Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.04.1992, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 24.04.1992, Blaðsíða 14
14 Vikurfróttir 24. apríl 1992 ORLOFS- HÚS Orlofshúsum Verslunarmannafélags Suö- urnesja veröur úthlutaö á skrifstofu fé- lagsins, Hafnargötu 28, Keflavík frá og meö mánudeginum 4. maí kl. 20.00. (Húsiö opnað kl. 19.45). Um er aö ræöa: Orlofshús Svignaskarði Orlofshús Ölfusborgum Orlofshús Miöhúsum við Egilsstaöi Orlofshús Hrísum, Eyjafiröi íbúö Smárahlíö 14a, Akureyri (2 herb.) íbúð Dalsgerði 7b, Akureyri, (3 herb.) Vikuleigan er kr. 7.000,- fyrir alla staöi nema Dalsgerði 7b, kr. 8.000,- og greiðist viö úthlutun. Ath.: Þeir sem ekki hafa fengið orlofshús síöustu 5 ár hafa forgang til 15. maí nk. ORLOFSNEFND Erill í sjúkra- flutningum Miklar annir voru hjá sjúkra- flutningsmönnum er starfa hjá Brunavörnum Suðumesja um hátíðamar. Voru það bæði út- köll vegna veikinda og slysa. Kom það upp nokkrum sinnum að tveir sjúkrabílar voru í notk- un á sama tíma. Sá einstæði atburður gerðist að nóttu til um páskana að tveir sjúkrabílar úr Keflavík komu samtímis að umferðarljósi í Reykjavík og stóðu hlið við hlið og biðu eftir grænu ljósi á leið á sjúkrahús í höfuðborginni með sjúklinga héðan að sunnan. TAKIÐ EFTIR! Hún Trítla litla er að verða stór! Til hamingju með tvítugsaf- mælið þann 3. maí. Bestu kveðjur JHJ Orlofshús VSFK DVALARLEYFI Frá og með mánudeginum 27. apríl liggja umsóknareyöublöð frammi á skrifstofu Verkalýðsfélagsins að Hafnargötu 80, um dvalarleyfi í orlofshúsum félagsins, sem hér segir: 1 hús í Olfusborgum 2 hús í Húsafelli 1 hús í Svignaskarði 1 hús í Hraunborgum 1 íbúð á Akureyri 1 íbúð að Arnþórsgerði í Ljósavatnshreppi S-Þing. Þeir sem ekki hafa dvalið sl. 5 ár í orlofshúsum á tímabilinu 15. maí-15. sept. sitja fyrir dvalarleyfum. Umsóknarfrestur er til 6. maí nk. Dregið verður úr um- sóknum laugardaginn 9. maí kl. 14.00 í sal félagsins að Hafnargötu 80. Vikuleiga greiðist í síðasta lagi 15. maí. Eftir það verða ógreiddar umsóknir ekki í gildi, og úthlutað öðrum. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis Orðsending til íbúa Keflavíkur og Njarðvíkur: Vinnuhóparí vettvangskönnun Eins og áður hefur komið fram í fréttum er í gangi átak hér í Kefla- vík/Njarðvík sem ber yfirskriftina „Vörn fyrir börn“. Markmið átaksins er: 1. Að setja fram íslenskan staðal öðrum bæjar- og sveitarfélögum til fyrirmyndar í slysavörnum barna. 2. Að auka öryggi barnsins með því að fækka slysagildrum í um- hverfinu heima og heiman. 3. Að gera foreldra og aðra, meðvitaðri og gagnrýnni á um- hverfi bamsins í gegnum fræðslu. 4. Að sameina faghópa og á- hugafólk í þátttöku þessa verkefnis sem er undirstaða þess að þetta átak megi takast. Nú eru vinnuhópar að fara af stað í vettvangskönnun. Meðal annars verða skoðuð vinnusvæði og bygg- ingasvæði. Við viljurn biðja hlutaðeigandi aðila að taka vel á móti hópunum. Tökum höndum saman og fækk- um slysagildrum í umhverfinu. F.h. Framkvæmdaráðs, Hrafnkell Oskarsson, sl.vsamóttaka S.K. Þórhildur Sigtr.vggsdóttir, Heilsugæslustöð Suðurnesja. Þórunn Benediktsson, slysamóttaka S.K. Verslunarmannafélag Suðurnesja AÐALFUNDUR Aðalfundur Verslunarmannafélags Suðurnesja verður haldinn að Hafn- argötu 28, Keflavík, miðvikudaginn 29. apríl nk. kl. 20.00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis AÐALFUNDUR Aðalfundur VSFK verður haldinn fimmtu- daginn 30. apríl nk. kl. 20.30 í húsi fé- lagsins að Hafnargötu 80, Keflavík. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Breytingar á reglugerð sjúkrasjóðs 3. Önnur mál. Félagar fjölmennið - Kaffiveitingar. Stjórnin

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.