Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.03.1995, Síða 1

Víkurfréttir - 16.03.1995, Síða 1
Stærsta frétta- og auglýsingablaðið á Suðurnesjum F R E T T I R ll.tbl./ 16. árg. Fimmtudagur 16/3 -1995 opinn allon sólartiringinn i#5Pí\Rl5J0DURlrlrl - fyrir pig og pínai Við \egqjum líð! Tíu tonn í tros$u! i— Það hefur verið ævintýraljómi yfir þorskveiðum neta- bátanna síðustu daga og vikur. Menn muna vart annað eins fiskerí. Meðfylgjandi mynd tók Hilmar Bragi ljós- myndari Vfkurfrétta um borð í Ósk KE sl. föstudag en þar á „bæ“ fengu menn 25 tonn af vænum þorski í fimrn trossur og þar af 10 tonn í fyrstu trossuna. „Þetta fiskerí er svipað og var hér á árunum í kringum 1970,“ sagði Einar Magnússon skipstjóri á Ósk KE 5 í samtali við blaðið. Nafnamál bæjarstjórnar Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafna: Reykjanesbær eða Suðurnesbær -kosið samhliða alþingiskosningum 8. aprtl. Hópur manna vinnur að því að nafnakosningin fari ekki fram! „Það er búið að liggja mikið yfir þessu og þetta er niðurstaðan. Það verð- ur kosið á milli þessara tveggja nafna“, sagði Ellert Eirfksson um niðurstöðu bæjarstjórnar Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafna í nafnamálinu svokallaða. Niðurstaða bæjarstjórnar var sú að láta kjósa á milli tveggja nafna, þ.e. Reykjanes(bær) og Suðumes(bær). Þetta var samþykkt samhljóða á fundi bæjarstjómar sl. fimmtudag. Þar var fjallað um fjóra valkosti: Keflavík- Njarðvík, Reykjanes, Suðurnes (með nes í eintölu, Suðumesbær) og Suður- nes (með nes í fleiritölu, Suðurnesja- bær). I fréttatilkynningu frá bæjarstjómni segir að fyrsti kosturinn haft ekki kom- ið til greina, hann útiloki m.a. Hafnir og þá sé hann sama eðlis og „heitið" Keflavík. Njarðvík, Hafnir, sem notað hefur verið að undanfömu. Síðasti kost- urinn þótti geta vakið óánægju annarra Suðurnesjamanna, vegna þess að ef hann yrði valinn, þá fengi orðið „Suð- umesjamaður" tvenns konar merkingu. Ef Reykjanes verður fyrir valinu, mun bæjarfélagið verða nefnt Reykja- nesbær og bæjarstjómin þá heita Bæjar- stjóm Reykjanesbæjar. Ibúamir verða nefndir Reyknesingar að samheiti, en eftir sem áður verða þeir að sjálfsögðu Keflvíkingar, Njarðvíkingar og Hafna- menn, eins og liingað til. Ef Suðurnes verður fyrir valinu, verður sveitarfélagið nefnt Suðumes- bær. Rétt er að vekja athylgi á því að hér er Suðurnes hugsað í eintölu en ekki í fieirtölu. Bæjarstjórn veður þá Bæjarstjórn Suðurnesbæjar og íbúar verða nefndir Suðumesingar sem heild, en verða eftir sem áður Keflvíkingar, Njarðvíkingar og Hafnamenn eftir bú- setu. Póstritanir verða óbreyttar. Samkvæmt heimildum blaðsins hef- ur hópur manna sem er ósáttur við af- greiðslu bæjarstjómar í þessu máli, hug á því að reyna með öllum ráðum að koma í veg fyrir að kosning fari fram 8. apríl. „Það verður bara að gera allt til þess að þessi kosning fari ekki fram. Þetta mál er búið að hljóta ótrúlega meðferð og er bæjarfélaginu til skamm- ar livemig staðið hefur verið að þessu og sýnir sig vel þegar ritstjórar Morg- unblaðsins eru farnir að hneyklast á ntálinu í Ieiðaraskrifum sínum", sagði einn |x:irra áhugamanna sem vinna nú hörðum höndum að því að koma í veg fyrir kosninguna 8. apríl. Hagnaður hjá fímmtugu Kaupfélagi 10.3 milljóna króna hagnaður varð á rekstri Kaupfélags Suðumesja en aðalfundur þess var haldinn 11. mars sl. Eiginfjárhlutfall er 22.2% og ávöxtun eiginfjár 7.1%. Eyjólfur Eysteinsson og Ólafur Gunnlaugs- son voru endurkjörnir í stjórn og Guðfinnur Sigurvinsson endurkjörinn varamaður í stjórn- ina. Asgeir Einarsson var endurkosinn sem annar tveggja skoðunarmanna og Jóhann Geirdal til vara. Geir Geirsson hjá Coopers og Lybrand var kosinn endurskoðandi félagsins. Kaupfélagsstjóri, Guðjón Stefánsson, flutti skýrslu framkvæmdastjóra. Þar kom m.a. fram að samþjöppun valds í smásölu hefði einkennt síðustu árin, fáir en mjög stórir aðilar væru nú ráðandi á markaðnum. Þyrfti félagið að taka mið af þeim staðreyndum í framtíðinni. Magnús Haraldsson flutti skýrslu stjórnar og flutti síðan fróðlegt erindi í máli og myndum um sögu félagsins sem á þessu ári verður 50 ára en það var stofnað 13. ágúst 1945. Þrír þáfftakendur i Fegurðarsamkeppni Suðurnesja kynntir - sjá bls. 10-11 ... austurlenskt ( (( ELDHIIS ILilnaioöln 26 - Keflavfk - Sfmi 1 I. Svínakjiil í súrsætri súsu 1 kjiíkiiupr í niassiiiuii karrýímeöal sterkt) 3. \aulakjiil í ostrusósu 3. Steiktir sjárarrcllir 5. Stcikt hrísorjiín m/ svínakj., nautakj., kjiíkl. có i. kjúklinour í súrsaslri súsu 7. kjúklingur steiktur í engiferi N. Siínakjiil í karrí (meðal sterkl) II. kjúklinpr í ostrusósu III. Svínakjiit ni/eiiKÍÍeri i rickju 11. „Tom Jan tíung" Tælensk rækjusúpa in/slvrklcika aú úsk 12. „Tom Jan Lomit“ Tælensk sjávarrctlasúpa m/stjrkleika aú úsk 13. Steiktar núúlur „l'al Tai" \auta. svína cúa kjúkling H. Xúúlur „Tal l.uil \a" ni/kjúkling 15. Slciklar núúlur ni/svínakjiili lli.„TomJud“ milil kjúklingasúpa 17. „Tom Jud“ mild svínasúpa IS. „Toni Jud" niilil naulasúpa l!l. Stciklur smokkfískur 21). \aulakjiil m\ tcrsku rliili

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.