Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.03.1997, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 13.03.1997, Blaðsíða 9
Fermingardress á mömmumar og ömmumar ParKer-dagnr í Bókabúð Keýtaríkn*r á atorg****, föstudag Mikið iíimI af pennum og pennasettnm. Okeypis áletrun. Efþú verslarfyrir 5000 krónur eða meirafœrðu ókeypis Parker penna! Mikið úrval af ovðabóknm - góð fermingargjöf Sékabúð HeffaCiku Sólvallagötu 2 - sími 421 1102 Munið tilboðið í mars: 2 lítrar CocaColakr. 175- 2 kg. kartöflurkr. 155- Heiðartúni 2 Garði sími 422 7935 Minning Magnea Arnadóttir /. 4. nóvember 1917 d. 18. febrúar 1997 Við systumar stigum okkar fyrstu spor í kjallaranum hjá Möggu og Dadda. Þau köll- uðu okkur ávallt stúlkumar sínar. Það var ævintýri lík- ast fyrir tvær litlar „stúllur“ að eiga heima í húsi Möggu og Dadda. Þau hjónin voru mjög bamgóð og gerðu margt sem gladdi okkar ungu hjörtu. f hugunt okkar systranna em minningar tengdar Suð- urgötunni fullar af birtu og hlýju. Við undum okkur tnarga stundina við leik í litla húsinu sem Daddi smíðaði handa okkur. Þegar við urðum eldri hélt Magga samt áfram að skipa stóran sess í líft okkar. Svo kom að því að við systumar fluttum úr Keflavík, önnur til Bandaríkjanna og hin til Vestmannaeyja en þrátt fyr- ir miklar fjarlægðir héldum við ávallt góðu sambandi við Möggu og hún veigraði sér ekki við að hringja til annarrar heimsálfu. Magga var mjög víðsýn kona og ung í anda. Hún hafði mikinn áhuga fyrir öllu sem var að gerast í lífi okkar og studdi okkur og leiðbeindi í öllu því sem við tókum okkur fyrir hendur. Við eigum Möggu frænku okkar margt að þakka. Hún auðgaði skilning okkar á því sem mikilvægt er í líf- inu. Að hafa fengið að njóta nærvem hennar, verður okkur ómetanlegt veganesti það sem eftir er ævinnar. Gegnmn Jesii helgast hjarta í himininn upp ég líta má, Guðs mírís ástar hirtu hjarta hœði fœ ég að reyna og sjá, hiyggðar myrkrið sorgar svarta sálu minni hverfurþá. (Jónas Hallgrímsson) Magnea og Ragnheiður María Guðmundsdætur. Nýr miObaer Reykjanesbæjar á Samkaupssvæðinu? Deiliskipulag að svokölluðu Samkaupssvæði var til um- ræðu á síðasta fundi bæjar- stjórnar Reykjanesbæjar 5.mars sl. Kynntar hafa verið tvær til- lögur af nýtingu svæðisins í skipulags- og tækninefnd en þær voru ekki gerðar opinber- ar á fundinum. Svæðið var áður til umræðu fyrir u.þ.b. ári síðan er Hag- kaup óskaði eftir úthlutun lóð- ar þar gegnt versluninni Sam- kaup. Einnig var þar óskað eftir lóð fyrir bílasölu þannig að ljóst var að mikit eftirspum var eftir lóðum á svæðinu. Urðu þá nokkrar umræður um málið og vildi minnihluti að svæðið yrði miðbæjarkjarni sveitarfélagsins og taldi hann það henta vel fyrir stjómsýslu sem og grænt svæði. Sólveig Þórðardóttir (G) sagði á fundinum að svæðið væri dýrmætt þar sem sveitarfélag- ið ætti t.d. ekkert stjómsýslu- hús og væri ekki hugsað til framtíðar ef á því ættu ein- ungis að rísa verslunarmið- stöðvar. Drífa Sigfúsdóttir forseti bæj- arstjómar tók undir mál Sól- veigar og sagði að sátt yrði um stjórnsýsluhús á þessu svæði þar sem það liggur mitt á milli Njarðvíkur og Kefla- víkur. Viktor B. Kjartansson varabæjarfulltrúi Sjálfstæðis- flokks var á öðru máli og tók það fram að það væri ekki hlutverk bæjarstjórnar að ákveða hvaða fyrirtæki eigi að vera á svæðinu. Hann sagði verslun og stjórnsýslu mikilvæga í slíkum miðbæ og að samkeppnin yrði bæjarbú- um til góða. Víkurfréttir 9

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.