Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.01.1997, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 30.01.1997, Blaðsíða 10
ALLIR A BIKAR- ÚRSLITALEIKINA! ÍSLENSKIR AÐALVERKTAKAR AFRAM KEFLAVIK! ALLMÁ VÖLLIIÍIIÍI! HITAVEITA SUÐURNESJA Óskm Ke llvíkingm góð gengis ^ár / / VATRYGGINGAFELAGISIANDS HF ALLM A LEIKINA! ÁFRAM KEFLAVÍK! SALTVER AFRAM KEFLAVIK! BÁDA BIKARANA HEIM! [öD r~9 l|P ^ Reykjanesbær Björg Hafsteinsdóttir lék með KR um tíma: HEIMJX r besf „Leikurinn leggst bara vel í mig.Það er alltaf gaman að koma í Höllina og toppurinn á tilverunni að vinna þessa leiki. Reynslan á eftir að koma okkur til góða og við þurfum að ná að spila okkar leik. þá ætti þetta að hafast en þær eru með gott lið og því verður þetta erfitt. Ég vísa því algjörlega til föðurhúsana að þær séu að verða betri en við þótt við höfum rétt marið sigur gegn þeim heima um daginn. Það var fyrst og fremst vegna þess að við spiluðum mjög illa þann dag bæði í vöm og sókn. ekki af því að þær eru að verða betri en við. Við höfum undirbúið okkur vel í allan vetur og erum tilbúnar í slaginn á laugardaginn." Nú varst þú í KR til skanims tínia. Já, það var rneðan ég var í nánti inn í Reykjavík. Ég fann það fljótlega að það var betri félagsskapur í Keflavík enda þar allir mínir vinir og met- naðurinn þar var meiri. Það tekur alltaf sinn tíma að komast inn í nýtt lið og þótt ég hafi þurft að keyra á milli þá snéri ég fljótlega aftur til Keflavíkur, þangað sem rætur mínar liggja. Heinta er best." sagði Björg að lokum. Tvær úr Tungunum léttar í lund - meira að segja þegar Björg lék med KR-lidinu fyrir nokkrum árum. Daði Þorgrímsson: Öruggl hjá Keftavík ,.Ég held að strákarnir vinni þetta nokkuð öruggt svona með 10-12 stigum. Eg sá KR spila gegn Haukurn um daginn og þeir votu alls ekki sannfærandi svo að ég hef ekki verulegar áhyggjur af þeim leik. Kvennaleikurinn verður aftur á rnóti mjög tvfsýnn og þar verður mikil barátta. KR hefur borist liðstyrkur frá IR Linda Stefánsdóttir sem hefur styrkt liðið mikið og þær eru til alls líklegar. Ég held að okkar stelpur hafi þetta nú samt á leikreynslunni og vinni með svona 3-4 stigum", sagði Daði Þorgrímsson Sparisjóðsmaður og einn af harðari stuðn- ingsmönnum Keflavíkur. Sigríður Guðlaugsdóttir Yinnal með hraða| „Keflavík spilar hraðari bolta og em með heilsteypt lið þess vegna vinna þeir með svona 10-12 stiga mun. Um kvenna- boltann veit ég nú mjög lítið en mér skilst að Kefla- víkurstúlkur séu nær ósigr- andi og leikreynsla þeirra á eftir að vega þungt og þær vinna stórt, eða með svona 20 stiga mun.“, sagði Sigríður Guðlaugsdóttir, stuðnings- maður UMFG nr. 1. Kristbjörn Albertsson Öruggir sigrar hjá báðum „Keflavík er með mjög heil- steypt og sterkt lið í karla- tlokki og vinnur því öruggan sigur 96-82. I kvenna- flokknum verður þetta enn auðveldara hjá Keflavík og þær vinna með 34 stiga mun. Nei, ég kemst ekki í Höllina á laugardaginn vegna vinnu“, sagði Kristbjörn Albertsson, kennari og fyrmm dómari. Viðar Þorkelsson Dags- formið ræður „Þegar í bikarúrslitaleik er komið ræður dagsformið mestu. Af jressu hef ég sjálfur reynslu því 1981 spilaði ég með Fram í úrslitum bikars gegn ejnmitt KR og því má bæta við að Fram vann þann leik með töluverðum mun. Það þýðir lítið að miða þen- nan Ieik við aðra deildarleiki því þetta er aðeins einn leikur og það er því að duga eða drepast. Ég held nú að ég spái Keflavík sigri í báðunr þes- sara leikja. Bæði liðin spila mjög skemmtilegan körfubol- ta og hafa á að skipa góðum ntannskap. Ég hlakka mikið til með að fylgjast með það sem eftir lifir af vetri og mæti alveg örugglega í Höllina á laugardaginn.“ -Keflvíkingar hafa unnið stærsta sigur í bikarúrslita- leik, þegar þeir sigruðu Snæfell með 39 stiga mun 115-76 árið 1993. -Keflvíkingar hafa leikið 57 bikarleiki og unnið 37 þeir- ra. -Guðjón, Falur, Albert, Kristinn Geir og Sigurður Ingimundarson léku allir fvrsta bikarúrslitaleik Keflavíkur árið 1990. -Keflavíkurkonur eru að leika til úrslita í bikar- kcppninni sjötta árið í röð. -Síðustu tíu árin hafa Keflavíkurkonur aðeins misst úr einn bikarúrslita- leik. Það varárið 1991. -Keflavíkurstúlkur hafa spi- lað 42 bikarleiki og unnið 36 þeirra. -Björg Hafsteinsdóttir er sú eina sem hefur leikið alla níu bikarúrslitaleikina hjá KelLmk. -Af öllu þessu niá sjá að Keflavíkurstúlkur liafa niikla revnslu í bikarúrslita- leikjum. Karlar: 1990 Keflavík-NjarOvík 84-90 1991 Keflavík-KR 81-94 1993 Keflavik-Snæfell 115-76 1994 Keflavík-N jarövík 100-97 Konur: 1987 Keflavík- 1988 Keflavík- 1989 Keflavík- 1990 Keflavík- 1992 Keflavík- 1993 Keflavík- 1994 Keflavík- 1995 Keflavík- 1996 Keflavík- KR 61-65 Hukar 76-60 ÍR 78-69 Haukar 62-29 Haukar 54-70 KR 58-54 Grindavík 56-53 KR 61-42 Njarðvík 69-40 BLAÐAUKI Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.