Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.03.1995, Side 4

Víkurfréttir - 16.03.1995, Side 4
4 16. MARS 1995 VÍKUR FRÉTTIR Fasteignaþjónusta Suðurnesja Hf. Skipasala Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - Vatnsnesvegur 26, Keflavík. 3ja herbergja efri hæð í tvíbýli ásamt 60 fenn. bflskúr. Hagstætt áhvflandi. Skipti mögulegáminni eign. 5.200.000,- Faxabraut 68, Keflavík. 135 ferm. einbýlishús ásamt 36 ferm. fok- heldum bflskúr. 3 svefnherbergi. Hagstætt áhvflandi. Skipti möguleg áminni eign. 10.000.000,- Haldursgata 10, Keflavík. Rúmgóð 4ra herbergja neðri hæð í tvíbýli. Allar lagnir endumýjaðar, nýlegt gólfefrii. 4.200.000,- Klapparstígur 7, Sandgerði. 133 ferm. 5 herbergja einbýlishús. Skipti möguleg á minni eign í Sandgerði. 7300,000,- Sími 13722 - Fax 13900 lllikabraut 15, Keflavík. Rúmgóð 4ra herbergja neðri hæð í tvíbýli ásamt bflskúrssökkli. Hagstætt áhvílandi. Skipti möguleg á ódýrari eign. 8.400.000,- Smáratún .3, Keflavík. 170 ferm. einbýlishús á tveimur hæðum. 7 svefhherbergi, tvöfóld stofa. Endumýj- aðar lagnir, nýlegar innrettingar í eldhúsi og baðherbergi. Hagstætt áhvílandi. Skipti möguleg á minni eign. 10.000,000,- Háaleiti 3b, Kellavík. Rúmgóð 3ja herbergja efri hæð með sér- inngangi. Hagstætt áhvflandi. Góður stað- ur. 6.200.000.- Háholt 5, Keflavík. 174 ferm. einbýlishás ásamt 32 fenn. bfl- skúr. 5 svefriherbergi, tvöfóld stofa. Góð- ur staður. Skipti möguleg á minni eign. 12.000.000,- Fríliolt 2-8, Garði. 103 ferm. raðhús í byggingu ásamt 37 ferm. bflskúr. Húsin skilast fok- held, 5.900.000.-, tilbúin undir málningu, 7.900.000.-. Nánari upplýs- ingar og teikningar á skrifstofu. Verktaki: Húsabygging hf. Heiðarhvammur 9, Keflavík. Vönduð 3ja herbergja íbúð í fjölbýli. LÆKKAÐ VERÐ: 4.950.000,- Mávbraut 11, Keflavík. 3ja herbergja íbúð á 3. hæð. 3.900.000.- Fífumóilc, Njarðvík. 3ja herb. í fjölbýli. LÆKKAÐ VERÐ: 4.950.000.- Hjallavegur 3-o, Njarðvík. 3ja herb. íbúð. HagsL áhvil. GÓÐ KJÖR. 4.900.000,- Mávabraut 9, Keflavík. 3ja herb. íbúð. HagsL áhvil. 4500.000.- Hafnargata 16, Höfnum. Eldra einbýlishús. Hagst. áhvfl. 4.000.000,- (iaukstaðavegur 6a, Garði. Eldra einbýlishús ásamt bflskúr. 5800.000.- Aðalfundur Lögreglufélags Gullbringusýslu: Mótmælir niður- skurði í Keflavík Aðalfundur Lögreglufélags Gullbringusýslu var haldinn 8. mars sl. og var samþykkt ályktun þar sem varað er við af- stöðu stjómvalda varðandi fjár- veitingar til reksjurs lögregl- unnar í landinu. I síðasta fjár- lagafrumvarpi ríkisstjórnarinn- ar er gert ráð fyrir enn meiri niðurskurði til löggæslu næsta árið en síðustu ár. Af 'þessum völdum er lögreglan nánast óstarfhæf um land allt og mála- flokkar sem nauðsynlega þarf að taka á, t.d. vímuefnaneysla, landabrugg, hraðakstur, innbrot og þjófnaðir fá ekki það eftirlit sem þarf. Einnig kom fram í ályktuninni að flatur niður- skurður sé útilokaður þar sem aldrei verði fyrirséð hvaða verkefni liggja fyrir hverju sinni og eitt einstakt mál getur eytt upp svokölluðum auka- vinnukvóta næstu mánaða. Þá mótmælti fundurinn þeim nið- urskurði sem fyrir liggur hjá embætti sýsluntanns í KeHavík sem leiðir af sér; skerðingu bakvakta lögreglunnar í Grindavík, kröfu unt minni akstur lögreglubifreiða um- dæmisins og fækkun lögreglu- manna á vöktum. Að lokum skoruðu fundar- menn á íslensk stjórnvöld að endurskoða afstöðu sína til lög- gæslunnar í landinu og geri það í samvinnu við lögreglu- menn sem starfandi eru úti á vettvangi og þekkja þessa hluti af eigin raun. Leikfélag FS frumsýnir Leikfélag Fjölbrautaskóla Suðurnesja, Vox Arena, vinnur nú við uppsetningu á leikritinu; ,. Og fallinn Rós- inkrans og Gullinstjarna" eft- ir Tont Stoppard. Leikritið er gamanleikur sent segir frá þeint félögum Rósinkrans og Gullinstjörnu og æskuvin þeirra Prins Hamlet. Æfingar hafa staðið yfir síðan í byrjun janúar undir leikstjórn Guðmundar Brynj- ólfssonar, en hann er mennt- aður leikhúsfræðingur frá Royal Holloway háskólanum á Englandi. Þetta er frumraun hans sem leikstjóri. Sýningin er ein sú stærsta sent Vox Arena hefur sett upp síðustu ár. Að baki henni standa þrettán leikarar auk aðstoðarfólks, í aðalhlutverk- um eru; Berglind Ósk Guð- mundsdóttir, Elva Sif Grét- arsdóttir, Þór Jóhannesson og Hulda Guðrún Kristjánsdótt- ir. Frumsýning verður í lok tnars í sal Fjölbrautarskólans. Leikritið hefur aldrei verið sett upp á íslandi áður, en hefur verið sýnt ótalsinnum erlendis við góðan orðstír. Einnig hefur verið gerð kvik- mynd eftir verkinu, „Gyld- enstar and Rosenkrans are dead"‘, með Riehard Dreyfuss í aðalhlutverki. Sandgerðishöfn: Maður handtekinn fyrir að landa framhjá vigt Lögreglan í Keflavfk handtók á fimmtudagskvöld aðila fyrir að landa afla framhjá vigt. Það var kl. 18:00 sl. fimmtudag sem lögreglunni barst til- kynnig frá veiðieftirlitsmönnum að afla hafi verið ekið framhjá vigt í Sandgerði. Lögreglan verst allra frétta af niálinu en segir það vera í rannsókn. M^MJí%%ÍÍÍí 9" pizza m/ 3-4 áleggsteg. kr. -490.- M^MM^MMMMMM 12" pizza m/ 3-4 áleggsteg. kr. 750.- Fjölskyldutilboö Pítutilboð Hamborgaratilboð Fjórir hamborgarar m/sósu + ji p(ta m/buffi + sósu +græn-1 Hamborgari m/sósu + káli Aukahamborgarí kr. 200- | meti og Coke-glas kr. 330.-1 ogCoke - glas kr. 250.- mmm VIÐ HÖFNINA - SÍMI 15051 l'WTUH f SfMA lílliiíiO |n*oai‘ |)ú keinur !

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.