Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.01.1997, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 09.01.1997, Blaðsíða 7
laugardaginn lO.janúar 1997 , ,HLJÓMSVEITIN, LUDO SEXTETT & STEFAN LEIKA FYRIR DANSI KL. 23:00 TIL 03:00 18ÁRA ALDURSTAKMARK SAMKOMUHÚSIÐ FESTI G R I N D A V í K Síðastliðið Þorláksmessu- kvöld var dregið í hinu árlega happdrætti Lionsklúbbsins Oðins. Aðalvinningurinn var bifreið að verðmæti kr. 890.000 kom á miða númer 694. Eigandi hans er Sigurður Jónsson í Keflavík, oft kennd- ur við Sónar. Aðrir vinningar komu á eftir- talin númer: Supertech sjónvarpstæki á miða núrner 534, 632, 832 og 837. Samsung útvarpstæki m/geislaspilara á miða númer 54. 133,146 og 474. Við sama tækifæri var Iþróttafélaginu Nesi afhentur styrkur að upphæð kr. 150.000 og tók Guðmundur Ingi- bergsson, gjaldkeri félagsins við styrknum fyrir liönd félagsins. Lionsklúbburinn Oðinn fagn- aði 15 ára afmæli sínu á síðastliðnu ári og vill koma á framfæri þakklæti til allra sem stutt hafa starf klúbbsins á þessum fimmtán árunt. Byrjum aftur með gömlu góðu Grindiríkiuti&n í Festi Siguröur fékk Lionsbílinn Styrkur til Nesmanna Gudmundur Ingibergsson, gjaldkeri íþróttafélagsins Ness tekur við 150.000þús. kr. styrk úrhendi Gunnars Jónssonar, for- manns líknarnefndar Lionsklúbbsins Óðins. MERCEDES BENZ 420 SEL Til sölu þessi gullfallegi BENZ, árgerð 1986 með ótal aukahlutum. Ekinn 152 þús. Draumur allra er unna alvöru bílum. Sjón er sögu ríkari. Uppl. í síma 421 4391 á kvöldin. 1 jÉloiMicjiirdsson formaóur fjaröflunarnefndar l .afheinlir Slgurdi Jonssyni hiliiin s'pnT{ ,j var,1. vinnjnghf,fl Víkuríiéttir 7

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.