Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 21.04.1999, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 21.04.1999, Blaðsíða 13
Saga Keflavíkur prentut í Slóvenfu! Sögunefnd Keflavíkur ákváð á fundi þann 12. apríl sl. að mæla með því að tilboði I’jaxa ehf. að upphæð kr. 1.867.500 í prentun 3. bindis Sögu Keflavíkur verði tekið. Pjaxi ehf. var lægstbjóðandi í verkið en í tilboði fvrirtæk- isins er gert ráð fyrir að prentun og frágangur bók- arinnar fari fram í Slóveníu. Næstlægsta tilboðið kom frá Odda hf. að upphæð kr. 2.465.100. Duus húsið í gagn- ið á þessu áni Menningar- og safnaðarráð Reykjanesbæjar vill hefja framkvæmdir við Duus húsið sem fvrst og koma hluta húss- ins í notkun á þessu ári. A fundi ráðsins þann 13. apríl sl. er lögð áhersla á að unnin verði framkvæmdaáætlun. kostnað- aráætlun og að ákveðinni lágmarksupphæð renni á hverju ári til enduruppbvggingar hússins. A sama fundi voru veitt- ir stvrkir til fjögurra aðila, samtals að upphæð kr. 450 þús- und, en þremur stvrktarbeiðnum hafnað. Bjami Kjartansson ráðinn skip- stjóri á Vesturborg GK 195 Eins og VF greindi frá í síð- ustu viku kom Vesturborg GK 195 til landsins í síðustu viku en Valdimar hf. í Voguni keypti bátinn frá Noregi. Ráð- in hefur verið áhötn og verður Bjami Kjartansson skipstjóri, Kristgeir Arnar Olafsson 1. stýrimaður og Guðmundur I. Ágústsson yfirvélstjóri en alls verður 14 manna áhöfn á Vesturborginni sem er útbúin til veiða með Mustad Iínu- beitningarvéi (40 þúsund krókar) og Rapp línuspiii. Frystilestarrými er 470 rúmmetrar og frystigetan 8 tonn á sólarhring. ‘ Samfvlkingin á Revkjkanesi kíkti við hjá okkur VF- fólki í síðustu viku. Við gáfum öllum nýja tímaritið I okkar og sögðum það liolla lesningu í kosningabarát- I tunni. Hér eru þau Jón Gunnarsson, Rannveig Guð- I mundsdóttir, Þórunn Sveinbjarnardóttir og Sigríður I Jóhannesdóttir. I________________________________________________________I |d° b>'in9 5® , -j | Slri* Unglingatímabil: ckrc»nin9 , aO 12-14ára 5* c. 191 28/7-4/8 ^ - nl -7^ ■karaoke gg-191 -diskótek Tímabil: 6-12 ára 2/'6-9./6, 9/6-16/6, 16/6-23/6, 23/6-30/6, 30/6-7/7, 7/7-14/7, 14/7-21/7, 21/7-28/7, 4/8-11/8 NámsUeid: -grímugerð -leildist -myndlist ■varðeldur -íþróttir ■grillveisla og m.fl. ■reidnámsUeid Allir finna eitthvad við sitt hæfi: föndur, flugdrekar, borðtennis, parís, stíflugerð, fótbolti, teygjó, körfubolti, kofasmíði, fuglafit, fjöruferð, vinabönd, hópleikir, sippó, boltaleikir, tilraunir, púsl, kassabílar, spil, ______________búleikir, bátsferðir, snú-snú, sund._________________ ■N Landssími Islands hf er eitt stœrsta þjónustufyrirtœki landsins og er hlutafélag í samkeppni á markaði þar sem stöðugar nýjungar eru og verða allsráðandi á komandi árum. Fyrirtcekið stefnir að þvíað vera áfram ífararbroddi á sínu svið. Landssíminn leitast við að veita bestu mögulegu fjarskiptaþjónustu sem völ er á hverju sinni og rekur eitt fullkomnasta fjarskiptakerfi heimsins. ÞJONUSTUFULLTRUAR KEFLAVÍK Landssíminn óskar eftir að ráða tvo þjónustufulltrúa í framtídarstörf og einn þjónustufulltrúa í sumarafleysingu. Starfid felst í ráðgjöf, sölu og afgreiðslu á fjarskiptaþjónustu og notendaþúnaði Símans, auk annarrar notendaþjónustu og verkefna. Við leitum að duglegu fólki, sem hefur til að bera framúrskarandi þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. Reynsla af þjónustustörfum ásamt góðri grunnmenntun og tölvuþekking er æskileg. I þoði eru krefjandi og áhugaverð verkefni og endurmenntun í starfi hjá framsæknu fyrirtæki. Ofangreind störfhenta jafnt konum sem körlum. Nánari upplýsingar veita Helga Jóhanna Oddsdóttir og Auður Bjarnadóttir hjá Ráðgarði hf. frá kl. 9-12 í síma 533-1800. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs fyrir 28. apríl nk. merktar: „Landssíminn - þjónustufulltrúar Keflavík" LANDSSIMI ISLANDS HF Víkurfréttir 13

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.