Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.04.1995, Qupperneq 18

Víkurfréttir - 06.04.1995, Qupperneq 18
18 6. APRÍL 1995 VlfCURFRÉTTIR KJORFUNDUR í VATNSLEYSUSTRANDARHREPPI, vegna kosninga til Alþingis laugardaginn 8. apríl1995, hefst kl. 10:00. Kosiö veröur í Stóru-Vogaskóla. Kjörstaöur veröur opinn til kl. 22:00. Sérstök athygli kjósenda er vakin á eftirfarandi ákvæöi laga nr. 10/1991: „Er kjósandi kemur inn í kjörfundarstofuna gerir hann kjörstjórn grein fyrir sér meö því aö framvísa nafnskírteini eöa á annan fullnægjandi hátt. Ef hann þannig á rétt á aö greiöa atkvæöi samkvæmt kjörskránni afhendir oddviti honum einn kjörseöil. “ Kjósandi, sem ekki hefur meðferðis persónuskírteini, getur átt von á því að fá ekki eð greiða atkvæði. Vogar 5. apríl 1995. Kjörstjórn Vatnsleysustrandarhrepps. Stoltur af stelpunum „Við mætttum í þennan leik með bakið upp við vegg. Við urðum að vinna og það var allt lagt í það en sóknin hreinlega bilaði alveg eins og í öðrurn leiknunt og ég veit ekki hvers vegna. Ég held samt að þetta sé afleiðingin af fyrsta leik en þar töpuðum við stórt. Þær komu núna í leikinn undir mikilli Magnús stigahæstur Á innanhússmeistaramóti Islands í sundi sem haldið var unt miðjan síðasta múnuð, urðu þau mistök við útreikninga á stigum fyrir einstök sund að notuð var úrelt stigatafla. Var það til þess að Logi Yes Kristjáns- son var talinn liafa fengið flest stig. Þegar stigin voru svo endurskoðuð og reiknuð með gildandi stigatöflu kom í Ijós að Magnús Konráðsson í Sunddeild Keflavíkur væri með réttu stigahærri. Þar sem Eydís Konráðsdóttir var stigahæst kvenna, voru það því Keflvíkingar sem áttu bestu einstöku sundin á þessu sterkasta móti landsins, bæði í karla og kvennaflokki. IBUAR I HÖFNUM, KEFLAVÍK OG NJARÐVÍK Almenn atkvæöagreiösla um nafn fyrir hið sameinaða sveitarfélag fer fram laugardaginn 8. apríl 1995. Allir kjörstaðir opna kl. 10, en verður lokað kl. 22 í Keflavík og Njarðvík, en kjörstað í Höfnum verður lokað er kosningu til Alþingis lýkur þar. Kjörstaöir: í Keflavík: Holtaskóli. í Njarövík: Njarðvíkurskóli. í Höfnum: Hús Björgunar- sveitarinnar Eldeyjar. Keflavík-Njarðvík-Höfnum, 5. apríl 1995. í kjörstjórn, Ásgeir Jónsson, Jón Ólafur Jónsson, Magnús Haraldsson, Oddbergur Eiríksson. ATKVÆÐASEÐILL Almenn atkvæðagreiösla um nafn fyrir sameinað sveitarfélag Keflavíkur, Njarövfkur og Hafna, laugardaginn 8. aprfl 1995. REYKJANESBÆR SUÐURNESBÆR Einungis má greiöa ööru ofangreindra nafna atkvæði meö þvf aö marka kross ( X ) fyrir framan það nafn, sem valið er. Atkvæöiö er ógilt ef ekki veröur séö meö vissu hvoru nafninu er greitt atkvæöi, einnig ef merkt er viö bæði nöfnin, svo og ef áletrun á atkvæðaseðil þennan er önnur en að framan greinir, eöa rituð eru annarleg merki af ásettu ráöi til aö gera atkvæðaseöilinn auðkennilegan. pressu og það er erfitt að spila undir því. Engu að síður eru þær búnar að spila vel í vetur, betur en flestir þorðu að vona enda nýtt lið þannig að ég er ánægður og mjög stoltur af stelpunum," sagði Sigurður Inginiundarson þjálfari 1. deildarliðs kvenna eftir að hafa tapað í þriðju viðureigninni gegn Breiðabliksstúlkum um Islandsmeistaratitilinn í körfuknattleik 53-66 í Keflavík á þriðjudagskvöldið. Þar með fagnaði Breiðablik sínum fyrsta Islandsmeistarati- tli í körfuknattleik frá upphafi en samanlagt sigruðu þær 3-0 í viðureign sinni gegn Keflavík. Gestirnir byrjuðu leikinn af krafti eins og hina tvo og tóku forskotið en heimamenn náðu að rétta sinn hlut og jöfnuðu og voru óheppnar að vera ekki yfir í leikhléi en þá var staðan 27- 28 Blikastúlkum í vil og allt virtist stefna í æsispennandi síðari hálfleik. En það var eins og heinta- menn hefðu enga trú á að þeir gætu sigrað því hver sending og hvert skotið geigaði og þær voru á hælunum allt þar til að flautað var til leiksloka. „Mér líður alveg stórkostlega vel. Það bjuggust kannski ekki margir við þessu í byrjun móts og ég ekki heldur en síðan fann ég alltaf stígandan hjá liðinu með hveiTÍ æftngunni og hverj- um mánuðinum senr leið og í restina uppskárum við það sem við sáðum. Ég er ntjög ánægð með veturinn og það er ekki hægt að vera annað nema ef vera skildi bikarkeppnin en henni klúðruðum við illa á móti Grindavfk og vorum virkilega óheppnar. En þetta er frábær endir. Nú fer maður að undirbúa sig f fótboltann og í ágúst held ég til Bandaríkjana í nám þannnig að ég spila ekki hér á iandi á næsta tímabili," sagði Keflvíkingurinn, Olga Færseth, sem leikur með Breiðabliki. Anna María Sveinsdóttir var stigahæst hjá Keflavík með 16 stig og Erla Þorsteinsdóttir 12. Hjá Breiðabliksstúlkum var HannaKjartansdóttir atkvæða- mest með 21 stig og Penní Peppas skoraði 17 stig. Éb UMSOKN UM STÖRF Sandgerðisbær auglýsir í eftirtalin störf: 1. í Áhaldahúsið lágmarksaldur 16 ára. 2. Verkstjóra yfir vinnuskólanum, æskilegt er að umsækendur hafi reynslu í verksjórn og verklegum störfum í garðyrkju. 3. Leiðbeinendur við Vinnuskólann. 4. Umsóknarblöð liggja frammi í afgreiðslu á Bæjarskrifstofu og í Áhaldahúsi. Umsóknarfrestur er til 27. apríl n.k. Upplýsingar veitir undirritaður. Bæjarverkstjóri.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.