Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.09.1996, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 26.09.1996, Blaðsíða 4
Sóltún 20, Kellavík 2ja lierbergja risíbúð í góðu ástandi. 3.400.000 Heiðarhnlt 8, Kellavfk 3ja herb. endaíbúð á I. bæð nieð góðum innréttingum. 5.800.000 (Dskum íbúum l^egkjanesbæjar til kamingjw meá mdurhætiir ci Rmiwedi ag láð leikskálaru Gjimli í ijjairðmk. VERKFRÆÐISTOFA NJARÐVÍKUR HÚSANES hf. RAFÞJÓNUSTA ÞORSTEINS RRÆÐRASMIÐJAN MÁLVERK sf. BLIKKSMIÐJA Á. GUÐJÓNSSONAR NESPRÝÐI ehf. BARNASMIÐJAN Fasteignaþjónusta Suðumesja hf Fasteigna & J u skipasala Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - sími 421 3722 - Fax 421 3900 Þverholt 5, Keflavík Stórt einbýlishús í 'smíðum, teikningar á skrifstofu. Lækkað verð. 3.000.000 Hátún 12, Kefluvík 3ja herbergja risíbúð á góðum stað. 2.700.000 í gluggum húsnæðis okkar eru myndir af eignum ásamt helstu upplýsingum um þær Sturmói 2, Njarðvík 165 ferm. einb. ásamt 60 ferm. bílskúr. 4 svefnherb. Skipti möguleg. 14.500.000 Hringbraut 60 Keflavík 4ra herb. í tvfbýlishúsi ásamt bílskúr. Mikið endurn. bað- herb. og eldhús, hagst. áhvíl- andi. 6.300.000 Fífumói 8, Njarðvík 131 ferm. 4-5 herb. e.h. í fjöl- býli ásanit 24 ferm. bílskúr. Skipti möguleg. 8.200.000 Víðbygging við Gimli tekin í notkun Vesturgata 7, Keflavík Um 140 ferm. eldra einb. ásamt 50 ferm. bílskúr. Mikið endurnýjað, hagst. áhvfl. Skipti möguleg. " 8.900.000 — BT Kópuhraut 2, Njarðvík 153 ferm. einb. ásamt 67 ferm. bílskúrssökkli. Skipti möguleg í Mosfellsbæ. 12.200.000 Greniteigur 9, Keflavík 90 ferm.n.h. í tvíb. Sér-inngan- gur og þvottahús. Ræktuð lóð. 6.000.000 Þórustígur 3, Njarðvík 106 ferm. 4ra herb. e.h. í tvfbýli ásamt 45 ferm. bílskúr. Lækkað verð. 6.000.000 ♦Fra formlegri opnun leikskólans sl. laugardag. Ellert Eiríksson og Brynja Vermundsdóttir, leikskólastjóri skera fyrstu sneiðina af„ opnunar-tertunni", VF-mynd/pket. Viðbygging við leikskólnnn Gimli í Njarðvík var form- lega opnuð sl. laugardag en l'ramkvæmdir hafa staðið yfir við lcikskólann síðan í vor. Eftir breytingu bætast við um þrjátíu pláss auk þess sem þjónusta á skólanum eykst til niuna. „Við erum mjög ánægð eftir þessar breytingar. Ekki aðeins getum við nú boðið upp á meiri þjónustu heldur er öll að- staða nú hér til fyr- irmyndar", sagði Brynja Ver- mundsdóttir, leikskólastjóri Reykjanesbæjar í samtali við blaðið að lokinni opnunarat- höfn sl. laugardag en þá var bæjarbúum boðið að koma og skoða leikskólann eftir breyt- ingarnar. Skólinn bauð áður upp á sjötfu pláss en tekur nú um hundrað böm og vistunartími er sveig- anlegur, frá fjórum upp í níu tíma. Heilsdagspláss verða tólf talsins. Fyrir breytingar var engin aðstaða til matargerðar. Nú er komið mötuneyti þannig að í boði verður heitur matur í hádeginu auk morgunverðar og síðdegiskaffis. Brynja sagði að með þessari aukningu fækk- aði á biðlista og hefðu t.m.a. nokkur tveggja ára böm verið tekin inn á Gimli. Auk stækk- unarinnar var lóð breytt og hún bætt. Margir verktakar komu við sögu í þessum breytingum. Útlit og arkitektúr var unnið af Teiknistofunni Örk, Verkfræðistofa Njarðvíkur hannaði burðarþol og pípu- lagnir, Arnar Ingólfsson raflagnir og Hermann Ólafsson hannaði baklóð og leiksvæði Aðalverktaki var Húsanes hf. sjsm var með lægsta tilboð. Áætlaður heildarkostnaður er 42,2 milljónir króna. Húsið er eftir breytingar rúmir 400 fer- metrar. Kostnaður á hvem fer- metra með breyt- ingum á lóð auk húsbúnaðar nemur um 107 þús. krón- um. Undirverktakar voru Otto A. Jóns- son með múrverk, Rafþjónusta Þor- steins með raflagn- ir, Bræðrasmiðjan með innréttingar, Málverk sf. með málun, Blikksmiðja Á. Guðjónssonar með loftræst- ingu og Oddur Grímsson með dúkalögn. Reis ehf. var aðal- verktaki í stéttum og aðkomu og Vélsm. St. Steingrímsen undirverktaki. Nesprýði ehf. var aðalverktaki í gerð baklóð- ar en undirverktakar þar Húsa- nes hf. með girðingar og leik- tækjageymslu og Bamasmiðj- an með gerð leiktækja. 4 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.