavík: Frá Reykjavík: Dept. Reykjavík: 08.30 10.45 12.30 14.15 * * 17.30 19.00 20.30 21.30 + Aöeins virka daga * Aöeins skóladaga ** Endar í Keflavík Flísa- og málningarþjónusta Suðurnesja LITAVAL Baldursgötu 14 Keflavík Simi 14737 Getrauna- númerið er 230 L0TT0 0G GETRAUNIR ÍBK ERU Í ÍÞRÓTTA- VALLARHÚSINU.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.