Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.01.1997, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 09.01.1997, Blaðsíða 11
Húsnæðisbreytingar f Reykjanesbæ: Heilbrígðiseftiriit og SSS ilytja á Fitjarnar Ákveðið hefur verið að Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja og Sarnband sveitarfélaga á Suðurnesjum muni flytja starfsemi sína að Fitjum þar sem áður voru til húsa bæjarskrif- stofur Njarðvíkurbæjar. Markaðs- og atvinnumálaskrifstofa Reykjanesbæjar hefur að undanfömu nýtt sér þá aðstöðu ásamt skólamálaskrifstofu Reykjanesbæjar og ferðamálafulltrúa en staifsemi þeirra flytur nú í nýtt húsnæði í Kjarna að Hafnargötu 57 ásamt skrifstofu íþrótta- og tómstundarfulltrúa. Við afgreiðslu málsins í bæjarstjórn Reykjanesbæjar 7. janúar sl. gerðu Ánna Margrét Guðmundsdóttir oddviti Alþýðu- flokks og Kristján Gunnarsson (A) fyrirvara þar sem þau telja rétt að bæjaryfirvöld kanni möguleika á sölu húsnæðisins. Kom fram í máli Önnu Margrétar að rétt hefði verið að auglýsa eignina og láta á það reyna hvort ein- staklingar eða fyrirtæki hefðu áhuga á kaupum. Einnig tók hún fram að gert hafi verið ráð fyrir 20 milljóna fjárveitingu til endurbóta á húsnæðinu hefðu MOA og skólamálaskrifstofa nýtt húsnæðið og væri það fjárútlát fyrir Reykjanesbæ. Ellen Eiríksson. bæjarstjóri tók það fram að Heilbrigðiseftirlit Suðumesja hafi verið í liiis- næðishraki og því hafi verið brýnt að leysa húsnæðisvanda stofnunarinnar. Einnig sagði hann að kostnaður vegna endurbóta yrði minni en gert hafi verið ráð fyrir vegna MOA og skólamálaskrifstofu. í framhaldi af þessum tilfæringum er lagt til að áhaldahús, gatnadeild og garðyrkjudeild og vatnsveita verði til húsa að Vesturbraut 10 -10 A og 12. Starfsmannaaðstaða og skrifstofuhald verður lagfært og húsnæði garðyrkjudeildar rifið. Starfsemin á Vesturbraut verður f þremur deildum og fækkar um eina. Ffkniefnadeild Tollgæslu Keílavíkurllugvallar: Amfetamín í stöðugrí sókn -tengsl erlendra glœpamanna greinilegi i á fikniejhamarkaðnum. Innflutningur fíkniefna til landsins f gegnum Kefla- víkurflugvöll hefur tekið greinilegum breytingum sl. t\'ö ár. Virðist hann mun betur skipulagður og eru tengsl erlendra glæpamanna af fíkniefnamarkaðnum hér- lendis greinilegri en nokkru sinni fyrr. Þetta kemur frant í yfirliti fíkniefnadeildar Tollgæsl- unnar á yfir undanfaiin þrjú ár K I R K J A Keflavíkurkirkja: Fimmtudagur 9. janúar: Jarðarför Sigtryggs Kjailanssonar Suðurgötu 26, Keflavík, fer fram kl. 14. Föstudagur lO.janúar: Jarðarför Sigurjóns Júníussonar Brekkustíg 12, Sandgerði. áður Hringbraut 59, Keflavík, fer fram frá Hvalsneskirkju kl. 14. Laugardagur 11. janúar: Jarðarför Margrétar Haraldsdóttur Eyjavöllum 13, Keflavík. ferframkl. 14. Prestarnir. og er það hald þeiira manna sem að eftirlitinu koma að breyta þurfi áherslum og jafn- framt auka eftirlitið stórlega. Mesta aukningin í hald- lagningu er á amfetamíni og kannabisefnum og virðist amfetamínið vera í stöðugri sókn hérlendis. Tollgæslan handtók Hollenskt par á Keflavíkurflugvelli urn miðbik desember sl. með 10 kg af liassi í fórum sínum. Handtakan kom í kjölfar rannsóknar Fíkniefnadeildar Tollgæslunnar sem tengdist grunsemdum um stórfelldan innflutning á fíkniefnum til landsins. Fjöldi aðila hefur verið handtekinn í framhaldi af því og hafa þær handtökur skilað af sér til viðbótar verulegu magni af alls kyns fíkniefnum í fjölda húsleita. Unnið á vöktum virka daga, frá 08-16 aðra vikuna og 16-24 hina vikuna. Upplýsingar gefur Skúli í síma 421-1959. Plastgerð Suðurnesja ehf. Hjartansþakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við fráfall og útför ástkærs eiginmanns míns Jóns Grétars Erlingssonar fiskverkanda og útgerðarmanns Fyrir hönd barna, tengdabarna, barna- barna, barnabarnabarns og annarra aðstandenda Jóhanrta I. Sigurjónsdóttir t Elskulegur bróðir minn, Jón RagnarÁsberg Kjartansson (Beggi) Elliheimilinu Hlévangi, Keflavík, lést mánudaginn 6. janúar. Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir hönd aðstandenda, María Kjartansdóttir. MUNIÐ HEIMILISFANGIÐ! Víkurfréttir Sparisióðshúsinu 2. Kæð Grundarvegi 23 260 Njarðvík Síminn er 421 4717 Xi KRIPALU-JOGA NÝ NÁMSKEIÐ HEFJAST 13. JANÚAR! - Fyrir byrjendur. - Fyrir lengra komna. - Sérstakir karlatímar. JOGA; öndun - teygjur - slökun - hugleiðsla Skráning í símum 423-7998 og 421-4183. Þórður og Matthildur. Víkurfréttir 11

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.