Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.11.1997, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 27.11.1997, Blaðsíða 14
AFMÆU Þett er hún Eva „EKKI“ gelgja. Hún á afmæli á sunnu- daginn. Til hamingju með afmælið. Tvær af „EKKI“ gelgjunum. ATH! Þetta er stóri strákurinn okkar, hann Sæsi (Sævar). 1 dag er hann árinu eldri en í gær, sex ára. Kveðja, Mamma, pabbi og systkinin. Smáauglýsingar TIL LEIGU 3ja herbergja íbúð við Mávabraut 9. Laus frá l.des. Uppl. í síma 552- 2653 eftir kl. 18.00. ÓSKAST TIL LEIGU Einhleyp kona óskar eftir íbúð, greiðslugeta kr. 20-25 þús. Asama stað til sölu Peu- goet 205 '87 tilboð. Uppl. í síma 421-2445. 5 manna íjölskylda óskar eftir húsnæði í Keflavík eftir áramót. Uppl. í síma 426-7732. Bráðvantar strax 4ra herbergja íbúð helst í Njarðvík. Skilvísum greiðsl- um heitið í gegnum greiðslu- þjónustu. Uppl. t' st'ma 421- 7044 og 425-0401 og 567- 2236. 3-4ra herbergja íbúð eða hús. Skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 421- 3119. TILSÖLU 100 RMSW Bose hátalarar með 12 tommu bassa á sama stað fást geftns springdýnur í hjónarúm. Uppl. í sfma 421- 1049. Borðstofuborð og sex stólar. Uppl. í síma 421-2216. Búslóð A sama stað til sölu Hyundi Elantra station árg. '96. Góð- ur staðgreiðsluafsláttur. Uppl. ísíma 421-5981. Hjónarúm eldhúsborð +stólar, borðstofu- borð, svefnsófi ofl. Uppl. í síma 421-5866. Tvö lítil sófasett og svefnsófi allt með nýju áklæði gott verð. Bólstrun Jónasar Tjamargötu 31 sími 421-3596 eftirkl. 18.00. ísskápur og örbylgjuofn 3 mán. lítið notað verð kr. 60.000.- Uppl. í síma 421-5495 eftirkl. 17.00. Lanser '86 Selst ódýrt. Uppl. í síma 421- 7072 eða 423-7665. GSM Alcatel sími verð kr. 10.000.- Einnig lítið notaður örbylgjuofn kr. 12.000,- Susuki Swift '86 þarfnast lagfæringar kr.25.000,- Uppl. í sfma 423- 7967 eftirkl. 17.00. Blá Emmaljung kerra vel með farin. Innkaupagrind og yfirbreisla fylgja. Uppl. f síma 421-3838. Ameríkst rúm 140xl90cm. Einnig vandað hvítt bamarúm með skúffum. Grind undir Silver Cross bamavagn. Uppl. í síma 421- 1836. ATVINNA Getum bætt við starfsfólki í fiskverkunarstöð okkar í Innri- Njarðvík. Nán- ari uppl. í síma eða á staðn- um. Laugaþurrkun ehf. sími 421- 7055. ÝMISLEGT Innrömmun Suðurnesja, Iðavöllum 9a, Keflavík. Innrömmun, karton, inn- ramntaðir speglar, myndlist, Rosenthal vörur, handunnið keramik. Opið Mán-föstu- daga 10-12 og 13-18, laugar- daga 10-12. Sími 421-3598. Barnapössun Óska eftir barngóðri stúlku 13-15 ára til að gæta 7 mánaða drengs kvöld og kvöld. Uppl. í síma 421- 5685. Rabbfundur Jólarabbfundur verður hald- inn l.des kl.20.30. á Heilsu- gæslustöðinni. Fáum góðan gest á fundinn og að venju em allir velkomnir. Börnin og við. Miðilsfundur-spátímar Spái í Tarrotspil og les það sem er í kringum þig. Er einn- gi með sambandsmilun og heilun. Tek á móti fyrirbæn- um. Uppl. í síma 421-1873 og 897-3817. Allt á niðursettu verði hamstrar á 300 kr. Vantar fugla í sölu. Gæludýrahomið Njarðvík. Markaður Markaður Markaður verður í Festi Grindavík laugardaginn 29.nóvember frá kl. 12-17. Sjón er sögu ríkari láttu sjá þig. Ennþá nokkur borð laus. uppl. í síma 426-8583 og 426- 8514. TAPAÐ FUNDIÐ Gullaimband fannst við Bás- inn í Keflavík fyrir ca. 1/2 mán. Uppl. gefur Bryndís { síma 421-1541. Svartur bakpoki með grárri skíðaúlpu og geisladiskum ofl. tapaðist um síðustu helgi í Heiðarbyggð. Finnandi vinsmalegast hafi samband í sfma 421-1048. Subaru lyklar fundust við Norðugarði í sl. viku. Vinsamlega vitjið þeirra í síma 421-1644. Fatnaður tapaðist í flutningi 15.nóv. sl. við Kirkjuveg, Sólvallargötu eða Suðurtún. Finnandi vinsa- legast hafið samband í síma 421-3356 eftirkl. 17.00. Félagslíf I.O.O.F. 13.1781217=9.0. Hann Snúlli er enn og aftur strokinn að heiman, þrátt fyrir að vera á góðu fæði og ókeypis húsnæði. Hann á heima við Fífumóa í Njarðvík. Ef þú hefur séð Snúlla, sem er svaka stór hvít- ur og gulbröndóttur þá hringdu í síma 898 2222. Hans er sárt saknað! Viðtalstímar forseta bæjarstjórnar eru á skrifstofu Reykjanesbæjar ÍKjarna,Hafnargötu57,2.hæð áþriðjudögumkl.9-11. Fimmtudaginn 27. nóv. verður Ólafur Bjamason fer- tugur. I tilefni afmælisins verður tekið á móti gestum föstudaginn 28. nóv. í sal Oddfellow í Grófinni 6, Keflavík, kl. 21. Hjartanlegar hamingjuóskir með daginn. Eiginkona og böm. -------------------------- Verslunar- stjóri Um áramótin verður opnuð ný sportvöruverslun í fríhöfninni í Leifsstöð. Þar verda sportvörur á boðstólnum fyrir börn og fullorðna; skór, fatnaður og golfvörur svo eitthvað sé nefnt. Óskað er eftir verslunarstjóra til að stjórna viðkomandi verslun. Starfið felst í: Daglegum rekstri, starfsmannahaldi, afgreiðslu og innkaupum. Leitað er að: Kraftmiklum einstaklingi, með haldgóða starfsreynslu á sviði verslunar, þjónustu og reksturs. Æskilegur aldur er 25 - 40 ára. Góð tungumálakunnátta er nauð- synleg. Upplýsingar veita Katrín S. Óladóttir og Eyrún M. Rúnarsdóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar „Sport 608" fyrir 29. nóv. n.k. Hagvangur hf Skeifan 19 108 Reykjavík Sími: 581 3666 Bréfsími: 568 8618 Netfang: hagvang@hagvangur.is Veffang: http://www.apple.is /hagvangur HAGVANGUR RAÐNINGARÞJÓNUSTA fíétt þekking á réttum tíma -fyrir rétt fyrirtæki Myllubakkaslwli í Keflavík Kennarar! Kennari óskast til starfa í 80% stöðu, við kennslu nemenda 7. bekkjar (6 ára) frá og með 7. desember nk. vegna veikinda. Allar nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 421-1450. Skólastjóri. 14 Y fl I /7-

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.