Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.01.1997, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 30.01.1997, Blaðsíða 2
|)f| AÐALFUNDIR l)j| Framsóknarfélaganna verða haldnir í félagsheimili framsóknarmanna Hafnargötu 62 sem hér segir: ♦ Björk félag framsóknarkvenna, miðvikudaginn 5. febrúar kl. 20:00. ♦ Framsóknarfélag Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafna, fimmtudaginn 6. febrúar kl. 20:00. ♦ FUF félag ungra framsóknarmanna, laugardaginn 8. febrúar kl. 17:00. ♦ Framsóknarfélag Njarðvíkur, fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20:00. ♦ Fulltrúaráð framsóknarfélaganna í Reykjanesbæ, mánudaginn 24. febrúar kl. 20:00. Dagskrár: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnir félaganna. Fastei pnasalan HAFNARGÖTU 27 - KEFLAVÍK Cj SÍMAR421 1420 OG 4214288 rsfp »«vrr ^ m ■ r ■ r r Heiðarhvammur 7, Keflavík 70 ferm. 3ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu ástandi. Hagst. Húsbréfal. áhvíl. kr. 3.576.000 m/ 5,10% vöxtum. Lausstrax. 5.000.000.- Lvngbraut 6, Garði 110 fernt. einb.hús ásamt 50 ferm bílskúr. (5 herb. og stofa) Ymsirgóðir greiðslu- skilmálar koma til greina. Tilboö Sóltún 18, Ketlavík neðri hæð. 80 fenn. 3ja herb. íbúð ásamt 66 ferm. bílskúr. Eftirsóttur staður. Skipti á ód. fasteign koma til greina. " 6.000.000,- Hirkiteigur 29, Keflavík, 141 ferm. raðhús ásamt 38 ferm. bílskúr. Húsið er í góðu ástandi. Mjög hagstæð húsbré- falán áhvfl. með 5% vöxturn. Skipti á minni fasteign koma til greina. 10.300.000,- Valbraut 11. Garði 134 ferm. einb.hús ásamt 37 ferm. bílskúr.(6 herb. hús) Vönduð eign. Skipti á minni fasteign í Garði eða Keflavík, koma til greina. Allar nánari uppl. gefnar á skrifstofunni Tilboð Austurbraut 6, Keflavík 5-6 herb. e.h. ásamt rúmgóðum bílskúr. Sérinngangur. Mjög vönduð eign og vel um gengin. Húsið er nýlega klætt að utan með steni klæðningu. Laus strax. 9.200.000,- Hringbraut 84, Kellaík 76 ferm. n.h. 3ja herb. íbúð. Hagstæð byggingarsjóðslán áhvílandi. Skipti á stærri íbúð koma til greina 5.100.000,- Háteigur 12, Keflavík 60 ferm. 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Hagstæð lán áhvílandi. 4.100.000,- Holtsgata 12 e.h., Njarðvík 122 ferm. 4ra lierb. íbúð á efri hæð, ásamt bílskúrsrétti. Hagstæð lán áhvílandi. Skipti á minni íbúð koma til greina. 8.100.000,- Skoðið myndaglugga okkar, þar eru að finna sýnishorn affasteignum, sem eru á söluskrá hjá okkur. MOKVEH OG METVERS Mokveiði var hjá fjölniörguni bátum sem lögðu net eftir suð-vestan bræluna sem gerði um helgina. Netabáturinn Ágúst Guðmundsson GK úr Vogum kom t.a.m. í land kjaftfullur af fiski á mánudagskvöld. Netin voru lögð á mánudagsmorgninum og síðustu netin höfðu aðeins legið þrjá tíma í sjó þegar byrjað var að draga og þá kont í ljós að netin voru „bunkuð'* af fiski. Samkvæmt heintil- dum blaðsins hafa strákamir þar ekki lent í öðru eins í háa herrans tíð. Verð á Fiskmarkaði Suðumesja hafa líka verið há síðustu daga og ýsa var seld á metverði í lok síðustu viku. Hæsta verðið var 226 krónur fyrir kílóið, en seld voru 9,3 tonn af ýsu á 196 króna meðalverði. Mikið af ýsunni fóru á 220 krónur og 204 krónur, en ýsa sem fór illa um borð í Vini IS vegna brælu var seld á 166 krónur kílóið. Svipaða sögu er að segja af Fiskmarkaðnum hf. í Sandgeðri. Þar fór ýsan á 219 krónur á mánudaginn. Netin hjá Ágústi Gudmundssyni GK fylltust afþorski á mánudaginn. Mynd úrsafni. TIL LEIGU Skrifstofuhúsnæði til leigu að Tjarnargötu 3 í Keflavík. Aðgangur að sal. Nánari upplýsingar í síma 421 4802. SKATTFRAMTAL Framtalsgerö fyrir ein- staklinga og fyrirtæki N N U M S - Uppgjör, reikningsski! - Skattaskil og skattrádgjöf - Rekstrarráðgjöf og áætlanagerð - Stofnun og sameining félaga - Bókhald og tölvuþjónustu Verið tímanlega með skattframtalið! REKSTRARÞJONM gunnar þórarlnsson viðskiptafræðingur Brekkustíg 39 - Sími 4?1 5170 III ■■■ ■■■ 2 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.