Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.04.1992, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 24.04.1992, Blaðsíða 5
_________5 Vikurfréttir 24. apríl 1992 • Magnús Jónsson, lögreglumaður, kastar hrossak jötinu í krabbann sem síðan losaði kjötið ofan í brennsluofn Sorpevðingarstöðvar Suðurnesja. Sölumaöur hrossakjöts stöðvaður Kjötið tekið með lögregluvaldi og brennt Lögreglan í Keflavík gerði upptækt nokkurt magn af hrossakjöti af torgsala í Njarð- víkunum á miðvikudag fyrir páska. Að ósk Heil- brigðiseftirlits Suðumesja var ekið með kjötið til Sorp- eyðingarstöðvar Suðumesja, þar sem kjötið var brennt og því þannig eytt. Um var að ræða unnið hrossakjöt í bitum og einnig bjúgu. Var kjötinu pakkað í plastpoka og voru þeir merktir sláturhúsi á Suðurlandi. Merð- fylgjandi mynd tók ljósmyndari blaðsins, Hilmar Bragi, þegar verðir laganna komu hrossa- kjötinu fyrir „kattamef1, þ.e. þegar því var kastað í krabbann sem losaði kjötið í brennsluofn Sorpeyðingarstöðvarinnar. Smygl í dymbilviku: Á fimmta hundrað flöskur og talsvert af kjöti Tollgæsla íslands lagði hald á 235 flöskur af sterku áfengi, 197 flöskur af léttu víni og á þriðja hundrað kíló af kjöti í tveimur skipum í höfnum á Suðurnesjum í dymbilvikunni. Fyrst var það • flutn- ingaskipinu Oriolus við komu þess til Njarðvíkur á mið- vikudag. Um er að ræða leigu- skip Eimskips sem kom hingað með Vamarliðsvörur og fund- ust þar um borð 163 lítrar af áfengi. Þegar Sandgerðistogarinn O- lafur Jónsson kom til heima- hafnar á skírdag úr söluferð frá Bremenhaven, lögðu tollverðir hald á 197 flöskur af léttu víni, 72 flöskur af sterku áfengi og á þriðja hundrað kíló af kjöti um borð í togaranum. • Leit í togaranum Ólafi Jónssvni nýlokið í Sandgerðishöfn á skírdag. Ljósm.: epj. HJÓL FYRIR ALLAI FjaU'ahjo| 2 . Shimono 2 & k 24.900- AUoy gjörð/stálgond BMX 20" Lg7.900- aUt úr stali FiallaUó' 26 18 fs 900- Fjaliahjói2 Shimono2i g kr 27.900- Mloy gjörð og gnn 14.900- aUt úr staU Samsetningargjald: 1000 kr. stærri hjól 500 kr. minni hjól Stúlkna míni Fjallahjól 20" 5 gíra kr. 9.900- allt úr stáli Fjallahjól 26" 18 gíra smellugíra kr. 14.900- allt úr stáii Kvenna Fjallahjól 26" 18 gíra kr. 14.900- allt úr stáli Fjallahjól 26" Shimono 21 gíra kr. 22.900- allt úr stáli Fjallahjól 26" 21 gíra shimono deore lx kr. 45.900- CROMDLY/ Krómblanda Kvenna Fjallahjól 26" 21 gira smellugíra kr. 22.900- Álgj örð / stálgrind HAGKAUP

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.