Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 06.05.1999, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 06.05.1999, Blaðsíða 1
§ Þ CO H Þ Þ © Þ CQ -<! ffl ffl <! ffl ffl <! ffl Þ hH CQ 'K« ffl 0 Þ <í 0 O <! E-< 'H rt ffl <! Eh CQ rt Eh CQ BBSuub 18. TÖLUBLAÐ 20. ÁRGAXJGUR FIMMTUDAGURIWN 6. MAÍ 1999 Reyktur oggrafinn lax jneðhunangspiparsósu Grísalund með marineruðum _ lauk og rósmarínsósu Sítrónu rjómafrauð með volgri berjasósu Verð kr. 2.690, - Pöntunarsími 421 4601 Breytum rétt r n Lokuð hurð íbúanum til liís Frá vettvangi brunans kl. 05:00 á mánudags- morgun. VF-myndir: hbb Brunavörnum Suður- nesja barst brunatil- kynning kl. 04:50 að morgni sl. mánudags. íbúi á annarri hæð þessa 3. hæða húss vaknaði við reykj- arlykt og gerði viðvart. Eldur var laus í kjallara hússins og logaði eldur í sjónvarpsholi. I________________________________ Reykkafarar B.S fundu, eftir nokkra leit, sofandi karlmann í lokuðu herbergi, færðu hann í sjúkrabifreið og fluttu á H.S og síðan þaðan á Sjúkrahús Reykjavíkur vegna reykeitrunar. Líklegt er talið að lokuð hurðin hafi orðið manninum til lífs en líðan hans er eftir atvikum góð. Talsverðar skemmdir urðu á húsnæðinu öllu vegna atviksins en íbúi kjallarans getur eflaust þakkað ná- grannanum á efri hæðinni líf- gjöfina en sá brást hárrétt við aðstæðum. Sjóaðir sjúkraflutningsmenn Tilkynnt um veikan sjó- mann um borð í m/s Stapafelli sl. mánudag. Sjúkraflutningsmaður frá Brunavömum Suðumesja fór með björgunarskipinu Hannesi Hafstein og sótti þann sjúka u.þ.b. 10 sjómílur undan Reykjanesi. Að sjóferðinni lokinni var ferðinni heitið á Landsspítalann þar sem sjúk- lingnum heilsast vel. Er þetta í fyrsta sinn sem sjúkraflutn- ingsmaður er sendur til sjós með björgunarsveit, í þessu til- felli Björgunarsveit Ægis í Garði, en gott samstarf B.S og björgunarsveita svæðisins gerðu þetta mögulegt. ÁRANGUR/f/ALLA

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.