Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.03.1997, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 13.03.1997, Blaðsíða 3
Bónustílboð Plúsferða á Suðurnesjum 20 sæti til Benidorm 8. apríl í 35 daga á 39.900 á mann með flugvallarsköttum miðað við Ivo í íbúð. Benidorm 25. mors í 14 daga fyrir 29.900 á mann með sköttvm miðað við 4 í íbúð. Mallorca 9. apríl í 14 daga fyrir 33.900 á mann með sköttum miðað við tvö í gistingu. iit ÚRVAL ÚTSÝN FLUGLEIDIR FERÐAMARKAÐUR Á SUDURNESJUM Hafnargötu 15 • Kefíavík • sími 421-1353 Þorsteini GK16 verdurekki bjargað úr fjörunni undir Krýsuvíkurbjargi. Medfylgj- andi myndir voru teknar nokkrum mínútum eftir að skipið strandaði og einnig daginn eftirslysið. Til hliðar má sjá mynd tekna úr flugvél afskipinu undir bjarginu en myndirnar að ofan voru teknará þriðjudag og sýna skipið í fjörunni. Það er farið að láta mikið á sjá og Ijóst að litlu verður bjargað. VF-myndir: Stöð 2 M Knattspyrna: Óli Gott til Stoke City á Englandi Ólafur Gottskálksson, markvöðrur meistaraflokks Keflavíkur, er á leið utan til Englands til æfinga hjá enska 1. deildarliðinu Stoke City. Ólafur er lánaður til liðsins og verður hann í tíu daga til reynslu hjá liðinu og mun stunda æfingar með Stoke. Annar íslendingur er hjá Stoke en Lárus Orri Sigurðsson er fyrirliði liðsins. Að loknum reynslutímanum mun koma í ljós hvort Ólafur mun leika með liðinu til vors. Stoke er ofarlega í ensku I. deild- inni og hefur gengið vel. RUSSELL ATHLETIC Full búð flf nýjum vörum! Tilvalið til fermingargjafa. Nýtt kortotímabil. Gjaiakortin vinsaelui Nýr opnunartími á laugardögum. OpiÖkl. 11-14 sport sport sport Hafnargötu 16 Keftavík Sími 421 4017 Víkurfréttir 3

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.