Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.05.2016, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.05.2016, Blaðsíða 33
Klassískur töffari Breska leikkonan Charlotte Rampling hefur verið tískuíkon frá því á sjöunda áratugi síðustu aldar. Rampling er töffari fram í fingurgóma og sjötug að aldri er hún enn með helstu tískufyrirmyndum samtímans. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Karen Millen 25.990 kr. Hvít, falleg skyrta sem hentar hversdags og við fínni tilefni. Vero Moda 8.990 kr. Síð og sumarleg kápa í klassísku sniði. AFP Charlotte Rampling glæsileg á sýningu Giorgio Armani Prive fyrir vorið 2016. Lancome 4.839 kr. Fallegt gloss frá Lancome sem gefur mikinn glans og klístrast ekki. Skór.is 19.995 kr. Þægilegir og smart támjóir hælaskór frá Vagabond. Lindex 7.675 kr. Víðar buxur eru málið í sumar. Net-a- Porter.com 32.193 kr. Svöl taska frá Michael Kors. 22.5. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 Color Riche L’Huile eru ný nagla- lökk frá L’Oréal með nærandi olíum sem gefa meiri glans og veita nöglunum raka. Lökkin eru fáanleg í nokkrum litum. Glow kit frá Anast- asiu Beverly Hills er sett af fjórum fallegum ljómandi litum. Litirnir eru fullkomnir til að draga fram ljóma við augu, kinnbein og víð- ar á líkamanum. Nýtt Topshop 8.990 kr. Ég hef verið með þessar glæsilegu buxur á heilanum síðan ég sá þær fyrst. Akasíusóley er uppáhaldsblómið mitt. Ég ætla að fá mér vönd í nýja Plánetu-blómavasann minn frá Postulínu. Selected 19.990 kr. Silkitoppur í einföldu og fáguðu sniði. IKEA 36.990 kr. Þessi fallegi sófi úr Vigtigt-línu IKEA væri æðislegur á svalirnar í sumar. Í þessari viku... Sigurborg Selma sigurborg@mbl.is Á sumrin er ómissandi að halda gott garðpartí. Grillilmurinn í loftinu og birtan allan sólarhringinn einkenna íslenskt sumar fyrir mér. Mig langar í nýja sófann úr Vigtigt-línu IKEA á svalirnar ásamt því sem BeoPlay A1 Bluetooth- hátalarinn væri fullkominn í garðveislurnar til þess að hressa upp á stemninguna. Bang & Olusen 39.900 kr. Ég er sjúk í þennan BeoPlay A1 Bluetooth-hátalara. Dr. Hauschka 4.990 kr. Dr. Hauschka framleiðir dásamlegar lífrænar vörur. Ég elska rósarkremið. H&M 6.576 kr. Þessi plíseraði kjóll er ein- staklega fal- legur. Hentar fullkomlega bæði fínt og hversdags við lága sandala eða strigaskó. Skorski fatahönnuðurinn Jonath- an Saunders hefur verið ráðinn yfirhönnuður bandaríka tískuhúss- ins Diane von Furstenberg. Saunders hætti rekstri á eigin tískuhúsi í desember síðastliðnum eftir 12 ára rekstur. Saunders á líklega eftir að henta bandaríska tískuhúsinu vel þar sem hann er þekktur fyrir litríka og svala hönnun og áreynslu- lausan stíl. NÝR YFIRHÖNNUÐUR Jonathan Saunders til Diane von Furstenberg Bandaríska tískuhúsið Diane von Furstenberg var stofnað árið 1972. AFP

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.