Morgunblaðið - 01.04.2016, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. APRÍL 2016
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Sjálfstæðisflokkurinn
Hafnarfirði
Laugardagskaffi
Næsta laugardagkaffi verður 2. apríl kl. 10-12
í sal Sjálfstæðisflokksins, Norðurbakka 1a.
Brynjar Níelsson, þingmaður,
ræðir stjórnmálaástandið.
Heitt á könnunni.
Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði
Kjör og ímynd öryrkja
Opinn fundur kjarahóps ÖBÍ
Laugardaginn 2. apríl 2016 kl. 14-16,
Ráðhúsinu í Reykjavík (Tjarnarsalurinn)
Fundarstjóri: Sigurjón M. Egilsson
Dagskrá
Ávarp: Ellen Calmon, formaður ÖBÍ.
Gagnrýni á áætlun Ríkisendurskoðunar á umfangi bótasvika: Hvernig stjórnkerfið elur á andúð
og tortryggni í garð öryrkja.
Eiríkur Smith, doktorsnemi í fötlunarfræðum.
Húsnæðismál: María Óskarsdóttir, formaður kjarahóps ÖBÍ.
Lífeyrissjóðsmál: Guðmundur Ingi Kristinsson, varaformaður kjarahóps ÖBÍ.
Kjaragliðnun: Dóra Ingvadóttir, ritari kjarahóps ÖBÍ.
Pallborðsumræður: Fundarstjóri stýrir pallborðsumræðum og tekur við fyrirspurnum.
Eftirtaldir verða í pallborði: Ellen Calmon, Dóra Ingvadóttir, Eiríkur Smith, Guðmundur Ingi Kristinsson
og María Óskarsdóttir
Lokaorð: Halldór Sævar Guðbergsson, varaformaður ÖBÍ
Rit- og táknmálstúlkun í boði.
Fjölmennum og sýnum samstöðu.
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Lónsbraut 6, 0128, (225-9957), Hafnarfirði , þingl. eig. Eignar-
haldsfélagið Lækur ehf., gerðarbeiðendur Húsfélagið Lónsbraut 6 og
Hafnarfjarðarkaupstaður, miðvikudaginn 6. apríl nk. kl. 10:00.
Lónsbraut 6, 0127, (225-9956), Hafnarfirði , þingl. eig. Eignar-
haldsfélagið Lækur ehf., gerðarbeiðandi Húsfélagið Lónsbraut 6,
miðvikudaginn 6. apríl nk. kl. 10:00.
Lónsbraut 6, 0101, (224-3638), Hafnarfirði , þingl. eig. Eignar-
haldsfélagið Lækur ehf., gerðarbeiðendur Húsfélagið Lónsbraut 6 og
Hafnarfjarðarkaupstaður, miðvikudaginn 6. apríl nk. kl. 10:00.
Hvaleyrarbraut 35, 0101, (224-7111), Hafnarfirði , þingl. eig. Valur Ar-
narson, gerðarbeiðandiTollstjóri, miðvikudaginn 6. apríl nk. kl. 10:30.
Skipalón 25, 0403, (230-1375), Hafnarfirði , þingl. eig. Vyacneslav
Yelysyuchenko, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Íslandsbanki hf.,
miðvikudaginn 6. apríl nk. kl. 11:00.
Dvergholt 19, 0101, (207-4441), Hafnarfirði , þingl. eig. Jónína Margrét
Einarsdóttir, gerðarbeiðandiTollstjóri, miðvikudaginn 6. apríl nk. kl.
11:30.
Ölduslóð 8, 0101, (208-0828), ehl.gþ., Hafnarfirði , þingl. eig. Sigríður
Snorradóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., miðvikudaginn 6. apríl
nk. kl. 13:30.
Fagrihvammur 2B, 0102, (207-4723), Hafnarfirði , þingl. eig. Sigurður
Arason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 6. apríl nk.
kl. 14:00.
Kirkjuvellir 7, 0504, (227-8466), Hafnarfirði , þingl. eig. Gunnar Ólafur
Gunnarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Hafnar-
fjarðarkaupstaður, miðvikudaginn 6. apríl nk. kl. 14:30.
Akurvellir 1, 0303, (228-0978), Hafnarfirði , þingl. eig. Björn Ómar
Pétursson og Guðrún Kristmannsdóttir, gerðarbeiðandi
Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 6. apríl nk. kl. 15:00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
31. mars 2016
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Álftahólar 6, 204-9108, Reykjavík , þingl. eig. Jórunn Ingibjörg Kjart-
ansdóttir og Þorkell Gunnarsson, gerðarbeiðendur Orkuveita Reykja-
víkur-vatns sf., Reykjavíkurborg og Álftahólar 6,húsfélag, þriðjudag-
inn 5. apríl nk. kl. 13:30.
Eiðistorg 15, 206-7310, Seltjarnarnesi , þingl. eig. Mist ehf, gerðar-
beiðandi Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 5. apríl nk. kl. 11:00.
Freyjugata 34, 200-8965, Reykjavík , þingl. eig. Hrafnhildur Ástþórs-
dóttir, gerðarbeiðendur Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf. og Reykja-
víkurborg, þriðjudaginn 5. apríl nk. kl. 10:30.
Keilufell 43, 205-1452, Reykjavík , þingl. eig. Dagný Bjarnadóttir,
gerðarbeiðendur Lífsverk lífeyrissjóður og Íbúðalánasjóður, þriðju-
daginn 5. apríl nk. kl. 14:00.
Torfufell 33, 205-2951, Reykjavík , þingl. eig. Guðrún Björg Péturs-
dóttir, gerðarbeiðendurTorfufell 25-35,húsfélag, Íslandsbanki hf. og
Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 5. apríl nk. kl. 14:30.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
31. mars 2016
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Drekavellir 18, 0202, (227-9709), Hafnarfirði , þingl. eig.Tryggvi
Harðarson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 5. apríl nk.
kl. 10:30.
Eskivellir 9a, (227-9299), Hafnarfirði , þingl. eig. Ingólfur Haraldsson,
gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 5. apríl nk. kl. 11:00.
Burknavellir 17B, 0102, (226-2496), Hafnarfirði , þingl. eig. Ólafur Ingi
Ómarsson, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., þriðjudaginn 5. apríl nk.
kl. 11:30.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
31. mars 2016
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Hellisbraut 48, fnr. 228-0307, Reykhólahreppi , þingl. eig. Sigurður
Torfi Sigurjónsson, gerðarbeiðendur Reykhólahreppur, Vátrygginga-
félag Íslands hf. og Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra, miðviku-
daginn 6. apríl nk. kl. 15:15.
Sýslumaðurinn á Vestfjörðum
30. mars 2016
Styrkir
Reykjavíkurborg er aðili að Vestnorræna höfuðborga-
sjóði Færeyja, Grænlands og Íslands. Sjóðurinn hefur að
markmiði að efla skilning og samstarf, m.a. á sviði menn-
ingarmála, milli þessara borga, íbúa þeirra, samtaka
og stjórnmálamanna og veita fjárstyrki til verkefna sem
þjóna þessum markmiðum.
Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum til
verkefna sem tengjast samskiptum milli höfuðborganna
og efla tengsl þeirra með einhverjum hætti, t.d. á sviði
menningar, fræðslu eða íþrótta.
Í umsókn skal lýsa fyrirhuguðum verkefnum ítarlega,
fyrirkomulagi þeirra, tímasetningu og kostnaði.
Umsókn skal beint til:
Vestnorræni höfuðborgasjóður Nuuk,
Reykjavíkur og Þórshafnar
b.t. skrifstofu borgarstjóra og borgarritara
Ráðhúsi Reykjavíkur
Tjarnargötu 11
101 Reykjavík
Umsóknir berist eigi síðar en miðvikudaginn 1. júní 2016
og koma umsóknir sem síðar kunna að berast ekki til
afgreiðslu. Umsóknum skal skila á umsóknareyðublöðum
sem nálgast má á vefsíðu Reykjavíkurborgar,
www.reykjavik.is/vestnorraeni
Upplýsingar eru veittar á skrifstofu borgarstjóra og
borgarritara, Ráðhúsi Reykjavíkur, s. 411 4500. Stjórn
sjóðsins mun afgreiða umsóknir í júní 2016
Reykjavík, 30. mars 2016
Borgarritari
Vestnorræni höfuðborgasjóður
Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar
auglýsir eftir styrkumsóknum
fyrir árið 2016
Kommuneqarfik Sermersooq Tórshavnar kommunaReykjavíkurborg
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9 og bingó kl. 13.30
Árskógar 4 Smíðar og útskurður með leiðbeinanda kl. 9-16. Botsía
með Sigríði kl. 9-10.30. Myndlist með Elsu kl. 13.30-16.30.
Boðinn Föstudagur: Vatnsleikfimi kl. 9 og línudans kl. 15.
Garðabær Vatnsleikfimi í Sjálandi kl. 8 og 8.50, félagsvist FEBG kl.
13, bill frá Litlakoti ef óskað er, frá Hleinum kl. 12.30, frá Garðatorgi 7
kl. 12.40 og til baka að loknum spilum, málun í Kirkjuhvoli kl. 13,
saumanámskeið í Jónshúsi kl. 13.10.
Gjábakki Handavinna kl. 9, botsía kl. 9.10, gler- og postulínsmálun kl.
9.30, eftirmiðdagsdans kl. 14, kórinn með auka æfingu 1. apríl, félags-
vist kl. 20.
Gullsmári Tiffanýgler kl. 9. Leikfimi og ganga kl. 10, ljósmynda-
klúbbur kl. 13, bingó kl. 13.30.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og
spjall til kl. 10.30, jóga fellur niður í dag, handavinnuhópur kl. 9,
morgunleikfimi kl. 9.45, matur kl. 11.30. Spilað brids kl. 13, bingó kl.
13.15, kaffisala í hléi.
Hæðargarður 31 Qigong kl. 6.45. Við hringborðið kl. 8.50, thai chi kl.
9, listasmiðjan kl. 9, botsía kl. 10.20, síðdegiskaffi kl. 14.30. Minnum á
námskeiðið ,,Safar og grautar" með Björgu Kristínu nk. miðvikudag,
námskeiðið byggir á sýnikennslu og virkri þátttöku. Allir velkomnir
óháð aldri, nánar í síma 411-2790.
Korpúlfar Sundleikfimi kl. 9.30 í Grafarvogssundlaug, Ljósmynda-
klúbbur Korpúlfa LKK kl. 9 í Borgum, qigong kl. 11 í Borgum, hann-
yrðahópur Korpúlfa kl. 12.30 í Borgum og BRIDS kl. 12.30 í Borgum.
Útskurður á Korpúlfsstöðum frá kl. 13 í dag.
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja kl. 9-12, listasmiðja
með leiðbeinanda kl. 9-12, stólaleikfimi á 2. hæð kl. 9.45, lesið úr
blöðum kl. 10.15, bókmenntahópur kl. 11, guðsþjónusta kl. 14, ganga
með starfsmanni kl. 14. Uppl. í s. 4112760.
Seltjarnarnes Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Spilað í króknum kl.
13.30. Syngjum saman í salnum á Skólabraut í dag kl. 14.00. (ath.
breyttur tími)
Sléttuvegur 11-13 Opnunartími kl. 8.30-16. Morgunkaffi og spjall kl.
8.30. Gönguhópur kl. 9.45. Hádegismatur kl. 11.30-12.30. Bíósýning kl.
13. Síðdegiskaffi kl. 14.30. Allir velkomnir.
Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Qigong kl. 10.30 Leiðbeinandi Inga
Björk Sveinsdóttir
Vesturgata 7 Fótaaaðgerð kl. 9. Hárgreiðsla kl. 9, enska (framhald)
kl. 10. Peter Vosicky. Sungið við flygilinn undir stjórn Gylfa Gunnars-
sonar kl. 13. Kaffiveitingar kl. 14-14.30. Ath. breyttur tími.
fasteignir