Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 06.05.1999, Blaðsíða 27

Víkurfréttir - 06.05.1999, Blaðsíða 27
Feit staða laus Ein feitasta forstjórastaða á Suðumesjum hefur verið auglýst. Nýr forstjóri nýs sameinaðs fyrirtækis, Kefla- víkurverktaka hf. verður ráðinn í haust. Ljóst er að margir verða til kallaðir en fáir útvaldir. Kunnugir telja líklegt að nýr forstjóri muni ekki koma úr röðum starfs- manna fyrirtækisins né frá Suðumesjum. Heyra mátti á einum framkvæmdastjóra Keflavíkurverktaka í samtali við blaðið í gær að ekki hafi átt að gera auglýsinguna áberandi á Suðumesjum en hún verður einungis birt í Morgunblaðinu. Því megi lesa úr orðum hans að ráða eigi „nýtt blóð“, þ.e. mann utan svæðisins til að taka við nýju sameinuðu fyrirtæki sem sumir reyndar telja gott fyrir nýtt fyrirtæki á gömlum gmnni.... Girnilegt fyrir ÍAV? Síðan er spuming hvað gerist eftir sameiningu. Munu Islenskir aðalverktakar með dótturfyrirtækið Verkafl í fararbroddi reyna við ýmsa stóra hluthafa í Keflavík- urverktökum og ná sér þannig í góðan hlut í fyrirtækinu. Þessi möguleiki hefur heyrt manna í milli, m.a. vegna „upp-kaupa“ Verkafls á fyrirtækjum neðan girðingar að undanfömu... Góður arður Aðildarfélög Keflavíkur- verktaka hafa á aðalfundum sínum ákveðið að greiða hluthöfum sínum nkulegan arð enda gengi þeirra flestra verið gott en önnur ástæðan er án efa sameining aðildar- fyrirtækjanna í eitt. Heyrst hefur að einstaklingar hafi verið að fá frá 5 til 15 millj. kr. í arð.. Næsta blað á miðvikudag. Verið tíman- lega með auglýsingar! Tónlistarskólinn í Keflavík Vortónleikar sunnudaginn 9. maí Tónleikar Suzuki fiðlunemenda kl. Í4.ÍNjarðiakurskóla. Voríónleikar Léttsveitar T.K. og Jazz Conibo í FrumleikUúsinu kl. 14.30. Tónleikar strengja- og gítar- deildar ásantt tónlistarsögu- nemendur í Frumleikhúsinu kl. 17. Verkalýðsfélag Grindavíkur Orlofshús Frá og með 6. maí til og með 31. maí verður tekið á móti umsóknum um dvöl í orlofshús félagsins sem eru á eftirtöldum stöðum: íbúð á Akureyri Hús í Hallkelshólum Sumarbústaður við Apavatn Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins Víkurbraut 46, Grindavík. Vikuleiga greiðist við úthlutun eða í síðasta lagi mánudaginn 7. júní 1999. Eftir það verða ógreiddar umsóknir ekki í gildi. Orlofsnefnd Verkalýðsfélags Grindavíkur Góð tilboð á föstudegi til fjár í mörgum verslunum! «Fjölbrautaskóli Suðurnesja Fundir með forráðamönnum 10. bekkinga á Suðurnesjum Boðað er til funda með foreldrum/forráðamönnum grunnskólanema á Suðurnesjum þar sem kynnt verður skólastarf og námsframboð skólans. Dagskrá: Nám fyrir alla nemendur - helstu áherslur Fjölbrautaskóla Suðurnesja -Ólafur Jón Arnbjörnsson, skólameistari. Fundirnir verða sem hér segir: Grunnskólinn í Vogum: Miðvikudaginn 5. maí kl. 20 Grunnskólinn í Sandgerði: Fimmtudaginn 6. maí kl. 20 Gerðaskóla, Garði: Mánudaginn 10. maí kl. 20 Grunnskólanum í Grindavík: Þriðjudaginn 11. maí kl. 20 Holtaskóla Reykjanesbæ: Mánudaginn 17. maf kl. 20 Njarðvíkurskóla í Reykjanesbæ: Þriðjudaginn 18. maí kl. 20 Foreldrar eru hvattir til að mæta, kynnast starfinu og leggja fram fyrirspurnir Skólameistari. Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.