Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.03.1995, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 16.03.1995, Blaðsíða 2
2 16. MARS 1995 VÍKURFRÉTTIR Gömlu og nýju dansarnir verða haldnir í KK salnum 18. mars og hefjast kl. 10.02. Hafrót sér um fjörið. Allir velkomnir. Ath. síðasti dansleikur vetrarins. Ath. tvö spilakvöld eftir. Stjórn Þingeyingafélagsins IVIA A SÚLARMRIIVIB SKÁK Hraðskákmót Suðurnesja verður haldið í kvöld, fimmtudags- kvöldið 16. mars kl. 20:00 í sal Iðnsveinafélagsins. Allir velkomnir! Skákfélagið Bruninn í Ramma: Öflugt eldvanwkerfi skipti sköpum Öflugt eldvarnarkerfi kom í veg fyrir stórtjón þegar eldur kom upp í hurða- og glugga- verksmiðju BYKÓ aðfaranótt laugardags. Það var kl. 04:30 sem slökkvilið Brunavarna Suðurnesja fékk brunaboð frá trésmiðjunni. Þegar Ijóst var í hvað stefndi var allt tiltækt slökkvilið kallað til ásamt að- stoð frá Slökkviliðinu á Kefla- víkurllugvelli. Greiðlega gekk að slökkva eldinn sem kveiknaði í lakkklefa. Einhverjar skémmdir eru af völdum clds, reyks og vatns en þó fór betur en á horfðist í fyrstu. Guðlnugur Eyjólfsson frá V lauds virðirfyrir sór skemmdir ásamt Einari Guð- berg Gunnarsson í verksmiðjusal hurða- og gluggaverksiniðju BYKÓ. VF-mynd/Hilmar Bragi Bílakringlan: Nýtt umboð fyrir Jöfur Bflakringlan í Keflavík hefur tekið við umboði Jöfurs á Suður- nesjum. Af því tilefni var sýning á þremur nýjum bílum frá Jöfri um síðustu helgi. Það voru Jeep Cherokee, Crysler Neon og draumabíll flestra jeppakalla í dag, Dodge Ram með 300 hestafla V10 bensínvél. Sá bíll er einnig fáan- legur með Cumm- ins dieselvél. Fjölmargir lögðu leið sína á bílasýninguna um helgina og það gerði einnig Hilm- ar Bragi og tók þá meðfylgjandi mynd.' Fiskmarkaður Suðurnesja: Átak til að bæta gæði landaðs afla Átak til að bæta gæði landaðs afla er hafið hjá Fiskmarkaði Suðurnesja og Útgerð Sighvats GK. Með þessu á að reyna að ná hámarks verðmætum fyrir fisk- inn. Sighvatur GK sem er með Itnubeitningarvél mun landa afla tvisvar í viku en fram að þessu hafa túrarnir verið sex dagar. Skipið missir við þetta fjóra veiðidaga en vonast er til að atlaverðmæti bæti það upp. Óðinsvellir 17, Keflavík. 226 femi. einb.hús með bflskúr. Glæsilegt hús. Skipti á minni fasteign möguleg. 15.000.000.- Háaleiti 22, Keflavík. 208 ferm. einb.hús með bflskúr. Vandað hús á góðum stað. Skipti á minni fateign möguleg. 11300.000.- Illikabraut 13, Keflavík. 126 feim. e.h. ásamt 25 fenm. bflskúr. 5 herb. íbúð. Eftirsóttur staður. 8300.000,- Heiðarholt 8, Keflavík. 2ja herb. íbúð á 3. hæð í góðu ástandi. Skipti á stærri fasteign koma til greina. Hagstæð lán áhvfl. 4.700.000,- Heiðarhorn 14, Keflavík. 152 ferm. einb. hús ásamt 42 ferm bflskúr. Mjög vandað hús á eftirsóttum stað. Skipti á 3ja til 4ra herb. íbúð koma til greina. Tilboð. Hringbraut 59, Keflavík. 3ja herb. risíbúð. Miðstöðvarlögn er ný. íbúðin er öll nýtekin í gegn. Hagstæð lán áhvflandi. Góðir greiðsluskilmálar. Tilboð. Heiðarból 10, Keflav ík. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í góðu ástandi. Hagstæðlánáhvflandi. 5200.000,- Hátún 18, Keflavík. 108 ferm., hæð og ris. Húsið er mikið end- umýjað, m.a. nýleg eldhúsinnrétting. lagn- ir, gler o.fl. Skipú á minni fasteign mögu- leg. Mjög góðir greiðsluskilmálar. 8.200.000,- Garðavegur 13, Keflavík. 4ra herb. n.h. á mjög eftirsóttum stað. Búið að endumýja skolplögn. Hagstæð Bygg- ingarsj. lán áhvflandi. 5300.000,- Kirkja Keflavíkurkirkja Fimmtudagur16.mars: Bænastund í kirkjunni kl. 17:30, en kirkjan er opin á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 16- 18 og fólk getur þá átt sína kyrrðarstund og tendrað kertaljós. Viðvera starfsfólks er á sama tíma á fimmtudögum í Kirkjulundi. Laugardagur18. mars: Jarðarför Helga Jónssortar Háaleiti 9, Keflavík, ferftamkl. 14:00. Sunnudagur19. mars, 3. sunnudaguríföstu: Sunnudagaskóli kl. 11:00. Muniðskólabflinn. Guðsþjónusta kl. 14:00. Ólafur Þórðarson, stud. theol, predikar, séra Sigfús Baldvin Ingvason þjónar fyrir altari. Kór Keflavikurkirkju syngur. Steinn Erlingsson syngur einsöng. Organisti Einar Öm Einarsson. Prestamir. Félagið Bömin og við: Foreldrar koma saman ásamt bömum sínum á gæsluvellinum við Heiðarból í Keflavik á þriðjudögum kl. 14-16. Stjómin. Njarðvíkuiprestakall Innri-Njarðvíkurkirkja Laugardagur 18. mars: Bamastarfið kl. 12.00. Miðvikudagur22. mars: Foreldramorgun kl. 10:30. Ytri-Njarðvikurkirkja Fimmtudagur 16. mats: Spilakvöld aldraðra kl. 20:00. Bækur frá bóka- safninu verða til útláns. Allir hjartanlega vel- komnir. Laugatdagur 18. mare: Bamastarfið kl. 11:00. Sunnudagur19. mars: Messa kl. 11:00. Barn borið til skímar. Ferm- ingarböm og loreldrar hvött til að mæla. Org- anisti Steinar Guðmundsson. Þriðjudagur 21. ma/s: Foreldramorgun kl. 10:30. Söknaiprestur. Hvalsneskirkja Sunnudagur19. mars: Sunnudagaskóli kl. 13:00, í Grunnskólanum ( Sandgerði. Síðasta skiptið. Messa kl. 14:00. Fermingarbörn og foreldrar hvött til að mæta Organisti Gróa Hreinsdóttir. Baldur Rafn Sigurðsson. Útskálakirkja Laugardagur18. mars: Mömmumorgun kl. 10-12 ístofu 9 í Gerða- skóla. Þriðjudagur21.mats: NNT-starfið kl. 16:30. Prestur. Grindavíkurkirkja Fimmtudagur 16. mars: Spiladagureldri borgara kl. 14-17. Laugardagur18.mars: Minnum á tónleika nemenda Tónlistarskólans kl. 15:00. Kaffisala á eftir í safnaðarheimilinu. Sunnudagur19. mars: Helgistund (Viðihlíð kl. 11:00. Bamakórinn syngur. Bamastadið i kirkjunni kl. 11:00 í umsjón samstarfshópsins. Messa kl. 14:00. Lára Oddsdóttir, guðfræði- nemi, predikar. Fermingarböm aðstoða við messuna Kór Grindavikurkirkju syngur. Ung- lingar úr Tónlistarskólnum leika á hljóðfæri. Organisti Siguróli Geirsson. Messukaffi á eftir í safnaðarheimilinu i umsjá lermingarbama og foreldra þeirra. Prestur Jóna Kristín Þorvalds- dóttir. Mánudagur 20. mars: TTT-starfið kl. 18:00. Þriðjudagur 21. mars: Mömmumorgnar kl. 10:00. Unglingastarfið kl. 20:30. HvrtasunnukiikjaiVVegurinn: Samkomasunnudagkl.11. Allir velkomnir. Safnaðartieimili aöventista Blikabraut 2: Laugardagur kl. 10:15. Guðsþjónusta - Biblíurannsókn.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.