Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.04.1995, Qupperneq 12

Víkurfréttir - 19.04.1995, Qupperneq 12
 Stœrsta frétta■ og auglýsingablaðid á Suðurnesjum 16/16 Miðvikudagur 19/4 1995 OPNUNARTÍMI Virka daga kl. 11:30 til 23:30 Föstud. oq laugard. kl. 11:30 til 05:00 Sunnud. kl. 11:30 til 01:00 Notaðir og NÝIR BÍLAR í ÚRVALI BÍLAKRINGIAN Grófin 7-8 Sími 14242 Samvinnuferöir Lantisýn OPNUNARTIMI frákl. 09-17 allavirkadaga ®13400 ÓDÝR FRAMKÖLLUN 12 mfiiif 04,- 24 mfdir 699,- 36 fflfdir %l- RE>BÓK Hafnargötu 36 • sími 13066 Bæjarstjórn bíður úrskurðar í nafnamálinu - gömln bæjarnöfnin fengu 54% atkvæða Á fundi bæjarstjómur KNH í gær var samþykkt tillaga bæjarstjórans Ellerts Eiríkssonar að fresta nafnamálinu þar til úrskurður félagsmálaráðuneytis- ins f kæmmáli Einars Ingimundarsonar lægi fyrir en hann kærði nafnakosninguna eins og kunnugt er fyrir kosningar. Bæjarfulltrúar vom frekar tregir til að tjá sig um málið en þó voru Kristján Gunnarsson og Drífa Sig- fúsdóttir sammála um að niðurstöðumar væru slá- andi og að joetta væm skýr skiluboð til bæjarstjómar um að bæjarbúar væm ekki sáttir við vinnubrögðin og að flestir vildu halda gömlu bæjarnöfnunum. Benti Drífa einnig á skoðanakönnun Víkurfrétta þar sem álíka niðurstöður lágu fyrir. Jóhann Geirdal var hinsvegar á öndverðum meiði og taldi óásættanlegt að velja eitthvað af gömlu nöfnunum, þar sem aldrei myndi nást sátt um neitt þeirra. Hann var á því að jtessi kosning væri bindandi og flestir myndu venjast jressu nýja nafni fljótlega. Þá bað Kristján Gunnarsson um niðurstöður ógildu atkvæðanna, þ.e.u.s. hversu mörg atkvæði féllu gömlu bæjamöfnunum í lilut og virtust þær ekki liggja á lausu fyiT en áheyrandi út í sal benti á að þær tölur hefðu birst í DV fyrir viku sfðan og urðu bæjarstjórnarmenn margir hverjir hvumsa á því hvemig þær upplýsingar hefðu komist í hendur þeirra, því ekki væru þeir búnir að sjá þær. Sam- kvæmt þeim upplýsingunt fékk nafnið Keflavík rúm 1700 atkvæði og Keflavík-Njarðvík rúm 1100 atkvæði eða samtals 54% atkvæða. Nánar er sagt frá hvemig atkvæði féllu í nafnakosningunni á bls. 8. MUNDI Hvað finnst fimm- tugum rokkkóngi um nafnið „Hljóm-bær“? tauíffi GLUGGAHREINSUN; Inmtn svni nlnn FAGLEG OG VÖNDUÐ wmmiinnnon TÍLBOD fflíffilIlígfiRi S TTEböð | IMjypi VINNUBRuGÐ • o^marvar,niijunvari | r.mTX/TT)~ 1 ÖRUGG ÞJÓNUSTA Ss r-Á7Á7 SÍMI 12604 Leiqubílar Sendibílar 0<» SÓLB^ / EYGLÖAR ( I \udd I Trimform I Ljó§ I .2^ l \ f'| || I'II101 Nuddfræðjngur líi'ckkiiliranl 11 - 2411 ki'lluifk Sfmi !L>-ll>(i:i!l fylgir hverri fram- köllun! IVIYIMDARFOIÍK HAFNARGÖTU 52 - SÍM114290 KIIMIATUR Lokað iumarda?inn fqnta Opið föftuda? o? Iau?arda? kl. 11:30 - 20:30 4ími 14797. AXEL Landsbanki íslands Útibúin á Suðurnesjum Óskum Suðurnesjamönnum gleðilegs sumars * Keflavík - Sími 11288 * Leifstöð - Sími 50350 e Sandgerði - Sími 37800 * Grindavík - Sími 68799

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.