Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.03.1997, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 13.03.1997, Blaðsíða 6
wm Skoðið myndaglugga okkar, þar er að finna sýnishorn af úrvali fasteigna, sem eru á söluskrá hjá okkur. + NÁMSKEIÐ + Fyrirhugad er ad halda námskeid í adhiynningu aldradra og sjúkra í heimahúsum í byrjun apríl ef næg þátttaka fæst. Nánari upplýsingar í síma 421-4747, þridjudaga, midvikudaga og fimmtudaga kl. 13-16. Rauða kross deild á Suðurnesjum. Rauða kross deild Grindavíkur. Vatnsholt ld, Keflavík 140 ferm. fullbúið raðhús ásamt 30 ferm. bílskúr. 4 svefnh., sólstofa, og góðar innréttingar. 12.900.000.- Faxabraut 38c, Keflavík 3ja herb. efri hæð 0201 ásamt risi og bílskúr. Mikið endurnýjað. Hagstætt áhv- ílandi. 5.500.000,- Urðarbraut 13, Garði 5 herb. einbýli ásamt 55 ferrn. bílskúr. Skipti á minni eign. 11.000.000.- Smáratún 18, Keflavík Eldra einbýli ásamt bílskúr. Mikið endurnýjað. Hagstætt áhvílandi. 9.200.000,- Vallargata 35, Sandgerði 5 herb. einbýli á góðum stað. Góð kjör. Útborgun kr. 600 þús. Skipti á minni eign. Ltekkað verð. 8.8(MI.(KM).- Suðurgata 43, Keflavík 3ja herbergja íbúð á efri hæð ásamt bflskúr. Skipti möguleg á ódýrari eign. 5.900.000,- Heiðarból 6, Keflavík 3ja herbergja íbúð 0203 á 2. hæð í fjölbýli. 5.400.000,- Háteigur 16, Keflavík 3ja lierb. íbúð á jarðhæð 0101 ásamt bflskúrssökkli. Parket á gólfum. Hagstætt álwflandi. 5.81MUMM).- Heiðarhult 18, Keflavík 2ja herbergja 0302 á 3. hæð í fjölbýli. Allar innréttingar úr beyki. Hagstætt áhvflandi. 4.900.000,- Hólmgarður 2a, Keflat ík 3ja herbergja íbúð í fjölbýli. Skipti möguleg á einbýli eða ódýrari cign. 6.900.000,- Nýir eigendur Bílasölu Keflavikur f.h. Ingvar Gardarsson, Hjalti Garðarsson, Smári Helgason og Gísli Jón Bjarnason þjónustustjóri hjá Brimborg sem bílasalan er með umboð fyrir. Vf-mynd/pket. Byrjunin lofar góðu -segja nýir eigendur að Bílasölu Keflavíkur „Byrjunin lofar góðu og við erum bjartsýnir enda erum við búnir að vera í kringum bfla í mörg ár þó við höfum ekki verið að selja þá“, sagði Smári Helgason en hann og bræðurnir Hjalti og Ingvar Garðarssynir keyptu Bflasölu Keflavíkur nýverið af bræða- tríóinu Eyjólfi, Sverri og Sævari Sverrissonum. Við þessi tímamót tók Bflasala Keflavíkur jafnframt við sölu bifreiða frá Brimboig hf. sem er með Ford, Volvo og Daihatsu á sínum snærum. Var fyrsta bílasýningin hjá nýjum eigendum með nýtt umboð um síðustu helgi. „Það var straumur fólks hing- að alla helgina að skoða úrval- ið frá Brimborg. Nýjustu bílarnir frá Ford, s.s. Fiesta smábfllinn, Mondeo, Ex- splorer og mest seldi bfllinn í Bandaríkjunum Ford F pall- bfllinn voru mikið skoðaðir og prófaðir sem og glæsikerrur- nar frá Volvo, S og V 40 og 70“, sagði Smári. Forráðamenn Brimborgar voru í Keflavík um helgina. Egill Jóhannsson fram- kvæmdastjóri og Gísli Jón Bjarnason þjónustustjóri sögðust ánægðir með að vera komnir í samstarf við nýju bílasalana á Bílasölu Kefla- víkur. „Þetta er stórt og þekkt bflasvæði sem nauðsynlegt er að sinna vel“, sagði Egill en Brimborg vakti mikla athygli í byrjun árs þegar fyrirtækið auglýsti nýja tjármögnun á bifreiðum. Þeir þremenningar, Srnári, Ingar og Hjalti reka áfram Bifreiðagæsluna við Leifs- stöð, Gamla Gljáa sem er bón og þvottastöð sem og heild- sölu á hreingerningarefnum undirnafninu Hjördís Björk. ■ Glóðin: Innilegarliakkirfæruin við öllum sem sýndu okkur vináttu og hlýhug við andlát og útför elskulegrar systir okkar, mágkonu og frænku, Magneu Árnadóttur Kirkjuvegi 11, Keflavík. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki á Sjúkrahúsi Suðurnesja fyrir þá elsku og umönnun, sem henni var sýnd. Svava Árnadóttir Halldóra Árnadóttir Guðrún Árnadóttir PállÁrnason Dórothea Friðriksdóttir Þuríður Halldórsdóttir og systkinabörn. Fasteignaþjónusta Suðurnesja hf. ogskipasala Vatnsnesvegi 14 - Kefíavík - simi 4213722 - iax 4213900 Lokað annað kvðld vegna einkasamkvæma Veitingahúsið Glóðin verðuð lokað á niorgun föstudag 14. mars eftir kl. 16 vegna einkasamkvæma. Glóðin opnar aftur á laug- ardagsmorgun á venju- legum tíma. i Sextán nýir bílar voru til reynslu-akstustur og sýningar frá Brimborg á Bílasölu Keflavíkur um síðustu helgi. 6 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.