Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.03.1995, Side 17

Víkurfréttir - 16.03.1995, Side 17
VffCUflFRÉTTIR 16. MARS 1995 17 Kosningabaráttan að komast í fullan gang: Fjörugir framsóknarmenn Enginn flokkur hefur látið jafn mikið á sér bera í kosningabarátt- unni og Framsóknarflokkurinn í Reykjaneskjördæmi. Flokkurinn hefur sett upp aug- lýsingaskilti víða um bæ m.a. með stórum myndum af Suðurnesja- frambjóðendunum Hjálmari Arna- syni og Drífu Sigfúsdóttur á gólf- inu í Iþróttahúsi Njarðvíkur. Þá gerðu efstu frambjóðendurnir sér lítið fyrir og fóru í upptökustúdíó Geimsteins til að taka upp nýtt Framsóknarlag sem Kjartan Már Kjartansson samdi og nota á í kosningabaráttunni. Sl. sunnudag bauð flokkurinn svo bæjarbúum í kaffi í Framsóknarhúsinu og efndi til getraunar þar sem í verðlaun var utanlandsferð til Irlands. Mikið fjölmenni mætti en til að eiga möguleika á ferðinni þurfti fólk að vera viðstatt og búið að skila lausn á getrauninni. Nafn Þorbjargar Daníelsdóttur kom upp úr pottinum og fékk hún að launum ferð til Ir- lands með Samvinnuferðum-Land- sýn. Þá var einnig dregið um veg- lega matarkörfu frá Samkaup og hana hlaut Asdís Jónsdóttir. Framsóknarmenn eru með tvær kosningaskrifstofur, í Framsóknar- ♦ Þorbjörg Díiníclsiióttir scm stcndur við knssami iilnut Irlnttds- fcrd í vcrðlnun í kosttiiigngctrnuii frnmsókiiariiiaima sl. sunnudag. Kjnrtnn Mdr Kjnrtnnsson les fyrir linnn gjnfnbrcfið. ♦ Framsóknannenn tóku upp Ingið sem þeir ætln nð spiln ziið öll teeki- færifrnm nð kosingum, í stúdíói Geimsteins í síðustu viku. Efstu menn flokksins stmgu nf innlifun ing eftir Kjnrtnn Mn Kjnrtnnsson. F.v. Sigurbjörg Björgvinsdóttir, Sif Friðleifsdóttir, !hiniir Stefnnsdóttir, Drt'fa Sigfúsdóttir og Hjólmnr Amason. VF-mynd/hbb. húsinu við Hafnargötu þar sem Kjartan Másson ræður ríkjum og svo eru ungir framsóknarmenn einnig með kosningaskrifstofu. Hún er að Tjamargötu 3, II hæð. Þeir efna til opins fundar með frambjóðendum flokksins nk. laug- ardag í Framsóknarhúsinu kl. 16. u Frá stofndundi LOKA í Garði á dögunum. Garður, Sandgerði og Vogar: Sjálfstæðisfélagið Loki stofnað Félag ungra sjálfstæðismanna í Garði, Sand- gerði og Vogum var stofnað 17. febrúar sl. Stofnfélagar voru 25 en nafn félagsins hefur verið ákveðið LOKI. Stjóm Loka er þannig skipuð að formaður er Björgvin Guðjónsson, ritari Bergþór Sigurðs- son, gjaldkeri Ami Amason og meðstjórnandi Gísli Brynjólfsson. Heiðursgestur fundarins var Viktor Kjartansson frambjóðandi. (4|i Greiðasala Golfklúbbur Suðurnesja Óskar eftir aðila til að reka greiðasölu okkar í golfskálanum í Leiru í sumar. Nánari upplýsingar veitir Einar Guðberg í síma 14100. Rauða kross deild á Suðurnesjum AÐALFUNDUR 1995 Aðalfundur deildarinnar verður haldinn 23. mars nk. kl. 20:30 í félagsheimili deildarinnar, Hafnargötu 15, Keflavík. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Hittumst á skrifstofuimi Sjálfstæðisflokksius eru opnar kl. 14-22 afla daga. Sjálfstæðishúsinu við Hólagötu. Símar 12021 og 13021. Hafið samband við skrifstofuna vegna utankjörstaðaatkvæðagreiðslu. Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur að kosningunum 8. apríl. KEFLAVIK Að Hringbraut 99. Símar 15954 og 15964. Komið og kynnið ykkur dagskrá ungra sjálfstæðismanna. Kaffi á könnunni. Sjálfstæðisfólk! Hafið samhand ef þið verðið ekki heima á kjördag. JD BETRA ÍSLAND Allir velkomnir. Kaffiveitingar. Komið og kynnist frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins. BETRA ÍSLAND KOSNINGAFUNDIR A SUÐURNESJUM fund í kvöld í kvöld kl. 20:30 munu frambjóðendur halda opinn fund vegna komandi alþingiskosninga. Fundurinn verður á Café flug kl. 20:30. Frummælendur: Olafur G. Einarsson Kristján Pálsson Viktor B. Kjartansson Fyrirspurnir. Fundarstjóri: Ellert Eiríksson. a

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.