Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.01.1997, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 30.01.1997, Blaðsíða 8
HAFNARGÖTU 29 • 2 HÆÐ (LYFTA í HÚSINU) (Fyrir ofan Stapafell) KEFLAVÍK • SÍMI421 4068 VISSUD ÞtD AÐ... • Nudd á vööva eykur hreyfigetu þeirra og minnkar bólgur. • Nudd eykur bakflæöi bláæöakerfisins til hjartans DB bætir þannig blóörás og minnkar bjúg. • Nudd eykur flæöi sogæöavökva um allt að 25%. • Nudd eykur andlega og líkamlega vellíöan og dregur úr streytu. • Þetta vitum viö og margt fleira um nuddið... Wá Snvrtistnfu IWu hetp #»< «> að panta timai nuddi ■ Heíltnuddkr. 1-900.- Parta nudd kr. 1-000‘~ /\Ögangur að sturtu, handklæöi 09 slopp lootlal . PANTIflTÍMAÍm 491 4M8 Ragnhildur Stefánsdóttir nuddari íslandshaiiki Keflavík: Heiðraður fyrir góðtm rekstur Beinharðar staðreyndir fyrir þd sem eru að innleysa spariskírteini Á síðasta ári jukust innlán íslandsbanka mest allra íslenskra banka. Þettá kemur ekki á óvart ef litið er til þess að ávöxtun á Sparileið 48 nam 8,11% eða 5,92% raunávöxtun sem er hæsta ávöxtun miðað við sambærilega innlánsreikninga. íslandsbanki er góður kostur fyrir þá sem eru að innleysa spariskírteini ríkissjóðs. Hæstu innlánsvextir miðað við sambærilega innlánsreikninga! ÍSLANDSBANKI Útibú fslandsbanka í Keflavík var eitt þriggja útibúa bankans sem voru tilnefnd í vali sem frant fór nú í janúar á útibúi ársins 1996. Auk útibúsins í Keflavík voru útibúin við Háa- leitisbraut og á Akranesi tiinefnd en þau þóttu skara frantúr í rekstrinum á síðasta ári. Útibúið á Akranesi varð síðan fyrir valinu sem útibú ársins. Útibúið í Keflavík vakti sérstaka athygii fyrir þann rekstrarbata sem þar hefur náðst og er það nú rneðal arðsö- mustu útibúa bankans. Jafnframt varð mikil aukning bæði á innlánum og útlánum í útibúinu á síðasta ári. Innlánin jukust um 15,1% og útlánin um 12,7%. A myndinni er starfsfólk útibúsins með viðurkenningarskjalið. Sóttu slasaðan sjóman n ó haf út Björgunarsveitin Ægir í Garði sótti slasaðan sjómann um borð í togarann Ólaf Jónsson GK á mánudagskvöld. Togarinn lónaði skammt undan landi í Garði og fóru björgunarsveitarmenn á tveimur slöngubátum út í skipið. Hinn slasaði, Hlynur Ólafur Pálsson, hafði klemmst illa þegar hann var á leið niður í lest á sunnudagskvöld í leiðin- legu veðri í Skerjadýpinu. Hlynur sagðist í samtali við blaðið vilja koma þökkum á framfæri við björgun- arsveitarmenn sem stóðu sig eins og sannir fagmenn. „Þeir kunnu vel til verka og vissu alveg hvað þeir voru að gera“, sagði Hlynure Ólafur Pálsson. Víkuifréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.