Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.03.1995, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 16.03.1995, Blaðsíða 16
16 16. MARS 1995 VllCURFRÉTTIR AFMÆLI Fundur um sjávarútvegsmál verður haldinn í húsi björgunarsveitarinnar í Sandgerði, sunnudaginn 19. mars 1995 og hefst kl. 20:30. Frummælendur: Halldór Ásgrímsson og Hjálmar Árnason Allir velkomnir! Framsóknarflokkurinn lést í umferðarslysi Þórarinn Guðnason, versl- unarstjóri í Járn og Skip í Keflavík lést í sviplegu umferðaslysi þegar hann var í viðskiptaferð í Köln í ÞýskaJandi á mánudag í síðustu viku. Þórarinn tók við starfi verslunarstjóra Jám og Skips árið 1992 og gegndi því til dauðadags. Hann var 38 ára. Þórarinn lætur eftir sig eiginkonu og þrjú börn. Þessir ungu sveinar em nýbúnir að eiga afmæli íhenni Ameríku. Einar Óskar varð 14áraþann 12.janúar sl. og Elías Öm vaið 8 ára þann 8. mars. Astarkveðja frá mömmu og pabba. Og þessi Bjútíbolla er mamma þeirra strákanna í Ameríku, en hún átti af- mæli þann 13. mars sl. Við sendum þér ástar- og saknaðar- kveðjur í kílóavís elsku Lilja. Allar þínar Bjútíbollur. P.s. Er búið að hnoða og verið að baka?!?! m OPINN FUNDUR Opinn fundur með frambjóðendum flokksins og stjórnarmönnum S.U.F. verður haldinn laugardaginn 18. mars kl. 16:00 í Framsóknarhúsinu að Flafnargötu 62, Keflavík. ALLIR VELKOMNIR! Stjórn F.U.F. UNGTFÓLK 18-25 ÁRA! Kosningaskrifstofa F.U.F. er að Tjarnargötu 3, II hæð. Lítið við og höfum gaman! Allir velkomnir - Sími 15077. X-B X-B X-B X-B u Þetta er mikil sjáifstæðisfjölskylda, Albert K. Satuiers, fyrrver- andi bæjarstjóri íNjarðvtk tneð dætnini sínum Jónínu og Margréti Sanders. Sjálfstæðismenn opna kosningaskrifstofu Sjálfstæðismenn í Reykjaneskjördæmi opnuðu kosningaskrif- stofu sína fyrir komandi átök sl. sunnudag. Skrifstofan verður í Sjálfstæðishúsinu í Njarðvík. Nokkir þingmenn og efstu menn flokksins í kjördæminu, ásamt fleirum litu við á kosningaskrifstof- unni og ræddu komandi kosningabaráttu yfir kaffi og vöfflum. Víkurfréttamyndir/pket. auglýsingar m'.TT'IT rFilBTZTT] Til leigu Til soltt Ódýrt sófasett 3+2+1 ljósdrappað. Uppl. í síma 12710 eftir kl. 19. Oskast keypt Vantar hægra ffambretti og stuðara á GMC Jimmy árg. 1984. Uppl. á skifstofu Víkurfnétta í síma 14717. 3ja herbergja íbúð í Keflavík. Uppl. í síma 14314 eftirkl. 13. Parhús í Keflavík á góðum stað. Uppl. í síma 12626 efúrkl. 18. Óskast til leigu íbúð í Keflavík. Greiðslugeta ca. 20-25 þús. pr. mán. Uppl. í síma 37720 eftir kl. 19. 2ja-3ja herhergja íbúð í Keflavík. Reglusemi og skílvísum greiðslum heitið, hámark 25 þús. Nöfh og símanúmer leggist inn á skrifstofu Víkurfrétta merkt ,J2ja-3ja“. 2ja herbergja íbúð. Uppl. í sifna 15491 eftirkl. 17. Atvinna Starfskraflur Æfingastudeo óskar eftir reyklausum starfsmanni í sumar frá I. júní. Vinnutími er aðalega frá 16-22. Nánari upplýsingar gefnar í síma 14828. Barnapössun Vantar pössun fyrir 3ja ára stúlku nokkur kvöld í mánuði. Samþykki foreldra skilyrði. Uppl. ísíma 14011. Atvinna óskast Tvítug stúlka óskar eftir vinnu á Suðumesjum, flest kemur til greina. Hef verslunarpróf. Svör sendist á skrifstofu Víkurfrétta merkt „atvin- na“. IRKI Kosningaskrifstofa Framsóknarmenn og ALLIR þeir sem hafa áhuga á stefnu flokksins eru hjartanlega velkomnir á kosningaskrifstofuna, Hafnargötu 62, sími 11070. Opið alla daga kl. 15-22. X-B X-B X-B X-B

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.