Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.04.1992, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 24.04.1992, Blaðsíða 12
NVFSV Mikilvæg símanúmer Lögreglan í Keflavík: 15500 Lögreglan í Grindavík: 67777 Slökkvistööin Keflavik: 12222 Slökkvistööin í Grindavík: 68380 Sjúkrabifreiö Grindavík: 68382 og 67777 Slökkvistöö Sandgeröi: 37444 Sjúkrahús/Heilsugæsla: 14000 Neyöarsími: 000 ÞJÓNUSTA M-hátíð Njarðvík: Tónleikar á M-hátíð Ýmislegt er á dagskrá M- hátíðar í Njarðvík nú á vordögum. I Ytri-Njarðvíkurkirkju verða á næstu vikunt tónleikar þar sem boðið er upp á efni við allra hæfi. Laugardaginn 25. apríl ( á morgun) kl 17 verða tónleikar Söngdeildar Tónlistaskóla Njarð- víkur og nemenda úr Söngskóla Reykjavíkur. Föstudaginn 1. maí kl. 17 heldur Tríó Borealis tónleika þar sem leikin verða verk eftir Debussy, Bruch, Brahms, Þorkel Sigurbjörnsson og Poulenc. Tríó- ið skipa: Einar Jóhannesson, klarinettleikari, Beth Levin, pí- anóleikari og Richard Tal- kowsky, sellóleikari. Laugardaginn 9. maí: Vor- tónleikar yngri nemenda Tón- listaskóla Njarðvíkur kl. 14. Sunnudaginn 10. maí kl. 14.30, leikur Lúðrasveit Tón- listaskóla Njarðvíkur, mið- vikudaginn 13. maí kl. 20 verða tónleikar eldri nemenda Tón- listaskóla Njarðvíkur og laug- ardaginn 16. maí eru skólaslit Tónlistarskólans. Náttúruverndarfélag Suövesturlands: Skoðunarferð Njarðvík Á rnorgun, laugardaginn 25. apríl fer Náttúruvendarfélag Suð- vesturlands í sjöttu ferðina í ferðaröðinni „Framtíðarsýnin okkar". Farið verður kl. 10.30 frá Grunnskólanum í Njarðvík og gengið umhverfis byggðina. I leiðinni verða óröskuð eða lítt röskuð náttúruleg svæði skoðuð og ýmsar minjar. Gangan tekur um tvo tíma en eftir hana verða umræður í Grunnskólanum um framtíðarsýn sveitarfélagsins sem heiid. I för verða fróðir menn og hugmyndaríkir. Öllunt er heimil þátttaka. r cJfopinn Sími 14790 Málning - Gólfteppi Parket - Flísar Fýllinn í bjargið! Nú er tilhugalífið byrjað hjá fvlnum og hann koniinn í réttar stcllingar i björgunum. Hilmar Bragi tók meðfylgjandi niynd af fýlspari, þar sem það stakk saman ncfjum í ónefndu hjargi á Rcykjancsi um síðustu helgi. SKIPAAFGREIÐSLA Blómastofa SUÐURNESJA Guðrúnar KRANALEIGA Hafnargötu 36 - Sími 11350 LYFTARALEIGA Opið virka daga 9-18 SÍMI Laugard 10-16 Sunnud 12-14 14675 y / i k Opið í hádeginu M-hátíð sett í Sandgerði Setning M-hátíðar í Sand- gerði fer fram fimmtudaginn 30. apríl kl. 20.30 í Sam- komuhúsinu í Sandgerði. Boðið verður upp á fjölbreytta dag- skrá. Hefst hún á því að Stefán Jón Bjamason, bæjarstjóri setur há- tíðina, þá leikur Magnús Rafns- son, á píanó; Olafur G. Ein- arsson, menntamálaráðherra, flytur ávarp og Sigurlín Bjamey Gísladóttir, verður með upp- lestur. Þá flytur Olafur Gunn- laugsson ávarp bæjarstjórnar og Bergþór Pálsson syngur ein- söng við undirleik Jónasar Ingimundarsonar. Pétur Brynjarsson fræðir fólk um byggð í sveit- arfélaginu, Guðlaug Gunn- arsdóttir leikur á kornett og sýnt verður dansatriði frá Dansskóla Heiðars Astvaldssonar. Fram koma pörin: Guðlaugur og Nanna, Bjami og Jórunn, Þór- hallur og Hildur Rós, Hjördís og Sigurður og Amlaug og Hrund. Síðan verða kaffi- veitingar í umsjón Kven- félagsins Hvatar. VATRYGGINGAFEIAG ISIAMIS HF Umboðsmaður: Hafnargötu 58 - Keflavík Guðiaugur Eyjólfsson Heimasími I2293 1 >48*80 Skrifstofustjóri: Gunnar Guðlaugsson Heimasími 12721 Flísa- og málningarþjónusta Suðurnesja LITAVAL Baldursgötu 14 Keflavik Sími 14737 Viðtalstímar bæjarstjóra eru sem hér segir: Alla virka daga nema þriðjudaga kl 9.00 - 11.00 Viðtalstími forseta bæjarstjórnar: kl. 9-11 á þriöjudögum Bæjarstjórinn í Keflavík ALLAR BYGGINGAVÖRUR Járn & Skip V/ VÍKURBRAUT Sími15405 r RAFMAGN! Alhliða rafþjónusta - Ný- lagnir - Viögeröir - Útvega teikningar - Dyrasímakerfi V HJÖRLEIFUR STEFÁNSSON Löggiltur rafvirkjameistari Vesturbraut 8c, 230 Keflavík sími 15206, hs. 15589 Sérleyfisbifreiöir Keflavíkur Sími 92-15551 FERÐAÁÆTLUN Frá Keflavik: Fra Reykjavík: Dept. Keflavik Dept. Reykjavik 06.45 + 08.30 + 08.30 10.45 10.45 * 14.15 ** 12.30 15.30 * 15.30 + 17.30 + 17.30 19.00 20.30 21.30 Laugardaga og sunnudaga Saturdays & holidays Frá Keflavik: Frá Reykjavik: Dept. Keflavik: Dept. Reykjavík: 08.30 12.30 17.30 20.30 10.45 14.15 * 19.00 21.30 + Aöeins virka daga * Aöeins skóladaga ** Endar i Keflavík LEIGUBÍLAR - SENDIBÍLAR AÐALSTÖÐIN HF 11515 s 52525

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.