Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 04.03.1999, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 04.03.1999, Blaðsíða 18
Atvinna Starfsmadur óskast á hjólbarða- verkstæði strax, helst vanan. Upplýsingar á staðnum. SÓLNiNG Fitjabraut 12, Njarðvík. Atvinna Óskum eftir starfsmanni. Þarfað geta starfað sjálfstætt í ýmsum verkum einnig við sölu- og þjónustustörf, ofl. Um hlutastarf gæti verið að ræða. Áhugasamir leggi inn upplýsingar um nafn, símanúmer, og þær upplýsingar sem að gagni gætu komið. Sendist í pósthólf 151, 230 Keflavík. Merkt „Atvinna/Sölumaður" Farið verður með allar upplýsingar sem trúnaðarmál. BYKO Atvinna Verkafólk og fagmenn óskast til starfa í glugga og hurðaverk- smiðju BYKO hf. Seylubraut 1, Njarðvík. Upplýsingar hjá verkstjóra alla morgna milli 8 og 9. Vamr maður Stýrímaður skípstjórí óskar eftir skiprúmi (plássi). Stýrimaður, skipstjóri, öll réttindi til staðar. Reynsla afflestum veiðarfærum fyrir hendi. Endilega hafið samband í síma: 421 7383 eða 898 6272 fax: 421 7383 e-mail: gsm@islandia.is Atvinna Landsbanki Islands h.f. óskar eftir að ráða starfsfólk til sumarafleysinga í útibúið í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli. Leitað er eftir fólki sem hefur góða samskipta- hæfileika og þjónustulund. • Um er að ræða heilsdags og hlutastörf • Unnið er samkvæmt vaktafyrirkom ulagi • Enskukunnátta nauðsynleg Umsóknareyðublöð liggja frammi í útibúinu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar Landsbankinn Islenskir Aðalverktakar hf. Húsasmiðir óskast Óskum að ráða húsasmiði til starfa strax. Upplýsingar veittar í síma 420 4200 Atvinna Okkur vantar góðan lyftaramann og nokkra góða starfsmenn í fiskþurrkun í Grindavík. Upplýsingar í símum 896 0054 og 899 8297 Hver er Maríta? Er eitthvað svar fyrir síbrotamenn, fíkniefnaneytendur eða aðstandendur þeirra? Komdu og hlustaðu á fyrrverandi fíkla segja frá reynslu sinni í Hvítasunnukirkjunni í Keflavík fimmtudaginn 4. mars kl. 20.30 Hvítasunnukirkjan Vegurinn Flafnargötu 84, Reykjanesbæ. Keflavíkurkirkja. Fimmtud. 4. mars. Æfingar fermingarbama í kirkjunni: Þau sem fermast 21.03. kl. 10.30 komi fimmtudaginn í kirkjuna kl. 14.30 og þau sem fermast 21.03. k 1.14 komi í kirkjuna kl. 15.10. Þau sem fermast 28.03. kl. 10.30 komi í kirkjuna kl.15.50 ogþausem fermast 28.03. kl. 14 komi í kirkjuna kl.16.30. Kirkjan opin 16-18. Starfsfólk verður á sama tíma í Kirkjulundi. Kyrrðar- og fyrirbænastund í kirkjunni kl. 17:30-18:00. Sr. Ólafur Oddur Jónsson ræðir um ábyrgð fjöl- miðla. Laugard. 05. mars. Jarðarför Jóns Kristins Guðmundssonar, Greniteig 20 fer fram kl.l 1. Sunnud. 7.mars. Æskulýðs- dagurinn: „Kærleikurinn fellur aldrei úrgildi". Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Munið skólabílinn. Poppguðsþjónusta kl. 14:00. Prestur sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Poppband kirkjunnar leikur en það er skipað af Þórólfi Ingiþórsyni, Guðmundi Ingólfs- syni, Baldri Ingólfsson og Einari Emi Einarssyni, organista. Einsöngvari Birta Rut Vikars- dóttir Vænst er þátttöku ferming- arbama og foreldra þeirra. Miðvikd. 10. mars. Kirkjan opn- uð kl. 12. Kyrrðar- og bænastund íkirkjunni kl. 12.10. Samveru- stund í Kirkjulundi kl. 12.25. - djáknasúpa, salat og brauð á vægu verði. Allir aldurshópar. Alfanámskeið kl. 19:00 í Kirkju- lund. Starfsfólk Keflavíkurkirkju. Ytri-Njarðvíkurkirkja Sunnud. 7. mars. Sunnudaga- skóli kl.ll. Njarðvíkurkirkja Sunnud. 07. mars. Sunnudaga- skóli kl. 11. og fer hann fram í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Böm sótt að safnaðarheimilinu kl.10.45. Baldur Rafn Sigurðsson. Grindavíkurkirkja Sunnud. 07. mars. Æskulýðs- dagurinn. Bama -og æskulýðs- messa kl.l 1. Safnaðarheimilið í Sandgerði Sunnud. 7. ntars. Bamastarf kl. 11. Popmessa fyrir alla íbúa prestakallsins, á Æskulýðsdegi kl. 20:30. Gleði. gagn og gaman fyrir alla aldurshópa. Miðvikud. 10. mars. kl. 20.30. „Skin og skúr skiptast á“ á breytingarskeiði karla og kvenna. Arnar Hauksson Dr.med. fæðing- ar- og kvennsjúkdómalæknir flyt- ur fyrirlestur um þetta áhugaverða efni í safnaðarheimilinu í Sandgerði. Boðið verður upp á kaffi og fyrirspumir. Útskálakirkja. Fimmtud. 4. mars. Kyrrðarstund kl.20:30 Boðið upp á kaffi að stundinni aflokinni. Sunnud. 7. mars. Bamastarf kl. 13.30 Ath.popmessa kl 20:30, í Safnaðarheimilinu í Sandgerði. Sóknarprestur Kálfatjarnakirkja Sunnud. 07. mars. Æskulýðs- dagurinn almenn guðþjónusta kl. 14. Prestur Sr. Þórey Guðmundsdóttir. Kirkjukórinn leiðir söng undir stjóm Frank Herlufssen. Sóknarnefnd. 18 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.