Víkurfréttir - 21.04.1999, Síða 11
VERKIN
TALA
Hjálmar Árnason
og mannvirkin
í Rockville
Hjálmar Arna-
son alþingismað-
ur hefur sannað
það með dugn-
aði sínum og
framsýni að þar
fer maður sem
lætur verkin tala.
A sínu fyrsta
kjörtímabili hef-
ur hann oft látið að sér kveða, í
atvinnumálum, menntamálum
og umhverfismálum svo eitt-
hvað sé til talið. Hann hefur
verið málefnalegur í rök-
ræðum, fastur fyrir vegna lífs
viðhorfa sinna og hjálpsamur
hverjum þeim er til hans leitar.
Nýlega var gerður samningur
milli Utanríkisráðuneytisins og
Byrgisins um afhot hins síðar-
nefnda af mannvirkjum í
Rockville. Mannvirkin hafa
staðið auð í tæp tvö ár og stutt
í að þau yrðu ónýt. Þó virðist
mesta furða í hve góðu ástandi
húsnæð er og hæpið að þau
hefðu þolað eitt ár til viðbótar
óupphituð.
Byrgið em líknarsamtök sem á
trúargrundvelli hafa verið að
koma fíkniefnaneytendum og
alkóhólistum á réttan kjöl. Þar
em að jafhaði 80 -100 manns
og hafa náð ótrúlegum árangri.
Hjálmar Amason hefur verið
þeim innan handar um hríð en
fékk svo þá hugmynd að Rock-
ville gæti hentað undir starfs-
semi Byrgisins. Samningar
tókust og gengu ótrúlega hratt
enda flestir á því að styðja við
bakið á starfseminni.
I framhaldi að þessum samn-
ingi hafa vaknað frekari
hugmyndir um nýtingu mann-
virkjanna og í undirbúningi er
að koma upp í Rockville ein-
angrunarstöð fyrir gæludýr -
það er langþráð verkefni enda
óhagkvæmni að þurfa að senda
öll innflutt dýr til Hríseyjar. Á
sama hátt hefur erlendur aðili
óskað eftir því að byggja upp
atvinnustarfsemi í Rockville og
er í samningum um það við
Byrgið.
Samningurinn um nýtingu
mannvirkjanna í Rockville er
því hvort tveggja í senn björg-
un á mannvirkjum og björgun á
fólki. Þar að auki hefur þetta
verkefni Hjálmars opnað fyrir
frekari not að svæðinu eins og
um er getið hér að ofan.
Hér er eitt lítið dæmi um að
láta verkin tala. Margir suður-
nesjamenn geta vitnað um
dugnað Hjálmars og ósérhlífni
við að gæta hagsmuna svæð-
isins.
Stöndum því við bakið á
Hjálmari Árnasyni sem nú
stendur í harðri kosningar-
baráttu. Setjum því X við B.
Kveðja,
Skúli Þ Skúiason
Atvinna
Laus eru til umsóknar sumar-
afleysingastörf í verslun
Saga Boutique, Flugleiða hf í
Flugstöð Leifs Eiríkssonar.
Félagid leitar eftir metnaðrfullum,
áhugasömum og duglegum einstak-
lingum sem hafa góða samskipta-
hæfileika. Viðkomandi þarfað hafa
mjög góða þjónustulund og hæfni í
mannlegum samskiptum. Reynsla í
afgreiðslustörfum er æskileg. Góð
tungumálakunnátta er nauðsynleg.
Skriflegar umsóknir er tilgreini
menntun og reynslu óskast
sendar starfsmannaþjónustu
félagsins, aðalskrifstofu eða á
skrifstofu Flugleiða hf, í
Flugstöð Leifs Eiríkssonar eigi
síðar en 30. apríl 1999
* Starfsmenn Flugleida eru lykillinn ad velgengni félagsins.
Vid leitum eftir duglegum og ábyrgum
starfsmönnum sem eru reiðubúnir að takast á
viö krefjandi og spennandi verkefni.
* Flugleiöir eru reykiaust fyrirtæki og hlutu á s.l. ári
heiisuverötaun heiibrigöis- ráöuneytisins vegna einarðrar
stefnu féiagsins og forvarna gagnvart reykingum.
* Flugleiöir eru feröaöjónustufyrirtæki og leggja
sérstaka áherslu á að auka skilning á þörfum markaðar
og viðskiptavina og þróa þjónustu sína til
samræmis við þessar þarfir.
FLUGLEIÐIR
Traustur tslenskur ferðafélagi
Krabbameinsfélag Suðurnesja
Aðalfundur
verður haldinn á Glóðinni
fimmtudaginn 29. apríl 1999 kl. 20.
Venjuleg aðaifundarstörf.
Nýjir félagsmenn
velkomnir á fundinn.
Krabbameinsfélag Suðurnesja
Starfsfólk
á Glóðina
Óskum eftir að ráða þjóna,
pizzabakara, aðstoðarfólk í sal og
aðstoðarfólk í eldhús. Einnig óskast
bílstjórar í heimsendingarþjónsutu.
Upplýsingar veittar á staðnum.
(3)
Iðnsveinafélag
Suðurnesja
Aðalfundur
Aðalfundur Iðnsveinafélags
Suðurnesja verður haldinn í húsi
félagsins að Tjarnargötu 7, Keflavík
miðvikudaginn 28. apríl kl 20.30
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Onnur mál.
Reikningar félagsins liggja frammi á
skrifstofu félagsins.
Stjórnin
Hlévangur
■handavinnusýning■
Heimilisfólk á Hlévangi,
Faxabraut 13, Keflavík, heldur
handavinnusýningu á heimilinu
fimmtudaginn 22. apríl
(á sumardaginn fyrsta) kl. 14-17.
Allir velkomnir
Forstöðumaður félagsstarfs
Atvinna
Flugafgreiðsla
Vallarvinir ehf. leita að starfs-
mönnum til vinnu við afgreiðslu
fraktflugvéla á Keflavíkurflugvelli.
Hér er um hlutastörf að ræða, sem
fela í sér þrjár 6 tíma vaktir á viku.
Þau, sem til greina koma verða að
vera 20 ára eða eldri, hafa bílpróf
og helst lyftarapróf, vera reglusöm,
heiðarleg og hörkudugleg.
Um reyklausan vinnustað
er að ræða.
Nánari upplýsingar gefnar
ísíma 425 0770.
Skriflegar umsóknir sendist fyrir
1. maí til:
Vallarvinir ehf. Starfsumsókn
Pósthólf 515, 232 Keflavík.
Víkurfréttir
11