Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.03.1992, Blaðsíða 20

Víkurfréttir - 05.03.1992, Blaðsíða 20
20 M0AUGLYSINGAR AUGLYSINGA- SÍMINN ER /47/7 Víkurfréttir 5. mars 1992 Allsherjar atkvæöa- greiðsla Samþykkt hefur verið að viðhafa allsherj- aratkvæðagreiðslu um kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs Verslunarmannafé- lags Suðurnesja fyrir árið 1992. Kosið er um formann, 3 menn í stjórn og 3 til vara, 2 endurskoðendur og 1 til vara, 7 menn í trúnaðarmannaráð og 7 til vara. Framboðlistum sé skilað á skrifstofu fé- lagsins eigi síðar en klukkan 15.00 föstu- daginn 13. mars 1992. Öðrum listum en lista stjórnar og trún- aðarmannaráðs skulu fylgja meðmæli 50 fullgildra félgsmanna. Kjörstjórn. Þroskaheftir Suðurnesjum Almennur opinn fundur um ferlimál fatl- aðra verður haldinn í Ragnarsseli fimmtudaginn 12.mars kl. 20:30. Fulltrúi frá Tryggingarstofnun ríkisins og ferlinefnd fatlaðra á Suðurnesjum halda erindi og svara fyrirspurnum. Kaffiveitingar Allir velkomnir "VÖRN FYRIR BÖRN" Keflavík/Njarðvík Eru slysagildrur í umhverfi þínu? Hefur þú tekið eftir slysagildrum á leið þinni um bæinn okkar? Ef svo er hringdu í síma: 13339 milli kl. 19.00-21.00. Petta símanúmer verður opið frá 5.-19. mars alla virka daga. Hjálpaðu okkur að gera bæinn betri fyrir börnin með því að fækka slysagildrum í umhverfi þeirra. Framkvæmdaráð. ATHUGA' SEMD Sálarrann- sóknarfélag Suðurnesja Fjöldafundur um Breska miðilinn PAM GIBBONS verður í húsi félagsins fimmtu- daginn 5.mars kl 20:30. Húsið opnar kl 20:00. Lausir tímar á einkafundi með miðlinum. Stjórnin - varðandi MOLA sem birtust í 9. tölublaði Þar kemur fram að nokkrir starfsmenn Flugafgreiðslunnar hf. með fulltingi verkalýðsfé- lagsins hafi ætlað að ná af- greiðslunni undir sig og boðið í verkið. Það er rangt, hvorki starfs- menn eða verkalýðsfélög hafa boðið f verk eða þjónustu þá sem Flugafgreiðslan hf. annast fyrir Flugleiði hf. Hinsvegar voru viðræður í gangi við Flugleiði hf. um hugsanlegan sérkjarasamning, þar sem Flugleiðir hf. voru að íliuga, að sjá sjálfir um þá þjón- ustu sem Flugafgreiðslan hf. hefur annast undanfarin ár. Virðingarfyllst, f.h. Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis Kristján Gunnarsson (sign.) AUGLYSING I VÍKURFRÉTTUM BER ÁRANGUR SIMAR 14717 & 15717 FLUGAFGREIÐSLAN HF Starfsfólk til sumarstarfa Starfsmenn óskast til sumarstarfa í hlaödeild fyrirtækisins. Um er aö ræða vaktavinnu og tímavinnu. Við sækjumst eftir duglegum og árei- öanlegum mönnum, mikil vinna fyrir duglega menn. Upphaf starfstíma: 1. apríl, 1. maí og endaðan maí. Kröfur: Vera orðinn 19 ára Hafa ökuréttindi Hafa próf á lyftara, eða vera reiðubúinn tii að afla sér þess. Umsóknareyöublöð fást á skrifstofunni Holtsgötu 56, Njarðvíkk og skal skilað þar fyrir 10 mars. Skrifstofan er opin frá kl. 9 til 12 mánudag og föstudag. Kvenfélag Keflavíkur: Leikhúsferð Farið veröur í Borgarleikhúsiö laug- ardaginn 21. mars nk. að sjá Þrúgur reiðinnar. Rútuferö frá SBK. Þátttaka tilkynnist fyrir 14. mars í síma 15025 eöa 11525. VIÐTALSTIMI nýráöins sóknarprests í Njarðvík, séra Baldurs Rafns Sigurössonar eru sem hér segir: Mánudaga-þriöjudag-miövikudaga og fimmtudaga kl. 11:00-12:00 Einnig fimmtudaga kl. 18:00-19:00 Upplýsingar gefa Árni í síma 12511 Flelga í síma 16043 Héöinn í síma 12588 Baldur Rafn Sigurðsson sóknarprestur.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.