Víkurfréttir - 05.03.1992, Qupperneq 22
22
Víkurfréttir
5. mars 1992
Knattspyrna yngri flokka:
Góður órangur SFS
Sundfólk SFS af yngri kyn-
slóðinni, sópaði að sér verð-
launum á sundmóti KR um síð-
ustu helgi. Margir góðir tímar
náðust, og var árangur krakk-
anna til fyrinriyndar. Framtíðin
er greinilega björt hjá félaginu.
Nánar verður fjallað um mótið
í næsta blaði.
Innanhússknattspyrna 3. flokks kvenna
Þrjú Suðurnesjalið, Víðir,
UMFG og Reynir sendu lið til
þátttöku í íslandsmóti 3. flokks
kvenna í innanhússknattspyrnu.
Mótið fór fram í lok febrúar, og
var leikið á Akranesi. Víð-
isstúlkurnar, sem léku í D-riðli,
náðu bestum árangri. Þær unnu
tvo leiki, en töpuðu svo fyrir
UMFA, sem stóð uppi sem ís-
landsmeistari í mótslok. Urslit í
leikjum Suðumesjaliðanna
voru eftirfarandi:
Reynir - Fjölnir 0-0
Haukar - Reynir 0-0
Valur- Reynir 5-3
Víðir - ÍR 2-0
UBK - Víðir 1 -2
Víðir - UMFA 1 -3
UMFG - KR 2-3
UMFG - ÍA 3-6
Helgina 14.-16. febrúar fór fram Sparisjóðsmót unglingaráðs knattspymudeildar ÍBK. Mótið allt var
hið fjörugasta, og margir leikir spennadi. Foreldrar fjölmenntu á áhorfendabekkina, og hvöttu sín böm
og lið þeirra til dáða. IBK strákarnir voru vel á boltanum þessa helgi og sigruðu í 7 riðlum af 10. Eins
og nafn mótsins gefur til kynna, gaf Sparisjóðurinn, öll verðlaun í mótinu.,
7. flokkur
A-riðill
1. ÍBK.......7 stig
2. Stjarnan..5 stig
3. Grótta....5 stig
4. Í.R.......3 stig
5. ÍBKc......Ostig
B-riðill
1. ÍBK b.....7 stig
2. Í.R.......5 stig
3. Stjaman...3 stig
4. ÍBKd......3 stig
5. Grótta....0 stig
6. flokkur
A-riðill
l.ÍBKa.......8 stig
2. Grótta....6 stig
3.1.R........4 stig
4. Stjarnan...2 stig
5. ÍBKc......Ostig
B-riðill
1. Grótta....8 stig
2. ÍBKb......6 stig
3. Í.R.......4 stig
4. Stjaman....2 stig
5. ÍBKd.......Ostig
5. flokkur
A-riðill
1. ÍBKa......8 stig
2. Stjarnan..6 stig
3. Í.R.......4 stig
4. ÍBK c.....2 stig
5. UMFG.......Ostig
B-riðill
1. ÍBK b.....8 stig
2. Stjaman.....6 stig
3. Í.R.......4 stig
4. UMFG......2 stig
5. ÍBKd......Ostig
4. flokkur
A-riðill
1. Stjaman...8 stig
2. Grótta....6 stig
3. Í.R.......4 stig
4. ÍBKa......2 stig
5. ÍBK c.....Ostig
B-riðill
1. ÍBK b.....7 stig
2. Grótta....7 stig
3. Stjarnan..4 stig
4. Í.R........2 stig
5. ÍBKd.......Ostig
3. flokkur
A-riðill
1. Í.R........5 stig
2. Stjarnan...3 stig
3. ÍBK........2 stig
4. Grótta.....2 stig
B-riðill
1. ÍBK........5 stig
2. Stjarnan...3 stig
3. Í.R........2 stig
4. Grótta.....2 stig
Sundfélagið Suðurnes:
Bærinn gaf tímatökubúnað
Keflavíkurbær færði Sund-
félaginu Suðurnes tímatöku-
búnað að gjöf við sérsataka at-
höfn í Sundmiðstöðinni í Kefla-
vík sl. sunnudag. Það var bæjar-
stjórinn, Ellert Eiríksson sem
færði Jóni Helgasyni frá Sund-
félaginu Suðurnes gjöfina.
A meðfylgjandi mynd tekur
Jón við ávísun fyrir klukkunni
sem sést til hliðar við Ellert
bæjarstjóra. Ljósm.:hbb
Undanúrslit:
Stórleikur í
Njarðvík
Njarðvíkingar leika gegn Vals-
mönnum annað kvöld kl. 20:00 í
undanúrslitum Bikarkeppni KKl.
Valsmenn liafa verið á mikilli sigl-
ingu upp á síðkastið og má búast við
þeim sterkum til leiks. Það er hins-
vegar óvíst hvort þeirra besti maður,
Franc Booker verði með í leiknum,
sökum þess hann á yfir höfði sér
leikbann vegna brottvísunar í leik
gegn Haukum fyrir stuttu.
„Við ætlum að mæta í þennan
leik og gera okkar besta. Eg vona að
Booker spili með þeim, því þá
7. flokkur ÍBK, A.
7. flokkur ÍBK, B.
5. flokkur ÍBK, A.
6. tlokkur ÍBK, B.
5. flokkur
B.
4. flokkur ÍBK, B.
komum við ekki til með að vanmeta
þá. Þetta verður hörkuleikur, 40
erfíðar mínútur. Þeir sem vinna t'ara
í höllina. Það er eftirsóknarvert að
komast þangað, því hún er
„Wembley" körfuboltans á Is-
landi.”, sagði Friðrik Rúnarsson,
þjálfari UMFN.
3. flokkur ÍBK, B.
Framhaldsskólamót í körfubolta
Framhaldsskólamótið í
körfubolta verður haldið nk.
helgi 7. og 8. mars í íþrótta-
húsinu f Njarðvík. Að þessu
sinni er það FS sem skipuleggur
mótið og heldur það. Öllum er
velkomið að koma og horfa á
hina ýmsu skóla leiða saman
hesta sína og er aðgangur frír.
IBK sigraði í 7. flokkum
Kvennakarfa:
Stórleikur i Keflavík
ÍBK leikur gegn IR í 4ra liða úrslitum bikarkeppni kvenna í
körfuknattleik í kvöld. Leikur fer fram í Keflavík og hefst kl.
20.00. Hinn undanúrslitaleikurinn er milli Hauka og Njarðvíkur
í Hafnarfirði.
Jóhann og Púll
urðu jafnir
Jóhann Benediktsson og Páll
Gunnarsson urðu efstir og jafnir
á lokapúttkvöldinu í Leirunni sl.
föstudag. Sex bestu kvöldin af
átta töldu og voru þeir Jóhann
og Páll báðir nteð 233 liögg,
einu betur en Sigurður Al-
bertsson.
I kvennallokki sigraði Asta
Páls með 288 högg en í 2. sæti
Ólöf Sveinbjörnsdóttir með 290
högg.
Sigurður Magnússon var
hlutskarpastur í öldungaflokki
með 262 högg, Hermann Kjart-
ansson annar með 263 högg og
þriðji Sigurður Brynjólfsson
með 265 högg.
Amar Már Elíasson vann í
unglingaflokki á 235 höggum,
Öm Hjartarson annar á 236 og
Ingvar Ingvarsson þriðji á 257
höggum.
fréttir
Hákon náði fjór-
um skiptum en hann
er ásamt fjórum
öðrum tippurum
með fjögur skipti en
efstur er Ingvar
Guðmundsson.
Fjórir efstu tipp-
aramir fara í úr-
slitakeppni sem
stendur yfir í fjórar
vikur og sá sem
verður með IJesta
leiki rétta eftir þær
umferðir hlýtur far-
seðil að launum til
London á bikar-
úrslitaleik ensku
knattspymunnar...
Grímsi sló Konna út!
Hallgrímur Guðmundsson,
Spursari gerði sér lítið fyrir og
sló Hákon Matthíasson út í
síðustu leikviku með 7 réttum
gegn 6. Getraunaleikurinn
okkar hefur í orðsins fyllstu
merkingu, verið við sjávar-
síðuna að undanfömu og er
það vel. Þar er mikill áhugi
fyrir knattspymu og Grímsi
hefur skorað á Ibsen Ang-
antýsson, hafnarvörð í Kefla-
vík. „Eg hef nú alla tíð haldið
með hinum gamalreyndu og
skemmtilegu Ulfum þó svo
árangurinn undanfarin ár hafi
ekki verið upp á það besta"
sagðiIbsen.
Hallgrímur er eins og fyrr
hefur komið fram Spursari og
hans menn verða á skjánum
hjá Bjama Fel og félögum
hans hjá RUV á laugardaginn.
Þá leika Tottenham og Leeds
United, næst efsta lið 1.
deildar, gamalt stórlið sem nú
berst harðri baráttu við Man.
Utd. um Englandsmeistara-
titilinn. Við Spursarar verðum
við skjáinn og ætlum okkur
ekkert annað en sigur" sagði
Grímsi og undir það tökum
við.
Everton-Oldham Luton-Crystal Palace Q.P.R.-Manc. City 1 12 2 1X2 2 X
Sheff. Wed.-Coventry 1 1
Tottenham-Leeds 1X2 X2
Wimbledon-Notts County 1 1
Bristol Rovers-BIackburn 2 X2
Charlton-Millwall IX 1X2
Grimsby-Barnsley X X
Newcastle-Brighton 1 1
Oxford-Swindon 2 X
Plymouth-Derby 2 2
Wolves-Bristol 1x2 1