Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 04.03.1999, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 04.03.1999, Blaðsíða 10
Danska varðskipid Vædderen hjafði viðkomu á Stakksfirði um helgina til að sækja varahluti. Vædderen annast strandgæzlu við Grænland en verður að teljast til góðkun- ningja okkar hér við Faxaflóann. Oft má sjá skipið hér skammt undan landi og er þá að leita vars undan slæmum veðrum á Grænlandssundi. Það var hins vegar ekki óveðrið þegar þessar myndir voru teknar því hafflöturinn var spegilsléttur. VF-myndir: Hilmar Bragi Gálevsið dýru verði Lögreglan í Keflavík sat ekki auðum höndum í vikunni sem leið. 20 aðilar voru kaerðir fyrir að vanrækja að færa bif- reiðar sínar til skoðunar ogl8 fyrir að aka of hratt. Þá var tikynnt um 13 unt- ferðaróhöpp og lögreglan þurfti í 9 tilvikuni að hafa afskipti af unglingum vegna hrota á útivistarreglum. Fjórir aðilar reyndust ekki hafa vit á því að láta akstur bifreiða eiga sig eftir áfeng- keypt isneyslu og eru nú grunaðir um meinta ölvun við akstur. Skv. reglugerð um sektir og önnur viöurlög \egna brota á umferðarlögum og reglum settum skv. þeim kostaöi vikan almenning a.m.k. kr. 311.000,-. Jákvæðu fréttirn- ar eru að borgi „borgarinn" skuldina innan við 30 dög- um frá dagsetningu sektar- boðs eða undirritunar sekt- argerðar fær hann 25% af- slátt af sektarfjárhæðinni. ÍFÖSTU DÁQURlFÖSTU fiAGJjRlFÖSTU ÖÁQUÍZ toFJAR 01IJIR KXÁRfr llmkerti áöur 136.- nú 115.- glös undir áöur 145.- nú 95. föstud -laugard - sunnud opið föstud 12-21, laugard 10-21, sunnud 13-21 Hafnargötu 48a sími 421 7422 sf valdri ugard - mánud fttr Draumaland opið laugard. 1 0-1Z________________________Tjsrnargötu3sími421 3855 /tIíííi einiivao ivii írá líoííorann, •ss&H- tutftW1 bí“Mugardmr Lök frá 790.- Handklæði 150.- Q;NýsendinSaf pásfeadufeum slonvarPstepPm ARNAULPUR I R AÐURÆ 39B ElNNIG 1 5% AFSLÁTTUR AF CJLLUM □ ÐRUM ULPUM □ G SKIÐABUXUM FIMMTUD^ LAUGARD' Tjarnargötul7 sími 421 2061 Hafnargötu 23 sími 421 4922 10 Vikurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.