Víkurfréttir - 21.01.1993, Blaðsíða 9
Víkurfréttir
21. JANÚAR 1993
9
P s06
9
J964
Starfsmenn óskast
Golfklúbbur Suöurnesja óskar eftir aö
ráöa tvo starfsmenn:
1. Starfsmann til aö sjá um daglegan
rekstur G.S., sem felst m.a. í umsjón meö
greiðasölu, auglýsingaöflun, kynningar-
starfsemi, bókfærslu ofl. - Krefjandi starf.
2. Staöarhaldara sem sér um daglega
umhirðu vallar og verkstjórn. Góö véla-
kunnátta æskileg.
Báöir þessir starfsmenn þurfa aö geta
hafið störf sem fyrst. Framtíðarstörf fyrir
rétta starfsmenn.
Umsóknum sé skilaö fyrir 1. feb. '93
merktum:
Golfklúbbur Suðurnesja
Pósthólf 112, 232 Keflavík
Aukin ökuréttindi
(Meirapróf)
Ökukennarar á Suöurnesjum hafa ákveöiö í samráöi
viö Ökukennarafélag íslands aö standa fyrir nám-
skeiðum til öflunar aukinna ökuréttinda í febrúar.
Skráning og upplýsingar í símum 13436-15567-
11635, 985-28272, 68006.
Ökukennarar á Suöurnesjum
fyrir Suöurnesjamenn
♦ Ingibjörg Danívalsdóttir var gerð að fyrsta heiðursfélaga. Hér er
hún ásamt núverandi formanni Olafi Halldórssyni.
r------— —-----------------i
♦ Hitaveita Suðurnesja
Virðisaukaskatturinn
hækkar gjaldið
VINNUEFTIRLIT RIKISINS
NAMSKEIÐ
Námskeiö í stjórn og meðferð gaffallyftara, smágrafa, drátt-
arvéla meö tækjabúnaöi, körfubíla, valtara og steypudælu-
krana verður haldiö á Suöurnesjum um miðjan febrúar nk. ef
nægileg þátttaka fæst. Námskeiðsgjald er kr. 4.300.
Skráning og upplýsingar í síma 92-11002 alla virka daga kl.
08:00-12:00. Umsóknir skulu berast fyrir 8. febrúar.
Gestur Friðjónsson,
umdæmisstjóri.
♦ í 24 ára sögu félagsins hafa aðeins fimm gengt stöðu formanns og eru fjórir þeirra á lífi. Þeir eru frá
vinstri: Hilmar Hafsteinsson, Ingibjörg Danívalsdóttir, Ólafur Halldórsson og Jón B. Kristinsson.
• Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja í nýtt húsnæði:
Ingibjörg Danivalsdóttir
gerð að heiðursfélaga
lagsins Ingibjörg Danívalsdóttir
gerð að fyrsta heiðursfélaga fé-
lagsins.
I upphafi gat Ólafur Hall-
dórsson, formaður félagsins að
félagið ætti í vor 24 ára afmæli
og fyrstu 11 árin hefði Ingibjörg
stýrt félaginu. Auk þeirra gesta
sem áður er getið mættu tveir
erlendir miðlar í hófið, Iris Hall
og Clive Teal, en sá síðarnefndi
sem einnig er prestur blessaði
hið nýja húsnæði.
Sálarrannsóknarfélag Suð-
urnesja tók um síðustu helgi í
notkun nýtt, heimilislegt og
vinarlegt félagsheimili niður við
Keflavíkurhöfn. A félagið nú
tvær hæðir í Olíusamlagshúsinu
að Víkurbraut 13.
Var almennum félags-
mönnum boðið að skoða hús-
næðið á sunnudag. A laugardag
var öllum núverandi stjórn-
armönnum og nefndarfólki fé-
lagsins frá upphafi, ásamt
stjórnendum annarra sál-
arrannsóknarfélaga og velunn-
urum félagsins er gerðu það
kleift að húsnæðið var nú tekið
í notkun, boðið til samsætis.
Meðal gesta voru þeir fjórir for-
menn félagsins sem enn eru á
lífi, en sá fimmti Hörður Ólafs-
son er látinn.
Þá var fyrsti formaður fé-
m Frétt okkar í síðasta tölu-
■ blaði um að orkuverð Hita-
■ veitu Suðurnesja hækkaði
_ ekkert á næstunni, var
I byggð að hluta til á mis-
skilningi.
Hið rétta er að sá hluti af
orkuverðinu sem fer til
I_____________________- -
Hitaveitunnar hækkar ekki,
en við orkugjaldið bætist
virðisaukaskattur, sem
reiknast frá síðustu ára-
mótum. Sá skattur átti að
verða 14%, en vegna niður-
greiðslna verður skatturinn
rúm 10%.
Hverjir koma niður d
jörðina 1. febrúar?