Víkurfréttir - 19.04.1995, Qupperneq 7
VlKUPFRÉTTIR
19. APRIL 1995
7
það linar verkina. Nudd getur reynst
mörgunr konum notalegt á útvíkk-
unartímabilinu. Gott er að liggja í
heitu baði, fara í slökun, sjálfssefjun
og lilusta á tónlist. Þetta getur allt
bætt líðan konunnar á þessari
stundu.
í dag eru feður betur undirbúnir
fyrir föðurhlutverkið. Þeim er gefinn
kostur á að vera virkir þátttakendur í
mæðravemd og á foreldranámskeið-
um. í fæðingunni sjálfri þykir það
sjálfsagður hlutur að þeir séu við-
staddir og virkir þátttakendur í um-
önnun barnsins eftir fæðingu. Þar
höfum við lagt áherslu á að fella
niður sérstaka pabbatíma, þess í stað
hefur hann aðgengi að deildinni frá
klukkan 10-22. Þessa leið förum
við vegna þess að við höfum vís-
bendingu um að sá faðir sem hefur
tækifæri til að annast barnið sitt
fyrstu þrjá sólarhringana er líklegri
til að mynda varanleg tilfinninga-
ekur athygli
MARTA EIRÍKSDÓTTIR
SKRIFAR
29.þáttur
Vegna öryggisþátta hefur aukin
áhersla verið lögð á að fæðing eigi
sér stað innan veggja sjúkrahúsa.
Þar er allt fyrir hendi sem til þatf ef
út af bregður.
Við hér á Suðumesjum höfum þó
þurft að búa við það öryggisleysi að
skurðstofan hér er lokuð um helgar,
um hásumartímann og á stórhátíð-
um. Vanfærar konur hafa þurft að
fara til Reykjavíkur vegna þessa og
stundum hefur það haft sorglegar af-
leiðingar í för með sér. Sá tími sem
•
1 ^
fer í að keyra hér á milli getur skipt
sköpum. Við höfunr margoft lagt
áherslu á að skurðstofan þarf að
vera opin allan ársins hring en yfir-
völd eru greinilega ekki á sama
máli. Þetta er baráttumál okkar Suð-
umesjamanna og verðugt efni fyrir
verðandi þingmenn Reyknesinga.
Nútíminn er nianneskjulegri
I fæðingarhjálp nútímans eru
áherslumar allt aðrar. A fæðingar-
deildinni okkar höfum við viljað fá
foreldrana virkari í allri meðferð-
inni. Það er val hverrar konu livem-
ig hún vill fæða og hvemig hún vill
annast bamið eftir fæðingu. Þetta er
hennar fæðing fyrst og frentst. Okk-
ar hlutverk er að sjálfsögðu að vera
ráðleggjandi og styðjandi, allt eftir
vilja konunnar.
Foreldrarnir taka jafnan þátt í
undirbúningi fæðingarinnar. Konan
ræður hvort hún vill deyftngu eða
ekki. Við mælum með því að hún sé
á hreyfingu því það hefur sýnt sig að
tengsl og sinna |x)rfum bamsins.
Ertu ófrísk?
Ef til mín kæmi stúlka sem segði
mér að hún ætti von á barni þá
myndi ég ráðleggja henni eftirfar-
andi. Hugsaðu vel um heilsu þína,
borðaðu hollt og gott fæði, hreyfðu
þig hæfilega, ekki reykja eða neyta
áfengis og fáðu nægan svefn. Lærðu
að slaka á og anda djúpt. Talaðu við
hið ófædda barn, syngdu fyrir það
og leyfðu því að hlusta á tónlist.
Undirbúðu þig fyrir fæðinguna
sjálfa með lestri fræðiefnis um fæð-
ingu og sængurlegu. Svo skaltu fara
eftir ráðleggingum mæðravemdar.
Meðgangan tekur 38 - 42 vikur.
Margar verðandi mæður finna til
mikillar óþreyju þegar líða fer að
40.viku en flestar konur fæða á því
tímabili. Sumar konur vilja að fæð-
ingin sé sett af stað en reynslan sýnir
okkur að það er ekki æskilegt, nema
í einstaka tilfellum. Meðganga og
fæðing er eins og ávöxtur sem þarf
sinn þroskunartíma. Líkami kon-
unnar skilar ávextinum frá sér þegar
hann er tilbúinn og fullþroska.
Njóttu því allrar meðgöngunnar og
hugsaðu jákvæðar hugsanir.
Framtíðardraumar
Miðað við allan niðurskurð í
þjóðfélaginu í heilbrigðismálum þá
er mikilvægt að hafa fyrsta draum-
inn í |>cim anda.
Áfram sem hingað til gefist fæð-
andi konu og fjölskyldu hennar
kostur á ókeypis þjónustu á með-
göngu, fæðingu og ungbamavemd.
Fæðingardeildinni okkar Suður-
nesjamanna gefist áfram kostur á vel
hæfu fagfólki til lækningar og um-
önnunar.
Svo eigum við draum, starfsfólk
fæðingardeildar og áhugafólk, að
byggt verði út frá bamastofu. Með
því skapaðist aðstaða til að koma
fyrir baðkari og hjónarúmi. Það er
einstaklega þægilegt fyrir fæðandi
konu að hvflast í vatni á útvíkkunar-
tímabilinu. Hjónarúmið gefur verð-
andi foreldrum tækifæri á að hvflast
saman. Þetta er þekkt erlendis og
þykir mjög vistlegt og heimilislegt.
Ef fólk upplifir sig sem heima hjá
sér, með engin tæki í kringum sig,
þá ftnnur það til meiri afslöppunar.
Þetta hefur jákvæð áhrif á framgang
fæðingarinnar.
Síðast en ekki síst viljum við
benda á nauðsyn |)ess að skurðstof-
an sé opin allan ársins hring. Það er
takmark okkar allra.
J
♦ Eitt bnmnbarim Rúnars og
Maríu beitir María Rún og er
dóttir Baldurs Þóris sem hér
spilar undir með henni þegar
hún syngur lagið Jesú bróðir
besti.
Fjör hjá
fimmtugum
Rúnna Júll!
Rúnar Júlíusson ástsælasti
dægurlagasöngvari og poppari
landsins átti fimmtugsafmæli á
skfrdag, 13. apríl sl. Af því til-
efni bauð hann í rokk og ról
partý á Hótel Islandi á afmæl-
isdaginn.
Fjöldi fólks fagnaði kappan-
um og fjölskyldu hans. Vegleg
tónlistardagskrá var á boðstól-
um þar sem helstu tónlistar-
menn og söngvarar tróðu upp
með afmælisbarninu. Hljóm-
sveitir sem Rúnar hefur verið í
eða átt þátt í tóku lagið og má
þar t.d. nefna Hljóma í öllum
útfærslum, Trúbrot, Geimstein,
ðe lónlý blú bojs, GCD ofl. Þá
fluttu ýmsir ættingjar og vinir
Rúnars honum nokkur orð í til-
efni áfangans, s.s. séra Björn
Jónsson, Páll Bjarnason,
Magnús Kjartansson og fleiri
en kynnir var Hermann Gunn-
arsson.
Víkurfréttir fylgdust að
sjálfsögðu með afmælishaldinu
og voru meðfylgjandi myndir
teknar við þetta tækifæri.
♦ Elstu Hljómaniir voru með söngvurunum Einari Júl. og Karli
Hermanns. A myndinni cru f.v. þeir Erlingur Bjömsson, Eggert
Kristjánsson á trommum, Gunnar Þórðarson, Einar Júlíusson, Karl
Hermannsson og Rúnar Júltusson.
♦ Rúnar tók lagið ineð
liljómsveitinni Unutt.
♦ Magniís Kjartanson tók lag-
ið með Rúnna og Co og hélt
honutn einnig góða ræðu.
♦ Séra Björn Jónsson rifjaði
upp gamla tíma með góðiim
Hljómastrákum.
♦ Synimir Júlt'us og Baldur Þórir tóku Rúnna-syrpu. Þeir sögðust
ekkigeta farið t fötföðttr síns ogfóru þess vegna úrað ofan.