Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.01.1997, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 30.01.1997, Blaðsíða 19
KIRKJA Keflavíkurkirkja: Fimmtudagur 30. janúar: Kirkjan opin kl. 16-18. Starfsfólk kirkjunnar verður á sama tíma í Kirkjulundi. Kyrrðarstund kl. 17.30. Kyrrðar- og fræðslustundir verða á þessum tíma í kirkjunni út apríl í umsjá Lám G. Oddsdóttur. Laugardagur 1. febrúar: Jarðarför Ragnars A. Bjömssonar Skólavegi 2. Keflavík, fer fram kl. 14. Sunnudagur 2. febrúar: Biblíudagurinn. Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta á Hlévangi kl. 13. Prestur: Sigfús Baldvin Ingvason. Guðsþjónusta í kirkjunni kl. 14. Ragnar Snær Karlsson, safnaðar- fulltrúi, prédikar og kynnir starfið í bíblíuleshópunum. Olafur Oddur Jónsson þjónar fyrir altari. Þriðjudagur 4. febrúar: Kirkjan opin 16-18. Starfsfólk kirkjunnar verður í Kirkjulundi á sama tíma. Miðvikudagur 5. febrúar: Kjalamesprófastsdæmi hefur unnið að því að kristniboð- og hjálparstarf verði eðlilegur þáttur f starfi kirkjunnar. Héraðsnefnd hefur að tillögu starfshóps pró- fastsdæmisins og í samráði við SÍK boðið hingað í heimsókn dr. theol. Eshetu Abate, rektor Mekane Jesú kirkjunnar í Addis Abeba. Hann flytur fyrirlestur um kristniboð og hjálparstarf miðvikudaginn 5. febrúar kl. 20.30 í Kirkjulundi í Keflavík. Allt áhugafólk um kristniboð og hjálparstarf er velkomið á fundinn. Prestarnir. Innri-Njarðvíkurkirkja Sunnudagur 2. feb: Sunnudagaskóli kl. 11 og fer hann fram í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Böm sótt að safnaðarheimilinu kl. 10:45. Miðvikudagur 5. feb: Foreldramorgunn kl. 10:30. Ytri-Njarövíkurkirkja: Sunnudagur 2. feb: Sunnudagaskóli kl. II. Guðsþjónusta kl. 14. KórFélags eldri borgara á Suðumesjum syn- gur undir stjóm Agotu Joó. Organisti er Steinar Guðmundsson. Einsöngur Guðmundur Olafsson. Baldur Rafn Sigurðsson. Grindavíkurkirkja Fimmtudagur 30. jan: Femiingarfræðsla kl. 11-13. Spilavisteldriborgarakl. 14-17. Eldri borgarar hvattir til að koma. Sunnudagur 2. feb: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Hvetjum for- eldra, ömmur og afa til að koma með bömunum. Guðsþjónusta kl. 14. Annar sunnudagur í níu- viknaföstu, „Biblíudagurinn" Mark 3.26-32. Fermingarböm aðstoða við helgihaldið og þau ásamt foreldrum annast kaffi- veitingar í safnaðarheimilinu eftir guðsþjónustuna. Agóði af kaffi- sölu rennur í ferðasjóð ferming- arbama. Hvetjum söfnuðinn til að fjölmenn í kirkju. Þriðjudagur 4. feb: Foreldra- moignarkl. 10-12. TTT-starfiðkl. 18-19. Allir krakkar 10-12ára velkomnir. Unglingastarf kl. 20:30-22. Ungíingar 8.9. og 10. bekkja velkomnir. Sóknamefndin, sóknarprestur og samstarfsfólk í safnaðarstarfi. Fertningar- mi'iidatökur frá kr. 9000.- SÍMI 421 6556 FYRIRLESTUR UM KRISTNIBOÐ Dr. theol. Eshetu Abate, rektor Mekane Jesú kirkjunnar í Addis Abeba flytur fyrirlestur um kristniboð og hjálparstarf miðvikudaginn 5. febrúar kl. 20.30 í Kirkjulundi í Keflavík. Allt áhugafólk um kristniboð og hjálparstarf er velkomið á fundinn. Sjá nánar í messutilkynningu. ***** Tek að mér gerð skattframtala fyrir einstaklingna og fyrirtæki Skattsýslan REYNIR ÓLAFSS0N, VIÐSKIPTAFRÆÐINGUR Brekkustíg 39, 260 Njarðvík, sími 421 4500, fax 421 5266 MUNIÐ AÐ SKILAFRESTUR ER TIL10. FEBRUAR NK. Nýtt f< þcað g Hefur þú hugleitt, hve lífið gæti verið öðruvísi, ef allir: Lifðu, reyndu að lifa samkvæmt, eða þekktu boðorðin. Þegar fyrstu spurningunni er varpað fram fram, er svarið oft, vissulega væri allt annað að lifa á þessari jörð ef allir lifðu samkvæmt boðum Guðs en... það er bara ekki framkvæmanlegt. En af hverju ekki ? Þessi tíu boðorð láta svo lítið yfir sér, þurfa ekki svo mikið pláss á pappímum á þessari tölvu og pappírsöld. Jú ef ég svara á tölvumáli, er ástæðan sú að maðurinn hefur annað forrit, en Guð. Guð er heilagur, maðurinn hefur syndugt eðli. Hingað til hefur engum tekist að halda lög- mál Guðs, nema Jesú Kristi. Astæðan, Jesús var fæddur af Anda Guðs, en ekki manni. Til hvers gaf Guð þá boðorðin, ef enginn getur haldið þau? Jú sem faðir elskar Guð okkur og vill vemda okkur frá illu. á sama hátt og við viljum vemda okkar böm. Þess vegna bönnum við þeim að gera það sem við vitum að skaðar þau. Tekst þeim að halda okkar boð? Bíðum við spennt eftir því að þau misstígi sig? Nei, það er ekki markmiðið. Boðin eru til að vernda líf þeirra. T.d. Háspenna lífshætta er bannmerki , til að vemda. Boðorðin gefa okkur einnig mælikvarða á rétt og rangt. Sem faðir þá vill Guð hjálpa okkur að halda boð sín, Hann býður nýtt forrit, fjarlægir það gamla ókeypis, með öðrum orðum: Hann vill skipta út eðli syndarinnar og setja inn sitt eðli. Þetta kallast að taka Kristna trú. Bara einn galli, þetta gerist aðeins með þínu samþykki. Rótin að vanda mankynsins er í hjarta mannsins, maðurinn telur sig komast af án Guðs. Og því miður virðast fáir í okkar þjóðfélagi vilja reyna að halda boð Guðs, og æ fleiri þekkja ekki lengur boð Guðs. Ennfremur eru margir í dag sem hreinlega rífa niður boð Guðs.og kenna öðrum svo. Ég trúi að það sé tímabært að rifja upp það sem biblían Guðs orð hefur að segja inn í okkar þjóðfélag í dag. Maðurinn getur endalaust breytt umhverfi sínu, en hann getur ekki breytt innræti sínu. Ef hann gæti það þá væri heimur okkar ein- >rrit fjarlægir ■mla ókeypis faldlega annar í dag. A næstu vikum langar mig til að líta á boðorðin tíu eins og við köllunt þau, hvert boðorð fyrir sig og bera það saman við okkar þjóðfélag og leyfa þér síðan að dæma um lesandi góður, hvor leiðin er betri, Guðs leið eða okkar leið. Forrit eru afgreidd allan sóarhringinn, þarft ekki intemet, beint samband frá þínu hjarta að Guðs hjarta. Guð blessi ykkur öll. Kristinn Asgrímsson. Ég er OroUinn Cnii þinn, sent leiildi þiij úl nf lgi|ihiluiiili, úl úr þrielnhúsinu. Þú skall ekki aðra ijmii Itafa en miij. Ihí skalt ekki Ieijijja nafn Droltinijs Gttós þíns riil Itégónta. lilinnstu þess aii luihla Iti íliliirilaijinit heiliiijan. Ileiðra föóttr þiiui oij inóður þína svo þú verðir tanglifur... Vú skalt ekki niorðfrentja. I’ú skalt ekki ilrýgja Itór. I>ú skalt ekki stela. I’ú skalt ekki bera Ijúgvitni gegtt náunga þtniint. I’ú skalt ekki girnast Itús náunga þíns. I’ú skalt ekki girnast konu náunga þíns...né nokktið það sent ttáungi þiitn á. (Mósebók. 10.1-17). Hvítasunnukirkjan Vegurinn Samkomur alla sunnudaga kl. 14.00. Barnakirkja a sama tíma. Viltu læra golf? Hóptímar 4.000 kr. Einkatímar 1.200 kr. Hjonatmro.fi. GOLF FYRIR ALLA. Golfskoli SIG SIG SÍMI 421 6818 Víkuifréttir 15

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.