Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.03.1997, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 13.03.1997, Blaðsíða 11
hgibjorg finnur ekki pennann! —til að skrifa undir D-álmu samninginn. Seinkun sú sem orðið hefur á af- greiðslu og undirskrift samnings um byggingu D-álmu við Sjúkrahús Suðumesja er mönn- um áhyggjuefni og bókaði bæj- arstjórn Reykjanesbæjar um málið á fundi sínum þann 18. febrúar sl. Samningurinn var einnig tekinn fyrir á fundi stjómar S.H.S. og H.S.S. þann 10. febrúar og bréf sent Ingibjörgu Pálmadóttur heilbrigðismálaráðherra. Styrkt- arfélag Sjúkrahúss Suðurnesja hamtaði jafnframt á aðalfundi sínum þann 27. febrúar sl. að dráttur hefur orðið á því að framkvæmdir hefjist við D- álmu sjúkrahússins. Styrktarfélagið lýsti á fundinum yfir furðu sinni á skilningsleysi heilbrigðisyfirvalda á málefnum sjúkrahússins og vanmætti þess að sinna þjónustu sinni við íbúa Suðumesja, bæði að því er varð- ar nauðsynlegt rekstrartjármagn og aðstöðu. Fundurinn skoraði á ráðherra heilbrigðismála og tjármála að ganga nú þegar frá samningi sem liggur fyrir um byggingu D-álmunnar svo unnt sé að hefja framkvæmdir hið fyrsta og jafn- framt að tryggja sjúkrahúsinu nauðsynlegt tjármagn svo unnt sé að sinna nauðsynlegri þjón- ustu fyrir íbúa Suðumesja. Flottar fermingargjafir ■fyrir stelpur og stráka! Tjarnargötu 6, Sandgerdi Sími 423-7415 Rífandi gangur hjá Fiskmarkaði Suðurnesja: 29 milljona krona hagnaður 1996 Rekstur Fismarkaðs Suðumesja og dótturfélagsins Reiknistofu ftskmarkaða hf. gekk vel á síð- asta ári. Var hagnaður FMS 29,1 milljónir króna m.t.t. hlutdeildar í hagnaði RSF. Hagnaður RSF var 5,7 milljónir. Þetta kentur fram í árskýrslu fyrirtækjanna en aðalfundur FMS verður hald- inn nk. föstudag á Flughóteli í Keflavík. Fiskmarkaður Suðumesja hf. á meirihluta í Reiknistofu Fisk- markaða hf. sem er rekin í nán- um tengslum við fyrirtækið og urðu heildartekjur íýrirtækjanna 175.589.968. Á árinu 1996 störfuðu 17 starfsmenn að með- altali hjá fyrirtækjunum og námu launagreiðslur samtals um 48,3 millj. króna. Alls voru seld 32.500 tonn á Fiskmarkaði Suðumesja hf. á síðasta ári þar af 4.800 tonn af loðnu fyrir 2.250 milljónir króna. Ný starfsstöð var opnuð á Isafirði og eru starfsstöðvar FMS þá í fjórum höfnunt. Reiknistofa fiskmarkaða hf. gerði á árinu samning við aðila í Bandaríkjunum um notkunar- og dreifmgarrétt á fískmarkaðs- kerfinu Tengli. Samningurinn víkkar út starfsemi RSF sem ásamt því að selja innlendum mörkuðum þjónustu sína þjónar nú Bandarískum mörkuðum og mun auka sókn á aðra markaði. Hlutafé FMS var aukið urn 5 milljónir króna og nýttu rúm 80% hluthafa sér forkaupsrétt á genginu 2,2 en á st'ðari hluta ársins seldust hlutabréf í fyrir- tækinu á 3,8. Hluthafar Fisk- ntarkaðar Suðurnesja hf. voru 98 að tölu í árlok og eiga Val- björn hf. 16.35% hlutafjársins og Fiskanes hf. 15,23%. Ekki er gert ráð fyrir verulegum breyt- ingum á rekstri fyrirtækjanna á SKA TASKEYTI VÍKVERJA OG HEIÐABÚA Opnunartími fermingardagana 16., 23. og 27. mars, kl. 10-19. Víkverjar í Stapa, Heiðabúar í Skátahúsinu. Hólmgarði kl. 10-17 þessa daga. Heiðabúar, 31. mars og 6. apríl í Gerðaskóla í Garði kl. 10-16. SIMAÞJONUSTA! VÍKVERJAR 421-5966 HEIDABÚAR 421-3190 Fermingarskeyti kosta kr. 400.- RAFLAGNIR/EFNISSALA/SIEMENS HEIMILSTÆKI I I tÞMÆÆ \ I Lampar, Ijós, útvörp, útvarpsklukkur, hljómtækjasamstæður, sjónvörp, geislaspilarar, myndavélar, hórblósarar, krullujórn og pennasett. AJUNGILAK sængur og koddar ó fermingartilboði Fallegir postulínsplattar og vasar til óletrunar! SIEMENS og AKAI sjónvarpstæki AKAI hljómflutningstæki fró kr. 24.900,- Heyrnartól oð verðmæti kr. 3.990.- fylgja sem kaupauki. Iþrótta- og P í úrvoU tr*i adipas og mitrs V E R S L U N Sigurðar tnguarssonar Heiðartúni 2 - Gardi - Sími 422-7103 11 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.