Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.01.1997, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 30.01.1997, Blaðsíða 12
Þýðingar- mikið að sigra „Það er mjög þýðingar- mikið fyrir okkur að vinna báða þessa leiki því okkar styrktaraðilar vilja að sjálf- sögðu fá sem mesta auglýsingu út úr þessu öllu og þvf fleiri titlar sem við vinnuni því auðveldara verður að ná í auglýsingar fyrir næsta ár“, sagði Guðmundur B. Krist- insson, formaður Körfu- knattleiksdeildar Kefla- víkur. „Ahorfendur eru ekki síður mikilvægir því félög- in skipta með sér aðgangs- tekjunum auk þess sem góðir áhorfendur geta oft verið sjötti ntaðurinn á leikvellinum. Eg er nátt- úrulega himinlifandi með árangur liðanna, stelpumar hafa unnið alla sína leiki og karlamir alla nema tvo. Þótt meistaraflokksliðin séu svona góð er vel haldið um unglingastarfið og þar eru að koma upp góðir flokkar. Þessu má m.a. þakka góðunt þjálfur- um eins og Stefáni Arnarsyni sem þjálfaði löngu áður en ég byrjaði.“ Að lokum vildi Guð- ntundur koma á framfæri þökkum til allra þeirra sem hafa séð sér fært unt að styrkja hreyfinguna og ntinna á ókeypis sætaferðir í boði Reykjanesbæjar á laugardaginn. Er KR-ingur en spái Kefíavik sigrí „Ég er KR-ingur en spái Keflavík 2-3 stiga sigri. Annars mætir Bow ekki í úrslitaleik til að tapa, það er alveg á hreinu og tapið í Lengjubikamum gegn Keflavík á eftir að stappa stálinu í KR- ingana“, sagði Axel þegar hann var inntur eftir bikarúrslitaspá. Það var ekki óskaspuming til Axels hvoru liðinu hann héldi með og greinilegt að kappinn ber sterkar taugar til beggja liða. En nú er óvíst hvort Jonathan Bow leiki með vegna meiðsla? „Hann mætir þótt hann þurfi að spila á annarri löppinni“, svaraði Axel að bragði. Hvað heldur þú að komi til með að ráða úrslitum í þessum leik? „Það em fyrst og fremst góðir bakkarar og Kani hjá Keflavík, það stöðvar hann enginn einsamall, það þarf tvo til. Það er einna lielst Hermann sem á eitthvað í hann.“ Hvað með kvennaleikinn hver ber sigur úr býtum þar? „Keflavík vinnur með 5-10 stigum“. Er það alveg ömggt? „Já, þar em Björg og Anna María, það er nóg fyrir mig. Annars hafa KR-stúlkur sýnt þeim harða keppni og þetta er allt á réttri leið hjá þeim en Ketlavík er ennþá sterkara.“ Að lokum ætlar þú að mæta í Höllina á laugardag? ,.Já, ef ég kemst, þá geri ég það.“ Hvort verður þú KR- eða Keflavíkur megin? ,Ja, ætli ég verði ekki þar sem mér finnst best að sitja. Sennilega bara mitt á milli, kannski aðeins KR megin“, sagði þessi skemmtilegi fynum landsliðsmaður í körfuknattleik úr Keflavík. -segir Axel Nikulásson fyrrverandi leikmoður Keflovíkur og KR Jón Guðmundsson, þjálfari kvennaliðs Keflavíkur: Þwfom að slöðwí jyirif- itiewi KR widir Itotkní ÁFRAM KEFLAVÍK! HJALTI GUÐMUNDSSON OG Bikarana heim Keflvíkingar! LÍFEYRISSJÓÐUR SUÐURNESJA ÁFRAM KEFLAVÍK! ALLIRÁ VÖLLINN! ÍÍJPFtRISJÓDURINM í KEFLAVÍK r Oskum Keflvíkingum góðs gengis KEFLAVÍKUR- llt VERKTAKAR „Það er ein lykilstúlka veik hjá okkur sem er Erla Þorsteinsdóttir og verður lfk- lega ekki orðin góð á laugar- daginn en það kemur maður f manns stað og þetta á ekki að geta haft áhrif á að við vinn- um þennan leik“, sagði Jón Guðntundsson, þjálfari kvennaliðs Keflavíkur. „Við þurfum að stöðva Lindu Stefánsdóttur sem tekur mikið af fráköstum þótt hún sé bakvörður auk þess þarf að hafa góðar gætur á Guðbjötgu Norfjörð og Helgu Þorvaldsdóttur. Það þarf að passa að þær komist ekki upp að körfunni.“ Nú voruð þið alls ekki sann- færandi á móti KR í deildinni um daginn. Veldur það þér engum áhyggjum? „Nei, það verður bara að Italda áfram. Það var sitt lítið af hverju sem mátti laga þá eins og það að KR tók of mikið af sóknarfráköstum en einnig var vöm og sókn ekki nægilega góð hjá okkur Iteld- BLAÐAUKl Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.