Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 04.03.1999, Síða 13

Víkurfréttir - 04.03.1999, Síða 13
okíöok.is Tjarnargötu 2 • 421 6333 • ok@ok.is HEIMASIÐUTILBOÐ Ótakmarkaðar undirsíður og texti. 6 myndir og fyrirtækjalogo unnið. Undirlén www.fyrirtæki.ok.is verð: 39.900 ánvsk. öll tölvutengd hiónusta á einum stað. Tölvuuppfærslur. Uppsetning tölvukerfa SAMSKIPTI Þeir Arni Leifssojh. og Ragnar^ Giiniiarssoii eru tveir lieirra nýjti lækna sem iiafid liafa störf hjá H.S. Árni, sem er sérfrædingur i almennum skiirdlækniiigiiin. Iióf störf fyrir u.þ.b. ári siöan en Ragn■ ar. sérfræðingiir i\heimiiis- lækniiigum. hóf störf 1. mars. Kristiinincltir Ásmiiiiclssoii er á iniifellclii myiicliiiiii. VF-tölvumyiiclir: jak TENGINGAR VIÐ INTERNETIÐ Heilsugæsla Suðurnesja og Sjúkrahús Keflavíkur hafa verið sameinuð í eina stofnun og stefna til framtíðar mörk- uð. Nvtt skipurit hefur verið hannað fvrir hina nvju stofnun og skv. því minnka áhrif stjórnar Heilbrigðisstofnunarinnar og Jóhann Geirdal, framkvæmdastjóri, svarar beint til Heilbrigðisráðuneytisins. Að sögn Kristmundar Ásmundssonar, lækningafor- stjóra og yfirlæknis heilsugæslusviðs, hefur stefnan verið ákveðin og samstarf við heil- brigðisstofnanir á höfuðborgarsvæðinu eflt. „Eftir að kjaranefnd færði heimilislækna úr launahvetjandi kerfi og á föst laun hefur reynst afar erfitt að fá lækna til starfa á landsbvggðinni. Þrátt fvrir þetta hefur okk- ur tekist að ráða inn 5 nýja lækna á þessu ári" sagði Kristmundur Ásmundsson í sam- tali við blm Víkurfrétta. Nánar verður fjall- að um brevtingarnar hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja á næstunni. Gerðahreppur Ibúð í Garði Húsnædisnefnd Gerðahrepps auglýsir til umsóknar íbúðina að Lindartúni 3 í Garði. Nánari upplýsingar um verð og skilmála eru veittar á skrifstofu Gerðahrepps. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Athygli er vakin á því að húsnæðis- nefnd Gerðahrepps hefur fengið heimild til viðbótarlána. Umsóknarfrestur ertil 19. mars 1999. Húsnæðisnefnd Gerðahrepps TU sö/u BMW 325 I. Upplýsingar gefur Hafþór í síma 421 1895 eða 897 8304 Módem tengingar ISDN Router tengingar tölvukerfa Beinlínutengingar tölvukerfa Háhraða örbylgjutengingar tölvukerfa TÖLVUÞJÓNUSTA Tölvuviðgerðir Jákvæðar breytingar hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Varahlutaverslanir BG og Stapafells í eina sæng Varahlutaverslun Stapa- fells og BG búðarinnar hafa verið sameinaðar og mun ný verslun opnuð í samvinnu við fleiri aðila í Bílakringlunni, Gróf- inni 8, innan tíðar. Talsverðar breytingar verða gerðar á búð- inni í Grófmni og verður hún sökum þessa lokuð næstu 2 vikumar. Stapafell, sem hefur rekið varahlutaverslun í Keflavík í meira en 45 ár, hef- ur nú selt húsnæðið þar sem varahlutaverslunin er nú. „Þessi fyrirtæki eiga sér langa sögu og sameiningin tvímæla- laust söguleg" sagði Birgir Guðnason í samtali við blm. Víkurfrétt. „Úr verður öfl- ugra fyrirtæki sem stenst full- komlega aukna samkeppni við höfuðborgarsvæðið." Víkurfréttir 13

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.