Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.11.1997, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 27.11.1997, Blaðsíða 12
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug vegna fráfalls og jarðarfarar Kristínar Danivalsdóttur Hlévangi, Keflavík Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Hlévangs og starfsfólid hjartadeildar Sjúkrahúss Reykjavíkur fyrirgóða umönnun. Hilmar Pétursson Jóhann Pétursson Kristján Pétursson Páll Pétursson Unnur Pétursdóttir bamabörn og Ásdís Jónsdóttir Ingibjörg Eliasdóttir Ríkey Lúðvíksdóttir Halla Njarðvík Snorri Þorgeirsson barnabarnabörn. Jólahandbók Víkurfrétta kemur út næsta fimmtudag. Síbasti skila- fréstur ó auglýsingum er til hódegis ó laugardag. Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, Keflavík Sími 421-4411, UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftir- töldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér seg- ir: Akurbraut 10, 0201, Njarð- vík, þingl. eig. Elín Margrét Stefánsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 3. desember 1997 kl. 11:30. Brekkustígur 2, Sandgerði, þingl. eig. Kristján Daði Val- geirsson og Sigurður Örn Stefánsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og RÚV, 3. desember 1997 kl. 10:00. Faxabraut 6, 0101. Keflavfk, þingl. eig. Brynja Kjartans- dóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður verkamanna, 3. desember 1997 kl. 10:30. Fífumói lc,0102, Njarðvík, þingl. eig. Valgeir Ólason, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, Lifeyrissjóður Suðurnesja, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Sparisjóð- urinn í Keflavík, 3. desember 1997 kl. 11:00. Heiðarhraun 36, Grindavík, þingl. eig. Guðfinnur Grétar Guðfinnsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 3. desember 1997 kl. 14:00. Heiðarvegur 12, neðri hæð 0101, Keflavík, þingl. eig. Anton Antonsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkis- ins, Húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar ríkisins og Sýslu- maðurinn í Keflavík, 3. des- ember 1997 kl. 10:45. Hlíðarvegur 17, 0101, Njarð- vík, þingl. eig. Guðni Grétars- son og Erla Valgeirsdóttir, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins, 3. desember 1997 kl. 11:15. Réttarvegur 10, Hafnir, þingl. eig. Kristján Guðmundsson, gerðarbeiðandi Reykjaness- bær, 3. desember 1997 kl. 13:15. Sýsluntaðurinn í Keflavík 25. nóvember 1997. Sunnudaginn 30.nóv. kl. 20.30, hinn fyrsta sunnudag í aðventu, verður að venju aðventukvöld í Keflavíkur- kirkju. Það er orðin löng liefð fyrir slíkum stundum í Keflavíkurkirkju. Má segja að þar sé tvinnað saman aðventutónleikum Kórs Keflavíkurkirkju og guðs- þjónustu sunnudagsins. Sóknarprestur sr. Ólafur Oddur Jonsson mun flytja hugvekju. Á efnisskrá Kórs Keflavíkurkirkju verða kórlög frá hinurn ýmsu tímum sem tengjast nýju kirkjuári og aðventunni. Einsönvarar verða Ingunn Sigurðardóttir, Guðmundur Sigurðsson, Guðmundur Ólafsson, Margrét Hregg- viðsdóttir og einar Örn Einarsson. Stjómandi kórsins er Einar Örn Einarsson, organisti. I lok stundarinnar verður sungið við kertaljós. Eftir hana verður farið inn í hið nýja safnaðarheimili sem er í byggingu við kirkjuna og höfð þar lítil helgistund. Aðalfundur Eigenda- félags Stapa verdur haldinn fimmtudaginn 4. desember nk. kl. 20.30. í hús- vardaríbúðinni í Stapa. Stjórnin. U KIRKJA Keflavíkurkirkja Fimmtudagur 28. nóv: Kirkjan opin kl. 16-18. Kyn'ðar- og fræðslustund í kirkjunnikí. 17:30. Kyrrðarstund og bæn helguð aðventunni. Sunnudagur30. nóv: 1. sunnudagur í aðventu. Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta á sjúkrahúsinu kl. 13. Prestur: Sigfús B. Ingvason. Aðventukvöld kl. 20:30. Hugvekja: Lára G. Oddsdóttir, cand. theol. Kór Keflavíkurkirkju flytur kórtón- list frá ýmsum tímum. Einsöngvarar: Guðmundur Sigurðsson, Guðmundur Ólafs- son, Ingunn Sigurðardóttir, Margrét Hreggviðsdóttir og [ Einai' Öm Einarsson, stjómandi | kórsins. Undirleik annnast Ragnheiður Skúladóttir. Þriðjudagur 2. des: Kirkjan opin 14-16. Starfsfólk kirkjunnar í Kirkjulundi 14-16. Miðvikudagur 3.des: Alfa- námskeið í Kirkjulundi kl. 19- 22. Starfsfólk Keflavíkurkirkju. Njarðvíkurprestakall Innri-Njarðvíkurkirkja Sunnudagur 30. nóv: Sunnudagaskóli kl. 11 sem fer fram í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Böm sótt að safnaðarheimilinu kl. 10:45 og í Grænás kl. 10:40. Miðvikudagur 3. des: Foreldramorgun kl. 10:30. Ytri-Njarðvíkurkirkja Fimmtudagur 27. nóv: Spilakvöld aldraðra kl. 20. Sunnudagur 30. nóv: Sunnudagaskóli kl. 11. Brúðuleikhús. Foreldrar hvattir til að mæta með bömunum og eiga góða stund saman. Messa kl. 14 - altarisganga. Vígt verður púlt í kirkjunni sem mun geynia Guðbrandsbiblíu kirkjunnai'. Púltið er hannað af Gunnari Einaissyni arkitekt og Ingvi Þorgeirsson hefur séð um fjáröflun og framkvæmd. Þeir sem gefið hafa fé til verksins em sérstaklega boðnir velkomnir. Organisti við athöfnina er Steinar Guðmundsson og kirkjukór Njarðvíkur syngur. Væntanleg fermingarböm og foreldrar |reiiTa livött til að mæta. Systrafélag Ytri-Njarðvíkur- kirkju býður til kaffisamsætis eftir athöfn. Mætum og fögnum nýju kirkjuári saman. Baldur Rafn Sigurðsson. Grindavíkurkirkja Sunnudagur 30. nóv: 1. sunnudagur í aðventu. Bamastarfið kl. 11:00. Helgistund í Víðihlíð kl. 12:30. Hátíðarmessa kl. 14:00 - altaris- ganga. Árlegur messudagur Kvenfélagsins. Kvenfélags- konur taka þátt í helgihaldinu, flytja samtalspredikun og lesa bænir. Fermingarstúlkur lesa úr Ritningunni. Margrét Sighvats- dóttir, syngur framsamið lag. Þórkatla Sif Albertsdóttir leikur á þverflautu. Kór Grindavíkurkirkju og bama- kórinn syngja. Organisti og kórstjóri Siguróli Geii'sson. Meðstjómandi bamakórs Vilborg Sigurjónsdóttir. Eftir messuna annast Kvenfélags- konur kaffisölu í safnaðar- heimlinu. Allir hjartanlega velkoninir. Kaþólska kirkjan Kapella Heilagrar Barböm, Skólavegi 38. Messa alla sunnudaga kl. 14. Allir velkomnir. Hvalneskirkja Laugardagur 29. nóv. Kirkjuskólinn verður í Gmnn- skólanum í Sandgerði kl. 11. Aðventa hefst (30.nóv.) og fyrsta aðventuljósið verður tendrað. Sunnudagur 30. nóv.: Guðsþjónusta í Hvals- neskirkju kl. 11, fyrsti sunnu- dagur í aðventu og nýtt kirkjuár hefst. Bam verður borið til skímar. Ferming- arböm annast ritningarlestra. Kór Hvalsneskirkju syngur. Organisti Ester Ólafsdóttir. Hjörur Magni Jöhannsson. Útskálakirkja Laugardagur 29. nóv. Kirkjuskólinn kl.l 3, aðventa hefst (30. nóv.) og fyrsta aðventuljósið tendrað. Sunnudagur 30. nóv. Guðsþjónusta kl. 14 á fyrsta sunnudegi f aðventu. Þessi fyrsti sunnudagur í nýju kirkjuári er kirkjudagur Kvenfélagsins Gefnar í Garði. Kvenfélagskonur lesa rit- ningarlestra og bænir. Kór Útskálakirkju syngur. Organisti Ester Ólafsdóttir. Síðan verður basar, piparköku- og kaffisala í Samkomuhúsinu í Garði í lok guðsþjónustunnar eða kl. 15 og eru allir hvattir til að koma. Hjörtur Magni Jóhannsson. Garðvangur dvalarheimili aldraðra í Garði. Heluistund kl. 15.30. Kór Útskálakirkju syngur. Hjörtur Magni Jóhannsson. Jesús Kristur er svarið Samkoma öll fimmtudagskvöld kl: 20:30. Allir velkomnir. Barna- og fjölskyldusamkoma sunnudaga kl. 11:00. Hvítasunnukirkjan Vegurinn Hafnargötu 84 Keflavík 12 V íku rfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.