Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.01.1997, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 09.01.1997, Blaðsíða 4
Jólosveinor fornir til fjollo! Jólasveinarnir þrettán eru nú allir farnir til fjalla og ekki vænt- anlegir í bæinn aftur fyrr en þrettán dögum fyrir jól.Myndin hér aó ofan er af lionum Skyrgámi en hann heilsadi upp á börn á jóladansleik sem haldinn var í Keflavík milli jóla og nýárs. VF-mynd: Stúfur Fasteigiiaþjónusta Suóurnesja hf. og skipasala Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - sími 4213722 - fax 4213900 Vatnsholl Id Ketlavík Heiðarból 6f 5 herb. endaraðhús ásamt sól- íbúð 0301, Keflavík stol'u og bílskúr. Fullbúið að 3ja herb. íbúð í tjölbýli. Skipti innan sem utan. góðar innrétt- möguleg á minna. ingar. " 5.400.000 12.900.000 Mávabraut 4g Hólntgarður 2b íbúð 0101, Keílavík íbúð 0303, Ketlavík 2ja herb. íbúð í fjölbýli. Hagst. 3ja lierb. licrb. íbúð á 3. hæð í áhvfl. Lækkað verð. Ijölbýli. Hagst. áhvíl. 3.500.000 ' " 7.100.000 Heiðarból 8 Túngata 23, Sandgerði íbúð 0302, KellaM'k 108 ferm. efri liæð með sér 2ja herb. á 3. hæð í fjölbýli. inngangi og 44 ferm. bílskúr. Lækkað verð. " ' ' 6.500.000 3.500.000 Lágmói 13, Njarðvík 137 fenn. endaraðhús ásamt 28 ferm. bílskúr. Fullbúið að innan. góðar innréttingar. 12.000.000 Sólvallagata 27, n.h. Ketlavík 3ja herb. íbúð á neðri hæð í Ijólbýli. 3.200.000 TIL SÖLII M YNDlíANI)AI.LKí A ásamt húsnæði á góðum stað í Ketlavík. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Kaxabraut 34d. Ketlavik 4ra herb. íbúð á efri hæð ásamt bílskúr. 4.000.000 Sólvallagata 29 efri hæð Keflavík 3ja herb. íbúð ásamt bílskúr. 5.400.000 rettándafagnaóur varhaldinn í Keflavík sl. mánudag. Skrúðganga undirforystu álfakonungs- og drottningargekk um bæinn og lauk við Iðavelli þarsem kveikthafði verið i myndarlegri brennu. Talið eraðá milli2-3000 manns hafi verið við þrettándabrennuna. Mikið var um söng og glens og brugðu álfar og tröll á leik. Veðurblíðan var einstök og það var flugeldasýningin einnig sem fór að mestu fram í móðu, því þokubakki /á yfirbænum. Miklar sprengingar og fallegir flugeldar urðu til þess að ánægjukliður fór um hópinn. Meðfylgjandi myndir tóku Ijósmyndarar Víkurfrétta, þeir Hilmar Bragi og Páll Ketilsson, þegar jólin voru kvödd. Skrúðganga fórum bæinn og voru logandi kyndlar hafðir með. Það var ekki rokið og rigningin til að slökkva í kyndlunum á mánudaginn. Það voru ýmis furðukvikindi sem voru við brennuna á Iðavöllum á þrettándanum eins og sésthérað ofan. Tannlæknastéttin ætti að geta átt blómleg viðskipti við tröllin... ÞRETTMDIM 4 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.