Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.03.1997, Blaðsíða 22

Víkurfréttir - 13.03.1997, Blaðsíða 22
r ~i Lærður smiður Óskum að ráða deildarstjóra í festinga- og verkfæradeild. Um framtíðarstarf er að ræða. Upplýsingar hjá verslunarstjóra á staðnum. BYKO SUDURNES L J Einn góður í hálkunni! TIL SÖLU M. BENZ 300E 4 MATIC Ekinn 165 þús. km. í eigu íslendings í Þýska- landi síðustu 8 árin. Skoðaður af Benz á 10 þús. km. fresti frá upphafi. Ath. skipti. Verð: 1.850.000.- Uppl. í s. 564-2221. AFMÆLI Elsku Jený Rul og Ástþór Leo. Til hamingju með 10 ára og 4ra ára afmælin 13. og 29. mars. Mamma og pabbi. Þessi fallegi drengur, Margeir Einar verður 16 ára 17. mars nk. Hann dvelur um þessar mundir í Hollywood við töku ntyndarinnar My Father the hero II. Smáauglýsingar Til leigu 2ja herb. íbúð á góðum stað í Keflavík, aðeins rólegt og reglu- samt fólk kemur til greina. Uppl. í síma 421 -5625. svartir snúningsstólar 2 stk. Skiptiborð m/skúffum, skiptiborð á baðkar, símaborð og spegill. Eldhúsljós, þeytivinda. Blóma- kassar inni. Einnig Nissan '87 ek- inn 106 þús.km. Verð: 260 þús. stgr. Dodge Aries '83 Verð: 60 þús. Uppl. í síma 421-3712. Uppl. í síma 421-4753 eða 894- 2054 Hermann. Sumkomuluisið Garði Getum tekið að okkur stórar og smáar veislur. Höfum einnig til leigu sali. Uppl. í símum 422- 7018 og 898-6118. Mjög góð 3ja herb. íbúð í Njarð- vík. Uppl. í síma 421-1104. Lítið eldra einbýlishús í Kefla- vík. Leiga 30 þús. pr. mán. Uppl. í sima 892-0066. 3ja herb. íbúð í Grindavík. Laus strax. Uppl. í s. 426 8828. Herbergi með sturtu. Uppl. í sfma 421-5376 frá kl. 20-22. Óskast til leigu 4ra herb. íbúð óskast í Kefla- vík/Njarðvík. Uppl. í síma 421- 3585 á kvöldin. Iðnaðnrhúsnæði óskast til leigu eða kaups. Stærð þarf að vera 120-150 ferm. Uppl. í sínia 421- 2136 eða 421-5136. Til sölu | Silver Cross bamavagnar. Annar blár og hvítur með stálbotni og dýnu. Selst á 18 þúsund. Hinn er grár með stálbomi og selst á 12 þúsund. Uppl. í síma421 3602 Nýlegur Sony geislaspilari m/fjarstýringu. Úppl. í síma 421- 5668 í hádeginu og eftir kl. 17. Svart Kingsize vatnsrúm með náttborðum og lesljósum. Verð kr. 25 þús. Uppl. f síma 421-1816 á kvöldin. | ísskápur stærð 145x60x60. Selst ódýrt. Uppl. í síma 421 -5981. Burðarrúm, i Hjónarúm mjög vel með farið. Krómrúm með ágætis dýnum. Verð kr. 20 þús. Uppl. í síma 421 - 1513 eftirkl. 17. Barnastúll „ömmustóll“ ljósblár, tilvalinn sem matarstóll fyrir ung- börn kr. 1000.- Burðarrúm má setja í þvottavél, passar ofan í vagna og kerrur kr. 4500,- Amer- ísk hoppuróla kr. 3500.- Amen'sk- | ur bílstóll fyrir 0-9 mán. kr. 5000,- Uppl. í síma 421 -3380. Kettler Sport alhliða lyftinga- bekkur + magabekkur. Ymsir [ fylgihlutir. Selst á kr. 28 þús. Uppl. í síma 422-7198. Hjónarúin 140x200 m/náttborð- um. 3ja sæta sófi og PC tölva m/prentara. Uppl. t' síma 421- 3840 eftir kl. 18. Óskað eftir i Sófasetti og hillusamstæðu ódýrt eða gefins. Uppl. í síma 421- 3820. Hókus Pókus bamastól og bama- bílstól fyrir 9kg+ Uppl. f síma 421-3340. Ýmislegt Bílapartasala Suðurnesja Varahlutir í flestar gerði bfla. Kaupum bíla til niðurrifs. Opið j mánudaga til laugardaga til kl.19.00. Uppl. ísíma 421-6998. Flísalagnir Tek að mér flísalagnir. Vönduð vinna, gott verð. Euro og Visa. Ungbarnasund Nýtt námskeið hefst sunnudaginn 16. mars. Örfá pláss laus. Uppl. í síma 426-7399. Tapað fundið Svartur lítill bakpoki m/seðla- veski, snyrtivömm og 11, glataðist á Veitingahúsinu Ránni sl. föstu- dagskvöld. Finnandi vinsamlegast skili honum aftur á Ránna. Með fyrirfram þökk. Félagsstarf I.O.O.F. 13 =1771738 = —0 Atvinna Stýrimaður óskar eftir að komast í lausaróðra frá og með 21. mars til 1. aprfl. Upplýsingar í síma 421 3602 Módel óskast í spennandi verk- efni með hækkandi sól. Umsóknir sendist til Víkurfrétta ásamt mynd. Viðtalstímar forseta bæjar- stjórnar eru alla mánudaga kl. 09-11 á bæjarskrifstofunum að Tjarnargötu 12,2. hæð, sími 421-6700. Bæjarstjóri. Ertu í þönf fyrir hvíld? í Biblíunni standa þessi orð: Koniið til mín allir þér sem erfiði og þunga eruð hlaðnir og ég mun veita yður hvfld. Mikið af þeirri þreytu sem hrjá- ir fólk í dag er andleg eðlis, þjakar sálarlífið og síðan lík- amann. Eg vil enn minna á að boð Guðs eru alltaf gefin okkur til vemdar og hjálpar en ekki eins og sumir jtalda, að gera okkur lífið leitt. I dag ætl- um við að líta á 4. boðorð Gamla Testamentisins. 2. Mós 20.8: " Minnstu þess að halda hvíldardaginn heilagan . Sex daga skalt þú erfiða og vinna allt þitt verk, en sjöundi dagur- inn er hvíldardagur helgaður Drottni Guði þínum. Þá skal ekkert verk vinna og ekki sonur þinn eða dóttir þín, þræll þinn eða ambátt þín eða skepnur þín- ar, eða nokkur útlendingur , sem hjá þér er...." Við sjáum hér að lög Guðs náðu til allra, jafnvel þræla og skepna, löngu áður en evr- óputilskipun um hvíldartíma varð til. þannig að hér má segja að um vemd var að ræða. Fyrir Gyðinga var og er hvfldar- dagurinn áminning urn að þeir höfðu verið þrælar í Egypta- landi og Guð hafði frelsað þá .( 5.Mós 5.15.) Við lesum einnig í Gamla testa- menntinu að Guð bauð þeim að hvfla landið 7. hvert ár. Hverjir muna ekki eftir Færeysku fiski- skipunum, sem komu í land hverja lielgi til að halda hvfldar- daginn. Gæti verið að Guð hafi alltaf haft einfalt kvótakerfi og við ekki tekið eftir því? I Nýja Testamenntinu sjáum við að Jesús leggur áherslu á það að hvíldardagurinn sé vegna mannsins en ekki maðurinn vegna hvíldardagsins.Fyrir Kristna menn ætti dagurinn að vera dagur þar sem þeir njóta þess að eiga samfélag við Guð sinn og hvflast. í Jesaja 4o:31, segir: þeir sem vona á Drottinn fá nýjan kraft.... þeir hlaupa og lýjast ekki, þeir ganga og þreyt- ast ekki. Samfélag við Guð, styrkir okkur andlega og líkam- Iega, tekur þreytuna í burtu og gefur okkur þann innri frið sem allir eru að leita að . Þegar þú upplifir Krist sem þinn ffelsara, þá ertu ekki lengur leitandi. Þú hefur fundið tilgang lffsins. Margir hafa sagt ég hef ekki efni á að gefa Guði tíma ég þarf að sjá fjölskyldu minni far- borða, en veistu að margir þeir- ra eru án fjölskyldu í dag? Hef- urðu efni á að halda ekki hvíld- ardaginn ? Hefurðu efni á að hafna Kristi? Kristinn Asgríímsson. Minnstu þess að halda hvíldardaginn heilagan. (2.Móseb. 20.8) Hvítasunnukirkjan Vegurinn Samkoma alla sunnudaga kl. 14. Barnakirkja á sama tíma. KIRKJA Keflavíkurkirkja: Fimintudagiir 13. mars: Kirkjan opin kl. 16-18. Starfsfólk á sama tíma í Kirkjulundi. Kyrrðar- og fræðslustund kl. 17.30. Lára G. Oddsdóttir flytur hugleiðingu um passíusálm. Sunnudagur: 16. mars: Fermingarmessur kl. 10:30 og 14. Báðir prestamir þjóna við messumar. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti: Einar Öm Einarsson. Mánudagur 17. mars: Jarðarför Valdísar Sigurðardóttur Kirkjuvegi 11, Keflavík, fer fram kl. 14. Þriðjudagur 18. mars: Hugvekja í Hvamrni kl. 14. Kirkjan opin kl. 16-18. Staifsfólk kirkjunnar á sama tíma í Kirkjulundi. Miðvikudagur 19. mars: Biblíunámskeið kl. 20-22 í Kirkjulundi. Prestarnir Njarðvíkurprestakall Njarðvíkurkirkja Sunnudagur 16. mars: Sunnudagaskóli kl. 11:10. Sara Vilbergsdóttir leikur á gítar og stjómar samkomunni. Allir aldurs- hópar velkomnir að taka þátt. Miðvikudagur 19. mars: Foreldramorgun kl. 10.30. Ytri-Njarðvíkurkirkja: Sunnudagur 16. ntars: Femtingamiessa kl. 10:30. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjóm Steinars Guðmundssonar. Sunnudagaskóli kl. 11:10. Farið með strætó frá kirkjunni kl. 11:00 í Njarðvíkurkirkju. Sara Vil- bergsdóttir leikur á gítar og stjómar samkomunni. Allir aldur- shópar velkomnir að taka þátt. Baldur Rafn Sigurðsson. Grindavíkurkirkja Fimmtudagur 13. mars: Fenmingarfræðsla kl. 11-13. Spilavist eldri borgarakl. 14-17. Eldri borgarar hvattir til að koma. Sunnudagur 16. mars: 5. sd. í fostu. Boðunardagur Maríu. Sunnudagaskóli kl. 11. Síðasti sun- nudagaskóli vetrarins. Hvetjum foreldra, örnrnur og afa til að koma með bömunum. Guðsþjónusta kl. 14. Feimingar- böin aðstoða. Eftirsamkomuna eru veitingar í safnaöarheimilinu í umsjá fermingarbama og foreldra jreirra. Ágóði af kaffisölu rcnnur í fcrðasjóð fermingarbama. Þriðjudagur 18. mars: Foreldra- morgnar kl. 10-12. TTT-starfið kl. 18-19. Allir krakkar 10-12 ára velkomnir. Unglingastarf kl. 20:30-22. Unglingar 8. 9. og 10. bekkja velkomnir. Sóknarnefndin og sóknar- prestur. 22 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.