Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 21.04.1999, Side 6

Víkurfréttir - 21.04.1999, Side 6
Suðurnesjaflotinn færir björg í bú svo um munar: Tolf með yfir 100 milljona venðmæti Suðurnesjabátarnir Sig- hvatur GK, Skarfur GK, Hrungnir GK, Albatros GK, Stafnes KE, Fjölnir GK, Kópur GK, Arney KE, Sigurfari GK, Þór l'étursson GK, Happasæll GK og Freyr GK skiluðu yfir 100 milljóna króna aflaverðmæti í land ó síð- asta ári. Samtals skiluðu þessir bátar 1.856 milljón- um í aflaverðmæti en Sig- hvatur GK varð þriðji á landsvísu með 224 millj- óna (2.871 tonna)aflaverð- mæti. Atvinna óskast Þrjátíu og fimm ára karlmadur sem hefur góda reynstu í stjórnun og skrifstofustörfum óskar eftir sumarafleysingastarfi. Getur byrjað strax. Upplýsingar í síma 421-4856. SNOKER Bpjendanámskeið í móker verður 2. maí. Þau iem taka þátt fá einni? ?óðann afsíátt af borðalei?u í sumar. ílánari upplýún?ar á Uaðnum > / Spilaðverðurumsumarbikarinn 99 RlÐLAR VERÐA SPILAÐIR 22.06 23. APRÍL. Skráning á staðnum eða í síma 4213822 Alliraðtakaþátt. \s\«v( 99 Snóker í Gróf Grófinni 3, sími 4213322 Vantar þig góban bót? Fyrír eða eftir kosningar.... Hver eru loforbin? Honn hentor vel til flestro veiðo! Snurvoð, net, skak, gildruveiðar, línu, innfjarðarrækju, hverskonar, plógveiðar, lúðulóð, tveggja bóta troll, hvalaskoðun eða fyrir túristaveiðar, en ekki ó túnfiskveiðar. Vegna sérstakra óstæðna er þessi Oflugi 1 I t, 23bt, 75rúmm til sölu. Bóturinn er vel tækjum búinn. I honum eru Oseyrar togspil og vinda ó spilunum er 900 faðma tóg. Netaspil og lagningarkall. Línuspil, móttaka, þvottakar, blóðgunarbox, línurenna ofl. Einnig er í honum siglingartölva og lóranbreytir fró Koden, sjólfstýring, dýptarmælir, vökvastjórntæki, talstöð, sími, 2 björgunarbótar, ofl. ofl. Á honum er grósleppuleyfi, snurvoðaleyfi, vinnsluleyfi fyrir salt. Bóturinn var smíðaður hjó Bótalóni, úr stóli 1988 og er frambyggður, breyttur og lengdur 1996 og þó voru sett í hann spilin, löndunarbóma og púllari. Vélin er Volvo 102, 238 hö, 1800 snúninga, með hefðbundin skrúfubúnað Upplýsingar í símum 895 8929 og 438 6824 Arsfundur Lífeyrissjóðs Suðumesja verður haldinn á Flug Hóteli, fimmtudaginn 29. apríl 1999 og hefst kl. 20:00. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg ársfundarstörf skv. samþykktum sjóðsins. 2. Breytingar á samþykktum. 3. önnurmál. Allir greiðandi sjóðfélagar, svo elli- og örorkulífeyrisþegar sjóðsins eiga rétt til setu á fundinum, með málfrelsi og tillögurétt. Þeir sjóðfélagar sem hyggjast nýta sér þennan rétt eru beðnir að tilkynna það skrifstofu sjóðsins eigi síðar en 26. apríl n.k. og munu þeir þá fá fundargögn við setningu fundarins. isí LÍFEYRISSJÓÐUR SUÐURNESJA Tjarnargötu 12 • 230 Keflavík* Sími 421 6666 • Fax421 6664 Lífeyrir til æviloka Hin árlega kaffisala Kuennadeildar Hána uerður haldin sumardaginn fyrsta 22. april i félagsheimili Hána á Hánagrund f fTákl. 15-17. Glæslilegt kaffihladhorð Teymt uerður undir börnum gegn uægu uerdi MANI 6 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.