Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.04.1992, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 24.04.1992, Blaðsíða 15
15 Víkurfrcttir 24. apríl 1992 Enn um Sögunefnd Keflavíkur Rýmingarsala í 2 daga, 27. og 30. apríl. Opiðkl. 15-20. Útibúið verður lokað í sumar. FÖNDURSTOFAN Sögunefnd Keflavíkur virðist bæði ritstjóra Víkurfrétta og bæjarstjóranum í Keflavík mik- ill þyrnir í auga. Eg læt mér í léttu rúmi liggja hnútukast Molahöfundar og rit- stjóra Víkurfrétta. Það er með hann eins og púkann á fjós- bitnum, að hann þrífst einungis á fúkyrðum. Mér er hinsvegar sárara um ummæli bæj- arstjórans, og þau valda mér vonbrigðum, því honum hef ég hingað til aldrei frýjað vits. Við skipun nefnda tel ég, að bæjarstjóm og bæjarstjóri hljóti að hafa að leiðarljósi hæfileika nefndarmanna, fremur en póli- tíska skoðun þeirra, og leggi meira upp úr því, að nefnd- armenn hafi til að bera skilning á þeim málefnum, sem þeim er ætlað að fjalla um, en að þeir hampi ákveðnu flokksskírteini. Vonandi leiðréttir bæjarstjóri mig, fari ég með rangt mál. Ekki ætti að skemma, að nefnd takist að skila verkefni sínu þannig, að sem minnst út- gjöld hljótist af fyrir bæjarsjóð og bæjarbúa. Þessu hlutverki tel ég Sögu- nefnd Keflavikur hafa skilað með sóma, í góðri samvinnu við þann ágæta ritstjóra, sem hún var svo lánsöm að fá til ritunar sögunnar. Nefndin hefur haldið tiltölulega fáa launaða fundi, en hinsvegar hafa nefndarmenn lagt fram ómælda vinnu milli funda, sem hvergi er færð til bókar. Um þessar mundir er fyrsta bindi verksins að verða tilbúið til prentunar. Að und- angengnu útboði var samið við lægstbjóðanda, prentsmiðjuna Eddu h/f í Reykjavík, um prentun og frágang bókarinnar. Útboðsgögn voru send þeim þremur prentsmiðjum í Reykjavík, sem best eru taldar Björn Stefánsson tækjum og þekkingu búnar til slíkra verka, og báðum Suð- umesjaprentsmiðjunum. Raun- ar var ekki búist við, að þær gætu keppt við hinar prent- smiðjumar á jafnréttis- grundvelli, þó þær séu vel sam- keppnisfærar í öðrum verk- efnum. Til þess eru þær ein- faldlega ekki nægilega vel tækjum búnar og hefðu þurft að sækja hluta verksins til sam- keppnisaðilanna. Hvað „skilningsskort" nefndarinnar varðar, vil ég benda bæjarstjóra Keflavíkur á, að skylt mun að taka lægsta til Garðvrkjufræðingarnir Auður Oddgeirsdóttir og Kristinn H. Þor- steinsson, sem bæði munu fjalla um garðyrkjumál á fundunum. Grindavik og Keflavik: Fyrirlestrar um garð- rækt á Suðurnesjum Boðað hefur verið til tveggja fyrirlestra í næstu viku um garð- rækt á Suðurnesjum. Verða flutt erindi um gróður og garðrækt, þriðjudaginn 28. apríl kí. 20.30 í Grunnskóla Grindavíkur og fimmtudaginn 30. apríl ú sanra tíma í veitingahúsinu Þotunni, Vesturbraut 17. Keflavík. Á fundinum fjallar Auður Oddgeirsdóttir, garðyrkjufræð- ingur um könnun sem hún gerði á Suðumesjum um vaxt- armöguleika trjáa og runna við sjávarsíðuna. Einnig fjallar Kristinn H. Þorsteinsson, garð- yrkjufræðingur um umhirðu trjáa og runna, gróðursetningar oifl. Sýndur verður fjöldi lit- skyggna, en erindi þessi eru mið- uð við Suðurnesin og því kær komin öllurn sem fást við garð- rækt. Þátttökugjald er kr. 500 sem greiðist við innganginn. boði, sé um lokað útboð að ræða, eins og hér var. Jafnframt vil ég benda honum á, að með samningnum við prentsmiðjuna Eddu sparar nefndin bæjarsjóði Keflavíkur og/eða vænt- anlegum kaupendum bók- arinnar umtalsverðar upphæðir. Þegar ég var við nám, taldist það ekki góð latína, stæði mað- ur á gati á prófi, að afsaka sig með því að hafa ekki lesið heima. Bæjarstjóri og aðrir bæjarstjómarmenn fá sendar fundargerðir nefnda, svo þeir geti kynnt sér þær og ígrundað, hvort rétt sé að málum staðið, áður en þeir greiða um þær at- kvæði á bæjarráðs- eða bæj- arstjómarfundum. Standist þeir ekki prófið, er hreint ekki um að kenna skilningsleysi nefnd- anna! Vonandi gerir bæjarstjóri sér ljóst, að það er bæjarstjóm sem kýs menn í nefndir, og hún get- ur einnig leyst þá frá störfum, eins og aðra óhæfa starfsmenn bæjarins, reynist þeir störfum sínum ekki vaxnir. Oski bæjarstjóri að mæta á fundi Sögunefndar Keflavíkur til að skerpa skilning nefnd- armanna, býð ég hann vel- kominn, og tel ég, að aðrir nefndarmenn muni einnig gera. Með greinarstúfi þessum eru málefni Sögunefndar Kefla- víkur útrædd að minni hálfu. I2.apríl 1991 Björn Stefánsson (sign.) Hafnargötu 68a - Sími 12738 Eina reglulega vikublaðið á Suðurnesjum Utivistartími barna Samkvæmt lögum um útivistartíma barna á tímabilinu 1. maí tih. september, er börnum 12 ára og yngri ekki leyfilegt aö vera á al- mannafæri eftir kl. 22 nema í fylgd meö full- orönum. Sömuleiöis er börnum yngri en 15 ára óheimil útivist eftir kl. 23, nema í fylgd meö full- orönum eöa á heimieið frá viöurkenndri æskulýösstarfsemi. Barnaverndarnefnd Keflavíkur Hjartans þakklœti til þeirra sem glöddu mig á afmælisdaginn 10. apríi. Valdimar Axelsson VUt þú fá jréttir úr heimahögum? - Eru búferlaflutningarframundan? Hvernig væri að gerast áskrifandi að bæjar- og/eða héraðsfréttablaði? Skagablaðid Akranes og nágrenni VikublaO, fimmtudaga. I’óstáskr. kr. 150 á tbl. S: 93-12261, 93-11397 fax: 93-13297 pteft HtK i'lfl Hafnarfjörður og nágrenni VikublaO, fimmtudaga. Póstáskr. kr. 110 á tbl. S: 91-651945, 91-651745 fax: 91-650745 Vestmannaeyjar VikublaO, fimmtudaga. Póstáskr. kr. 3.400 á ári. S: 98-11210 fax: 98-11293 Víkurfrcttir Suðurnes VikublaO, fimmtudaga. Póstáskr. kr. 3.300 á ári. S: 92-14717,92-15717 fax: 92-12777 HUSTRI Austurlandskjördæmi VjkublaO, fímmtudaga. Póstáskr. kr. 380 á inán. S: 97-11984 fax: 97-12284 Vestfirðir VikublaO, miö- vikudaga. Póstáskrift kr. 1.500 hálfsárs- lega- S: 94-4560, 94-4570 fax: 94-4564 Eystro* horn A-Skafta- fellssýsla Vikubl. fímintd. Póstáskr. kr. 105 átbl. S: 97-81505, fax: 97-81821 (Pósth. Höfn) ptrKiR Norðurland vestra VikublaO, miOvikudaga. Póstáskr. kr. 110 á tbl. S: 95-35757, 95-36703, fax: 95-36162 1 Borgarnes og Borgarfjörður HálfsmánaOarl. fimmtudaga. Póstáskr. kr. 1.500 bálft ár. S: 93-71312 fax: 93-72012 Iborgfirðingur [ psrT^i Vestmannaeyjar VikubluO, föstudaga. Póstáskr. GreiOsla á flutningsgj. S: 98-11500 fax: 98-11075 ilcurUaeíití Húsavík og nágrenni VikublaO, fímmtudaga. Póstáskr. 120 kr. á ibl. S: 96-41780 fax: 96-42211 íS ii jfl Ólafsfjörður VikublaO, fímmtudaga. Póstáskr. kr. 140 á tbl. S: 96-62558,96-62370, fax: 964)2630 Dalvík og nágrenni VikublaO, fimmtudaga. Póstáskr. kr. 500 á mánuOi. S: 96-61476, fax: 96-61099 Austurland Austurland VikublnO, miOvikudaga. Póstáskr. kr. 1.050 ársfjórOI. s: 97-71750, 97-71571 fax: 97-71756 Samtök bæjar- og héraðsfréttablaða

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.