Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.11.1997, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 27.11.1997, Blaðsíða 17
->ER LIFIÐ Kryddstúlkan Mel B ásamt Fjölni Þorgeirssyni í Keflavík: Einkaþola krydcistúlkunnar Mol B lent á Kefla viki uilugvulli. Mel og Fjölnir Þorgeirsson komin ulur vélinni. Fjölnir heldur a hvit um bangsa en Mel B er Itladin kössum. A bakvið hana er stor og mikil kista sem farangur hennar var geymdur i. Tengdatóttir íslands, breska kryddstúlk- an Mel B, kom til Keflavíkurflug- vallar á laugardagskvöldið með einkaþotu ásamt unn- usta sínum, Fjölni Þorgeirs- syni. Þau dvöldu á Islandi yfir helgina og fóru aftur utan á mánudagskvöld. Þau Mel B og Fjölnir komu með einkaþotu frá Bretlandi og lentu í Keflavík rétt fyrir kl. 19 á laugardagskvöldið. Ljósmynd- ari Víkurfrétta fylgdist með þeim skötuhjúum jtegar þau komu til landsins. Mel B var ekki gefin fyrir athylgi ljölmiðla og skipti þá engu þó svo útsendari Víkurfrétta væri eini tjölmiðlamaðurinn svæðinu. Mel B reyndi að gera allt til að losna undan myndatöku og við- tali. Hún fékk að bíða bakvið luktar dyr hjá tollvörðum þar til leigubifreið frá Aðalstöðinni kom á svæðið. Fjölnir og flugmaður einkaþot- unnar sáu um að koma farangrinum í bflinn en Mel B beið áfram inni hjá tollvörðum. Síðan fór Fjölnir og sótti unnustuna og fylgdi henni út í bfl. Hún huldi andlit sitt með mynd- bandstökuvél og þóttist taka videomyndir af okkar manni. Hún gat þó ekki annað en veifað höndum til okkar manns þegar hún var komin inn í leigubflinn. Það var Sigurjón Skúlason leigubflstjóri sem flutti parið til Reykjavíkur. „Það fór vel á með þeim í bílnum. Ég hafði ekki hugmynd um hvaða fólk þetta var fyrr en ég heyrði fréttina hjá Eggerti á Stöð 2“. Sigurjón sagði herrann hafa greitt fyrir bflinn en annars vildi liann ekki tjá sig frekar um þetta mál. Hann sagði þó að þetta væri líklega frægasti farþegi sem hann hafi flutt eftir að hann byrjaði leiguakstur. Utsendari blaðsins getur staðfest að ástin blómstraði í keflvíska leigubflnum. Það sást greinilega þegar hann kom inn í bæjarljós- in í Hafnarfirði að Fjölnir hafði ástæðu til að smella kossum á sína heittelskuðu. I leigubilnum fra Adalstödinni á leid til Reykja- vikur. Mel B gat ekki annað en veifað til okkar manns rétt áður > en Fjölnir lokadi: hurðinni á r bílnum. I Tvær nýjar línur frá GRAHAMWEBB Nálhímleg Jetjuró, hrein og einföld Montage Nútímalegur ilmur fSrir bæði kvnin Slminpoo, Bodj' lolion, hár- narmg, gd, Imiiokkog ilmkerti. VATNSNESTORGI SÍMI 421 4848 Uppgjör við gamla bæinn Myndlistarmað- urinn Sigmar Vilhelmsson hef- ur opnað sýn- ingu í húsakynn- um Sparisjóðsins í Keflavík þar sem hann sýnir teikningar frá gamla bænum. Sigmar sýnir alls 27 myndir unnar í rauðkrít og segir hann sýninguna vera upp- ejör við gamla bæinn áður en haldið er á vit nýrra tíma. Sýningin stendur til 12. des- ernber og er opin á opnunar- tíma Sparisjóðsins. handbók 1997 Jólahandbók Víkurfrétta kemur út næsta fimmtudag, 4. desember. Auglýsendur sem ekki hafa pant- ab auglýsingapláss í handbókinni eru bebnir um ab gera þab hib fyrsta. Síbasti skilafrestur á auglýsingum er á hádegi á laugardag. Handbókin verbur í tímaritsbroti og öll litprentub. Þeir auglýsendur sem þurfa ab láta Ijósmynda vörur fyrir hand- bókina eru hvattir til ab hafa sam- band ekki síbar en á hádegi á morgun, föstudag. Símanúmer Víkurfrétta eru 421 4717 og 421 5717 Faxnúmerib er 421 2777 Netfang: hbb@ok.is viö Hótel Keflavik / PANTIÐÍSÍMA 420-7010 TILBOB 1 Eggjanúólur með grænmeti. Blandadir sjávarréttir íkarrý og hvítlauk. Kr. 990.- — Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu. Svínakjöt í gulkarrýsósu. 1/2 Itr. Coke. _ Kr. lOOO.- TILBOB 3 Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu. Lambakjöt í ostru- og engifersósu. Kínarúllur með kjúkling og grænmeti í gulkarrýsósu. Eggnúðlur med grænmeti. 2 ttr. Coke. Kr. 2350.- TILBOB 4 Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu. Nautakjöt í ostru- og engifersósu. Lambakjötí hnetu-rjómasósu (Satay). Kínarúllur með svínakjöti í súrsætri sósu. Steikt hrísgrjón með kjúklingi. 2 ttr. Coke. Kr. 3900.- Víkurfréttir 17

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.