Víkurfréttir - 05.03.1992, Qupperneq 24
BESTI
KOSTURINN
24 MÁN. SPARIREIKNINGUR
7.2%
ávöxtun
umfram
lánskjara vísitölu
Sú mesta í
bankakerfinu.
ðtSPRRISJÓÐURIHH
Sundmiðstöðin Keflavík:
Vatnsrennibrautin gerði lukku
Hin nýja vatnsrennibraut við Sundmiðstöðina í Kefla-
vík gerði stormandi lukku hjá ungviðinu í Keflavík sl.
sunnudag. Brautin er gjöf frá Vatnsveitu Suðurnesja. O-
hætt er að fullyrða að hundruðir ef ekki þúsundir ferða hafi
verið farnar á fyrstu klukkustundunum eftir að brautin var
tekin í notkun.
Það var Drífa Sigfúsdóttir forseti bæjarstjórnar Kefla-
víkur og stjórnarkona í Vatnsveitu Suðurnesja sem klippti
á borða og opnaði þá brautina fonnlega. Áður fluttu ávörp
Hjördís Ámadóttir f.h. íþróttaráðs, Drífa Sigfúsdóttir og
Ellert Eiríksson bæjarstjóri. Þá var jafnframt tekið í notkun
nýtt tólf manna gufubað.
Eftir að brautin hafði verið tekin í notkun var gestum boðið
að þiggja veitingar. Þess má geta að sl. þrijudag voru liðin
tvö ár frá því Sundmiðstöðin opnaði og á þeim tíma hafa
um 200.000 gestir sótt mannvirkið heint.
• Drífa klippir á borðann. Hjá
henni standa Hjördís Árnadóttir og
Sigurður Steindórsson.
Ijósm.:hbb
Báti bjargað
í stórsjó
-sjóprófa krafist vegna málsins
Grindavíkurbáturinn Þröstur
GK 211 fékk nýlega trollið í
skrúfuna er hann var að veiðum
undan Hafnarbergi í 7-8 vind-
stigum. Kallaði skipstjóri báts-
ins þegar út og bað um aðstoð.
Svaraði skipstjóri Kefla-
víkurbátsins Osk KE 5 kallinu
og setti þegar á ferð til hans.
Eftir að Óskin hafði siglt í
um eina klukkustund með Þröst
í eftirdragi jókst vindurinn í
10-12 vindstig á suð-austan og
lyngdi síðan aftur klukkustund
síðar og vindur snérist í suð-
vestan. Var báturinn dreginn til
hafnar í Njarðvík og tók sú ferð
níu og hálfa klukkustund, þrátt
fyrir að taug milli skipanna hafi
stitnað einu sinn á leiðinni.
Koma þessar upplýsingar fram
í dagbók m.b. Óskar, en skip-
stjóri og útgerðarmaður þess
skips hefur nú óskað eftir sjó-
prófum vegna björgunarinnar.
Að sögn lögmanns útgerðar
Óskar KE kemur einnig fram í
dagbókinni að þeir á Óskinni
hafi „þurft að leggjast mjög ná-
lægt Þresti í stórsjó og að erfitt
hafi verið í fyrstu að koma taug
á milli, þar sem báturinn lá
undir áföllum er versti storm-
urinn gekk yfir.“
Er blaðið hafði samband við
rannsóknarlögregluna í Kefla-
vík var málið þar til vinnslu, en
að því loknu verður málið tekið
fyrir í sjódómi.
Ósk KE 5 er 81 tonna stál-
bátur í eigu Einars Magn-
ússonar, en Þröstur GK 211 er
112 tonna stálbátur í eigu Agn-
ars Smára Einarssonar. Er
nokkur stærðarmunur milli bát-
anna sem hefur gert dráttinn enn
erfiðari. Svo skemmtilega vill
til að Óskin var áður í eigu
Agnars Smára og hét þá Þröstur
KE. Vegna björgunarinnar urðu
þeir á Óskinni að skilja eftir 40
net í sjó sem ónýttust auk þess
sem þeir urðu fyrir einhverjum
aflamissi.
Botndýrarannsóknir viö Island:
Flokkunarstöð sett upp í Sandgerði
Tekist hefur samkomulag
milli Umhverfisráðuneytis, Haf-
rannsóknarstofnunar, Líffræði-
Stofnunar háskólans, Náttúru-
fræðistofnunar Islands, Sand-
gerðisbæjar og Sjávarútvegs-
stofnunar háskólans um að
standa að sameiginlegu rann-
sóknarverkefni á botndýrum hér
við land.
Verður sett á stofn flokk-
unarstöð í Sandgerði, þar sem
ráðnir verða 4-8 starfsmenn til
að grófflokka sýnin í um 45
helstu hópa dýrarikisins. Sam-
GÓI)
KJÖK
d- euövýcttK
&íCocm
BÍLAKRINGLAN
Grófin 7-8
Sími 14690
hliða grófflokkuninni verður
skráð hvaða dýrahópar eru mest
áberandi hvað varðar fjölda.
Verður stöðin til húsa í húsnæði
því sem bæjarfélagið keypti á
sínum tíma og var áður í eigu
Rafns hf. Er reiknað með að
innlend og erlend rannsóknar-
skip safni öllum sýnum og að
sýnatöku Ijúki á fjórum árum, en
rannsóknimar standi yfir í 6 ár.
Er talið að milli 60 og 70 er-
lendir vísindamenn taki þátt í
þessu rannsóknarverkefni en
markmið og gildi þeirra er: „Að
PASSA-
MYNDIR í
ÖLL
SKÍRTEINI
TILBÚNAR
STRAX!
| l.i«'>sinvniliiM<>l;i |
HAFNARGÖTU 52 KEFLAVÍK SIMI 14290
rannsaka hvaða botndýra-
tegundir lifa innan íslenskrar
efnahagslögsögu, skrá út-
breiðslu þeiiTa, magn og tengsl
þeirra við aðrar lífverur sjávar.
Slíkar upplýsingar um botn-
dýralíf skapa nauðsynlegan
gagnagrunn sem m.a. nýtist til
að:
I. Kanna ætuskilyrði fisk-
stofna. Á þessu ári hefjast um-
fangsmiklar rannsóknir á maga-
innihaldi botnfiska sem eru hluti
af fjölstofnarannsóknum Haf-
rannsóknarstofnunarinnar.
GERIÐ
GÓÐ
KAUPÁ
TILBOÐS-
TORGINU
Botndýr eru mikilvæg fæða
botnfiska og upplýsingar um út-
breiðslu og magn þeirra eru
mikilvægar þegar meta á fæðu-
tengsl fiskistofna.
2. Meta áhrif mismunandi
veiðarfæra á botndýralíf við
landið.
3. Fylgjast með breytingum á
botnlífi í kjölfar breytinga á á-
standi sjávar, m.a. vegna hugs-
anlegra loftslagsbreytinga eða
ntengunar.
4. Almennar umhverfisvökt-
unar og vemdunar hafsvæða.“
PIZZU"
oc
KJÚKL-
INGA-
TILBOÐ
Sími14777
MUNDII
peningalyktina!
Sími14797
Fagleg veitinga-
þjónusta fyrir þig
Sími 14999
- frí heimkeyrsla
á pizzum alla daga!